Tíminn - 25.01.1961, Síða 7
TÍMINNj. miðvikudaginn 25. janúar 1961.
1M CaMTQF R ET T1IHM
Ríkisstjórnin slær sjálf botninn úr áróörinum um
greiðsluhallann, sem var forsenda „viðreisnarlnnar"
Fyrstu umræðu um stofn-
lánadeild sjávarútvegsins
lauk í neðri deild í gær. Einar
Olgeirsson lauk ræðu þeirri er
hann hóf um málið í fyrradag,
en auk hans töluðu þeir Ey-
steinn Jónsson, Gylfi Þ. Gísla
son og Þórarinn Þórarinsson.
Einar Olgeirsson sagði að
fyrst um svo mikinn og hættu
legan halla hefði verið að
ræða í viðskiptunum við Vest
úrlönd og ríkis
stjómin hefði
vilj að vera
láta, þá hefði
fyrst og fremst
átt að reyna
að lækka hann
með bví að
draga úr inn-
innflutningnum frá þeim lönd
um. í stað þess var verzlun-
in gefin frjáls og þar með
aukin verzlun við Vesturlönd
án þess að fyrir því væri nokk
ur vissa að unnt v4ri að selja
meira af fiskútflutningnum
á þeim mörkuðum. Sapð' Ein
ar að í slíkri verzlunarpólitík
væri ekki heil brú.
Einar sagði að unnf iroofi ag
trysrffj a hagstætt hlutfall milli
bjóðartekna og afborgana og
vaxtagreiðslna af erlendum
Ný mál
í gær var lagt fram á Al-
þingi -frumvarp frá landbún
aðarnefnd um varnir gegn út
breiðslu kartöfluhnúðorma
og æxlaveiki í káljurtum og
útrýmingu þeirra. Frumvarp
þetta er samhljóða frumvarpi
og flutt var í fyrra, en varð
ekki útrætt.
Þá lagði Gísli Jónsson fram
breytingatillögu við frumvarp
Péturs Sigurðssonar um breyt
ingu á áfengislögunum. Breyt-
ingatillaga Gísla er svohljóð-
andi:
„Við 1. gr.. Greinin orðist
svo:
2. mgr. 31. gr. laganna orð
istsvo:
Áfengisvarnaráð lætur gera
kvikmyndir um öll þau atriði,
sem talin eru upp í 1. mgr.
þessarar greinar. Skal
málastjórninni skylt að sjá
um, að skólarnir eigi jafnan
kost á að sýna kvikmyndir
þessar í heild eða kafi° ”r
þeim, eftir því sem við á j
á hverju skólastigi, og að þeirj
eigi ennfremur aðgang að
hentugum kennslubókuru og
öðrum kennslukvikmyndum
til fræðslu um áhrif áfengis-
nautnar, enda sé haft fullt
efi'irlit með bví, að baihift sé
uppi slíkri fræðslu í öllum
rkólum landsins. Kostnaður
við kvikmyndagerðina greið-
ist úr gæzluvistarsjóði." <
lánum með því að vinna eftir
áætlunum, sem tryggðu að
lánin færu til tækja er ykju
framleiðsluna og framleiðslu
aukningin yrði ekki minni en
afborganirnar. Fjárfesting
einstaklinganna, ef hún væri
algjörlega einráð, tryggði
þetta ekki.
Lifa'ð um efni fram?
Hins vegar sagði Einar, að
ekki væri heil brú í því hjá
ráðherra að telja þjóð sem
fjárfestir um 33% af tekjum
sínum, lifa um efni fram. ís-
lendingar hafa lagt 33% af
því, sem þeir hafa innunnið
sér til hliðar til fjárfestingar.
Það verður ekki sagt um slíka
þjóð að hún lifi um efni fram.
Meðferð ráðherrans á töl-
um fannst Einari fyrir neðan
allar hellur. Sagði bpnn ag
sk'rin væri farin að færast
upp í bekkinn, þegar ritstjóri
málgagns ráðherrans vor>i*t far
ið að þykja nóg um að tala
um að þingmenn þeyttu töl-
um fram og aftur um þing-
sali. Það er furðulegt að þrátt
fyrir sæg hagfræðinga sem
ríkisstjórnin hefur í þjónustu
sinni og nýstofnað efnahags-
málaráðuneyti, skuli ekki
vera hægt að fá upp hver sé
vaxtabyrði fiskiðjuvera, t. d.
Svo kemur ráðherrpnn ms*
tölur og leggur fyrir þing-
menn, sem eru fjarri raun-
veruleikanum, og gerir ekki
hina minnstu tilraun til að
sanna þær, þótt þær séu marg
hraktar með dæmum úr at-
vinnulífinu.
Eysteinn Jónsson hafði tal-
að tvisvar við umræðuna og
fékk leyfi forseta til að gera
stutta athugasemd. Eysteinn
sagði að rfkis
stjómin hefði
lagt á bað á-
herzlu við setn
ingu viðreisn-
arinnar að
greiðsluhallinn
| hefði civK'* mpo
milljónir á 5
árum o°* f °-fein
argerð efnahagsmálafrum-
varpsins hefði þetta verið kall
að halli á þjóðarbúskapnum,
og að þjóðin hefði evf.f um
efni fram sem þeirri upDhæð
næmi. Greiðsluhalhnn á ár-
inu 1960 varð meiri eftir reikn
inysaðferð ríkisstióTr>prinnar
en nokkru sinni áður en n
árinu 1959 — 704 milljónir,
en ríkisstjórnin hafði sa.at að
með viðreisninni ætti fvrst og
fremst að lækka bennan
halla. Svo kemur taismaður
ríkisstjórnarinnar. hv. við-
skiptamálaráðh. og segir að
greiðsluhallinn '■« -,;,'ur
segi út af fyrir sig ekkert um
hvort þjóðin hafi -
efni fram. Nú segir ráðv’arr-
ann að við megum ekki líta
svo alvarlegum augum á betta
— greiðsluhallinn skiptir í
rauninni ekki svo miklu máli.
Með þessu er botninn gjör-
samlega sleginn úr áróðri rík
isstjórnarinnar fyrir viðreisn
inni.
Að auki segir ráðherrann,
er hanner að gera upp árið
1960, að það verði að draga
innflutning skipa og báta frá,
af því það sé svo mí'-^fnt frá
ári til árs. Nú á að fara að
draga frá, en það mátti ekki
draga frá innflutning á efni
og tækjum til Sementsverk-
smiðjunnar, Sogsvirkjunarinn
ar og Áburðarverksmi«in"-"or.
þegar talað er um greiðslu-
hallann frá 1955—1959 suík-
ar verksmiðjur og stórfram-
kvæmdir eru ekki fluttar inn
á hverju ári.
Þjóíartap ?
Ráðherrann vill kalla það
þjóðartap, ef afborganir af
erlendum lánum hækka. bað
sé þjóðartap ef afhpro-onir
hækka í hiutfalli við ú'-flutn
ingstekjur. Þetta geta verið
hinar verstu blekkipp?’’
og dæmin um Semeut.syerk-
smiðjuna og Áburðarverksm.
sanna. Innflutninpurirm og
viaideyririnn er snarast við
Stjórnarliðið
ekki á Alþingi
Er fyrstu umræðu um
frumvarp ríkisstjórnarinnar
um Stofnlánadeild sjávarút
vegsins lauk í neðri deild í
gær, voru aðeins örfáir
stjórnarliðar enn í Alþingis-
húsinu. Gekk erfiðlega at-
kvæðagreiðsla vegna þátt-
tökuleysis, en eins og kunn-
ugt er verður helmingur
þingdeildarmanna að taka
þátt í atkvæðagreiðslu svo
að hún sé lögleg. Gerði for-
seti margar tilraunir til að
fá málinu vísað til 2. umr.
og nefndar, hringdi bjöllu
sinni í ákafa og gaut um leið j
hornauga á auða stólaráð-!
hornauga á auða stóla ráð- 1
herranna, en aðeins einn
þeirra var viðstaddur at- j
kvæðagreiðsluna, viðskipta-
málaráðherra.
Varð forseti að grípa til
þess ráðs að láta fara fram
nafnakall og þannip tókst
að vísa málinu til 2. umræðu
og sjávarútvegsnefndar með
atfylgi stjórnarandstaéðinga,
en þeir voru í miklurn meiri
hluta í deildinni. Áhugi
stjórnarliðsins fyrir málinu
virtist ekki mikill, ef dæma
má eftir áhuga þeirra um að
fylgja málinu og koma því
sem fyrst í örugga höfn.
að framleiða þetta í alndinu
sjálfu er miklu meiri en fu að
vega á móti greiðslum af lán-
um. Einn af kunnustu hag-
fræðingum landsins hrakti
þessar blekkingar stjórnarmn
ar gjörsamlega og sannaði að
þjóðin væri miklu hæfari til
að standa undir afborgunum
af erlendum lánum en áður,
vegna framkvæmda fyrst og
fremst.
Greiðsluhalli og er-
lendar skuldir
Þjóðinni var sagt að við-
reisnin öll, álögurnar og
kjaraskerðingin væri til
þess að lækka greiðsluhall-
ann við útlönd. En á síðasta
ári hefur greiðsluhallinn
stóraukizt. Þjóðinni var sagt
að nú yrði að hætta að taka
lán, hvort sem þau voru til
framkvæmda eða eyðslu það
yrði að grynna á skuldun-
um. En hvað gerðist á fyrsta
ári viðreisnarinnar? Skulda
aúkningin hefur aldrei orð
ið meiri og greiðslubyrðn hef
ur stóraukizt.
Það, sem, ríkistjórnin
lagði þó mesta áherzlu á var
að forðast ætti að taka lán
til stutts tíma og að auka
greiðslubyrðina á næstu ár-
um. En nú er upplýst, að ný
lán til stutts tíma eru meiri
en nokkrn sinni áður — þ.á.
m. búið að taka á sjötta
hundrað milljónir á einu
bretti, sem á að greiða á
næstu 3 árum.
Þá sagðist Eysteinn vilja
gera athugasemd við bá full-
yrðingu ráðherrans að ríkis-
stjórnin hefði aldrei eert til-
raun til að leyna þjóðina því
að tilgangurinn með
inni væri að minnka neyzlu
og fjárfestingu þjóðarinnar.
Rikisstjórnin hefði fram á
þennan tíma reynt að leggja
sig í framkróka með blekk-
ingum að telja þjóðinni trú
um að hún myndi hafa sömu
möguleika og áður og lifskjör
in myndu verða tiltölulega li,t
ið skert, meðalf j ölskylda byggi'
sízt við lakari kost en áður.
Gylfi Þ. Gíslason viðskipta-
málaráðh. sagði að það væri
áhugamál Eysteins að almenn
ingi í landi’nu yrði gert sem
torveldast að fylgjast með
þessum mál-
um. Sagði ráð-
herrann að
það væri reynd
ar rétf að
greiðsluhallinn
væri fifrw
gerandi um
raunverulegan
þjóðarhap. en
hins vegar væri það erre’ðslu-
byrðin sem öllu máb s^mti.
Sagði hann að ríkisstiórnin
hefði ekki farið dult með það,
að hún ætlaöi að draga úr
neyzlu og framkvæmdum
þjóðarinnar. Ekki væri rétt
að draga frá innflutning á
efni og tækjum til Sements-
verksmiðjunnar, Sogsvirkjun
arinnar og Áburðarverksmiðj
unnar, þvi að sá innflutning
ur skipti ekki svo miklu máli.
Hins vegar væri nauðsynlegt
til að sjá út raunverulega út-
komu ársins 1960, að draga
frá innflutning skipa og báta.
Þá sagði ráðh., að ekki
hefðu öll lán, sem tekin hefðu
verið farið til arðbærra fram
kvæmda, svo væri t.d. um lán
in til raforkuframkvæmda í
dreifbýlinu, þær öfluðu ekki
gjaldeyris. (Gripið fram í:
En spara þær ekki erialdevri?)
Jú, en það er sáralítið. — að-
eins það sem fer til Ijósa.
(Gripið fram í: En er ekki
eldað við það líka?).
Að lokum sagði ráðberrann
að það væru ýkjur að hæð
vaxtanna væri að sliga út-
gerðina. Vaxtahækkunin hef-
ur enga úrslitaþýðingu fyrir
útveginn í landinu, en hins
vegar neitaði hann ekki að
þeir hefðu áhrif á hagþróun-
ina.
Þórarinn Þórarinsson tók
næstur til máls. Sagði hann að
þáð væri ekki að furða þótt
ráðh. sæi enga
leið aðra í efna
hagsmálum en
að draea úr
neyzlu og fjár
festingu, því
að það væri
einkenni íhalds
samra hagfræð
inga í heimin-
um. Frjálslyndir hagfræðing-
ar líti hins vegar öðrum aug
um á þetta mál, ens og t. d.
þeir, er nú hefðu tekið for-
ystuna í Bandaríkjunum. en
þeir vilja auka framleiðsluna
til þess að mæta aukinni
greiðslubyrði. Það er einmitt
leiðin, sem farin hefur verið
hérlendis með
angri og það á að halda á-
fram á þeirri braut. Tölur þær
sem dr. Benjamín Eiríksson
birti um þetta sanna hetta.
Greiðslubyrðin nam 2 millj.
dóllara 1951 og var komín udp
í 51/2 milljón 1958 eða hafði
hækkað um 3!/2 milljón. Út-
flutningstekjurnar námu 45
millj. dollurum 1951, en voru
komnar upp í 66 millj. 1958
eða höfðu aukizt um 21 millj.
Á sama tíma og greiðslubvrð
in hefði aukizt um 3% millj.
hefðu útflutningstekjurnar
aukizt um 21 millj. Þaðf bvi
enginn hætta á ferðum í
þessu tilliti, nema siður væri.
Allir nema h’nir íhaldssam-
ari hagfræðimmr petq, °ort
sér í hu°arlund. að w<Wn sé
hæfari til að standg und,r' °f-
borgunum, eftir að framleiðsl
an hefur verið stórai’^’n t>á
(Framhald á 2. aflSu.*