Tíminn - 25.01.1961, Qupperneq 9

Tíminn - 25.01.1961, Qupperneq 9
TÍMINN, miðvikudaginn 25. janúar 1961. 9 Burstarfell í Vopnafirði Búnaðarfélag íslands hef- ur nú eftir áramótin sent frá sér HANDBÓK BÆNDA fyr- ir áriS 1961, og er þetta ell- efti árgangur. Sú breyting verður nú á útgáfu handbók- arinnar, að Ólafur Jónsson, ráðunautur á Akureyri, hættir ritstjórn hennar, en við tekur Agnar Guðnason, jarðræktarráðunautur. Einn- ig verður smávegis breyting á nafni bókarinnar, hún heit- ir nú Handbók bænda í stað Vasahandbók bænda áður. , 1 formála fyrir þessum árgangi bókarinnar þakkar Steingrímur Steinþórsson Ólafi Jónssyni mikið Ólafur Jónsson Reykjahlíð við Mývatn og goft starf við útgáfu bókarinnar í áratug, en hann hafi að mestu eða öllu leyti mótað útgáfuna og lagt grundvöll, sem hafi reynzt traustur. Hafi' Ólafur og notið mik- ils trausts bænda við þetta sfarf, og kveðst búnaðarmálastjóri vona, að hinn nýi ritstjóri njóti sama trausts og samtarfs bænda. Þá segir búnaðarmálasjóri, að hand- bókin hafi verið gefin út í 3000' eint. og jafngildi það því sem næst, að annar hver bóndi kaupi hana, og má það kallast mikil út- breiðsla. Þá sendir hinn nýi ritstjóri les- endum formálskveðju og getur um helztu breytingar, sem gerðar hafa verið á efni. Eru þessar helztar: Almanakið er nú gert þannig, að hægt er að skrifa ýmislegt sér t.i minnis í það hvern dag. Þá skrifa fleiri menn grienar í bók- ina en áður, og margir fyrri höf- undar skrifa nýjar greinar, svo að bókin er minni endurprentun en verið hefnr síðustu ár. Nokkru meira af augiýsingum er í bókinni. Einnig óskar hann eftir tillögum bænda og umsögn þeirra sér til leiðbeiningar. Myndum hefur og verið fjölgað í bókinni. Ekki er unnt að rekja nákvæm- lega efni bókarinnar hér, svo margþætt er það, en í aðaldráttum er það þetta: Almanak— Stjórn landbúnaðarmála, stofnanir og fleira. — Eélög og stofnanir er Handbék bænda er hinn þarfasti ráðunautur vinna að rannsóknum o. fl. — Fé- lagsmál landbúnaðarins — Sam- vmnufélög bænda — Alþjóðleg samtök — Lög og reglur, er eink- um snerta bændur — Búnaðarhag- ftæði — Byggingar landbúnaðar- ins — Jarðrækt — Heyverkun — Búfé — Vélar og verkfæri — og ýmiss fróðleikur, er bændum má að gagni koma. Kunnir fræði- og búvísindamenn' rita stuttar og glöggar greinár um þætti þerira mála, sem að framan getur, og skýringarmyndir margar næð flestum greinum. Teiknimyndir af ýmsum góðbýl- um yfir kaflafyrirsögnum eru til mikillar bókarprýði, svo og tákn- myndir um ýmis landbúnaðarstörf. Þar eru einnig nokkrar litmyndir. Má t. d. nefna litprentaðar myndir at öllum vega- og umferðamerkj- Agnar Guðnason Dllksnes I Hornafirði Lýst eftir umsóknum um styrk úr Vísindasjóði Vísindasjóður hefur auglýst styrki ársins 1961 lausa til um- sóknar. Sjóðurinn skiptist í tvær deildir: Raunvísindadeild og Hug- vísindadeild. Formaður stjórnar Raunvísindadeildar er dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur, en stjórnar Hugvísinda- dr. Jóhannes Nordal banka stjóri. Formaður yfirstjórnar sjóðsins er dr. Snorri Hallgríms- son prófessor. Raunvísindadeild annast srtyrk- veitingar á sviði náttúruvísinda, þar með taldar eðlisfræði og kjarnorkuvísindi, efnafræði, stærð- fræði, læknisfræði, líffræði, líf- eðlisfræði, jarðfræði, dýrafræði, grasafræði, búvísindi, fiskifræði, (Framhald á 13. síðu.) um, sem löggijlt eru, og skýringar með þeim. Er mjög nauðsynlegt, að bændur sem aðrir kynni sér þau, og það því fremur. sem litið er um þessi merki í flestum sveit- um, þar sem bændur nota ökutæki sin hversdagslega, en brýn nauð- syn að menn þekki þau, er þeir koma á fjölfarnari slóðir í bæjum landsins. Þá eru einnig litmyndir, sem sýna næringarnefnaskort í maisblöðum. Sú mynd er að vísu varla nógu góð, en nokkuð má af henni læra, og notfæra sér hana til samanburðar við íslenzkt gras. Handbók bænda er í litlu broti og sterkri en voðfelldri plastkápu, svo að auðvelt er að stinga henni í vasa og hafa með sér til ráðu- neytis við dagleg störf. Frágangur allur er smekklegur og útgáfan öi’ hin þarfasta. Skaftá hjá Kirkjubæjarklaustri inn til mín. Og aldrei skyldi það bregðast, að hann vildi fá mig til þess, að ég léti á mér bera. Ég hafði sagt hon um frá einhverju lci-riti, sem ég hafði skrifað, og hann vildi endilega, að ég kæmi því á framfæri. Ég skildi strax, að hann kom til mín, af því hann var út- lendingur í bænum eins og ég. Og hann fann það strax, eins og allir aðrir útlending- ar, að hitta annan útlend- ing í útlendu landi er næst um sama og hitta landa sinn. Maður verður að berj- ast með hnúum og hnefum til þess að komast áfram í heiminum, sagði Ross. Sam- bönd eru aðalatriðið, sagði hann. Ég hef sambönd um allan heim. — Kæri Ross, se.gði ég, það er gott nokk. En ég er bæði gamall og hef ekki þína hrossheilsu. Þá lýsti hann því fyrir mér, hvemig hahn, aura- laus ungur maður hefði þveg ið diska í New York. Ég sagði, að ég þekkti meira að segja landa mína, sem hefðu þvegið diska í öðrum etór- borgum. Þá lýstí hann því fyrir mér, hvernig hann hefði hlaupið á milli bóka- útgáfna með smásögur, oft upp á fjórðu og fimmtu hæð og jafnoft verið varpað út aftur, en þó fengið einhverju ágengt. Svona ræddum við fram og aftur á skrifstofu minni. Auk þess hafði hann skrif- að og gefið út bækur í heim speki. Ég sá þær sjálfur. Þær voru skrifaðar á móðurmáli hans, spænsku. Við urðum góðir vinir, og því bauð ég honum heim til mín einn sunnudag í júní í nauta- smásteik. Þá var veður gott en hiti mikill. Það þótti mér, skrítið og Hildigerði líka, að Ross tók kastarholuna og skenkti okkur á diskana. Á eftir nutum við geisla sólarinnar á svölunum. Þá stakk ég upp á því, af því að hann átti ekki að hitta vinkonu sina fyrr en klukk an sex, að við skryppum í Aldamótagarðana, sem eru skammt frá, og drykkjum einn bjór. Og þangað geng- um við. Þar var fátt manna og við pöntuðum þrjár flöskur af bunnum bjór. Þá sagði dr. Ross mér frá nýjustu bók sinni, Nóttinni í Getsemane. Eftir því sem mér skildist, var lífsheimspeki hans þar saman komin. Ég varð því miður því tvöföldu hlutverki að gegna, bæði að skilja dr. Ross og reyna að túlka inn- tak heimspeki hans Hildi gerði, sem er margt annað betur gefið en skilja ensku. Nóttin 4 Getsemane er nóttin, sem við könnumst við frá Mattheus og Lúkas, ef ég man rétt, er Jesús átti síðasta, áður en hann var handtekinn af Rómverjum. Og lærisveinarnir sváfu á meðan. Þessi nótt hefur oft minnt mig á íslendingasög- ur og Sturlungu, þegar menn leggjast til svefns á ólíklegustu tímum. Dr. Ross sagði mér frá bók einni, á meðan hvert okkar drakk tvo bjóra í Aldamótagörðun um, að Jesús hefði drukkið þessa nótt, sem hann nefndi, Sinn þjáningarbikar í botn, hann hefði farið öll s4"-" ”>":ð- urlægingarinnar, enda þótt honum hefði vérið ljóst, hverju hlutverki hann ætti að gegna. Hann hefði beðið föður sinn á síðustu ^'undu um að taka hinn beizka bik- ar frá sér. Faðirinn gerði það ekki, og því fór sem fór. Ég reyndi að túlka svona undan og ofan af, og svo sagði dr. Ross, að við yrðum að gera það sama. — Ég spurði bara, af hverju. — Þessi heimur, sem við lifum í, hefur ekki fullnægt og fullnægir ekki börnum sínum. Hann hefur bilað. Mnnn myrða og drepa hver annan. — En þá er að bæta hahn. — Nei, það er ekki hægt. Þessi heimur fullnægir ókk- ur ekki. Við verðum að finna okkur annan heim. Heim, ■sem ekki er af þessum heimi. — Er þetta háspeki, metafýsik? — Jú, Ef við viljum finna verðmæti lífsins, þá er þeirra ekki að leita í vísindum og listum, eða stjórnmálum. Ekki í þeim heimi, sem við lifum 1. Maðurinn verður að lifa nóttina í Gef------ Hann verður að ganga nið- ur öll þrep niðurlægingarinn ar. Og svo, þegar hann er kominn svo langt niður, að ekki verður lengra komizt, þá kemzt hann í snertingu við eilífðina. Þá finnur hann fyuð sinn, sjálfan si.fr heim- inn. Þá lifir hann fyllingu lífs síns og verður sáttur við allt. Og hr. Ross horfði' á mig dökkum augum yfir bjórglas inu. Heima í sumar hitti ég skáldið og heimspekinginn Gunnar Dal. Það var heima hjá Heiðabarninu f'" ri'”ini hennar. Við töluðumst við í hér um bil hálftíma. Heim- spekingurinn Gunnar Dal var þá vaxinn upp úr heim- spekinni. Eg var raunar sjálf ur vaxinn upp úr henni eins og hverri annarri flík. Heim- spekin sem sjálfstæð fræði- erein er komin í svonefnda blindgötu. Um það vorum við nokkurn veginn sam- mála: En þá kváði ég til von ar og vara: — Þvi þá það? — Þegar búið er að hugsa um allt, sem heimspekin hef ur að bjóða, þá er ekki hægt að komast lengra. — Og hvað þá? — Þar sem blindgata er, verður ekki lengra komizt, og þá verður maður að hefja sig yfir heimspekina og skoða hana utan frá. Hugs- unin verður þá að finna nýj- ar leiðir. Að svo mæltu kv.addi Gunn ar Dal og fór. Heiða setti fat með lambasteik á borðiö. Þrautalending dr. Ross eft ir’ reynslu hans og athugun á mannlifinu var t'-'-h-'v, í Getsemane. Gunnar Dal er meiri nútímamaður og meiri heimspekingur (fyrir utan það, að ég hygg hann líka meira skáld en Waldo Ross), en varð þó að viðurkenna aö skeið hinnar hreinu heím- speki er þegar á enda runn ið. Eðlileg afleiðing er að skoða hana frá æðri sjónar- hól. —Ég er á annarri skoðun. 'Heimspekin lifir enn, bara í annarri mynd. Á íslandi he)d ég, að menn almennt haldi að heimspeki sé nokk- urn veginn ama og sálar- fræði við Háskóla íslands eða svonefnd forspj allsvís- indi. Sá skilningur þarf end urskoðunar við. Jafnvel (Framhald á 13. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.