Tíminn - 25.01.1961, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, miðvikudaginn 25. janúar 1961,
fOMSBÓKIN
í dag er mfövikudagurlnn
24. janúar (Pálsmessa)
Tungl er í hásuðri kl. 20,09
Árdegisílæði kl. 11,23
Slysavarðstofan opin allan sólar-
hringinn.
Næturvöírður Iækna kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður þessa viku í Reykja-
víkurapóteki.
Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa-
vogsapótek opin virka daga kl.
9—19, laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
Næturlæknir í Keflavík, Arinbjörn
Ólafsson.
Listasafn Einars Jónssonar
Lokað um óákveðinn tíma.
Ásgrfmssafn, Bergstaðastrætl 74,
er opið sunnudaga þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13,30—16.
Þióðminiasat Isl'nrl'
er opið á þrið.1udögum fimmtudög
um og laugardögum frá kl 13—lö.
á sunnudögum kl 13—16
Grínkallinn Direh Passer hefur snúið sér að alvarlegri hlið leiklistarinnar.
Hann fer um þessar mundir með hlutverk Lenna í Mýs og menn eftir
Steinbeck í Aveny leikhúsinu i Kaupmannahöfn. Hann sést hér lengst til
vinstri ásamt tveimur mótleikurum sínum.
Lavá er á leið frá Kúbu til Reykja-
víkur.
H.f. Jöklar:
Langjökull fóir frá Ólafsfirði 22.
þ.m. til Cuxhaven, Hamborgar, G-
dynia og Noregs. Vatnajökull fer í
dag frái Keflavík tU Grimsby og Hol-
lands.
Skipadeild S.Í.S.:
HvassafeU er í Stettin, fer þaðan
26. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Arn-
arfeU er í Leith, fer þaðan til Hull,
Great Yarmouth og London. Jökul-
feU lestar á Norðurlandshöfnum.
Dísarfell fór 21. þ.m. frá Gdynia á-
leiðis tU Austfjarðar. LitlafeU er á
leið tU Reykjavíkur frá Akureyri.
HelgafeU er í Reykjavflc. HamrafeU'
fór 16. þ.m. frá Helsingborg áleiðis
til Batumi.
Skipaútgerð ríklsins:
Hekla fer frá Ákureyri í dag á
austurleið. Esja er á Vestfjörðum á
suðurieið. Herjólfur fer frá Reykja-
vík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja.
ÞyrUl er í Reykjavík. Skjaldbreið
fór frá Akureyri í gær á vesturleið.
Herðubreið fer frá Reykjavík i dag
austur um land í hringferð. Bal'dur
fer frá Reykjavík í kvöld tU Hellis-
sands.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss kom til Árhus 24.1:, fer
þaðan til Kaupmannahafnar, Ham-
borgar, Rotterdam, Antwerpen og
Reykjavíkur. Dettifoss fer væntan-
lega frá Immingham 24.1. til Rotter
d.am, Bremen, Hamborgar, Oslo og
Gautaborgar. Fjallfoss fer frá Rauf-
arhöfn í kvöld 24.1. tU Skagastrand-
ar, ísafjarðar, Súgandafjarðar, Þing-
eyrar, Patreksfjarðar, Stykkishólms,
Grundarfjarðar og Faxaflóahafna.
Goðafosis kom til New York 23.1. frá
Reykjavik. Gullfoss fór frá Kaup-
mannahöfn á hádegi í dag 24.1. til
Leith, Thotrshavn í Færeyjum og
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til G-
dynia 22.1. fer þaðan tU Ventspils,
Kotka og Reykjavíkur. Reykajfoss
fór frá Hull 22.1. til Reykjayíkur.
Selfoss fer væntanlega frá' Vest-
mannaeyjum í kvöid 24.1. til Faxa-
flóahafna. Tröllafoss fór frá Belfast
23.1. tfl Liverpool, Dublin, Avon-
mouth, Rotterdam og Hamborgar.
Tungufoss fer frá Huli 30.1. til
Reykjavíkur.
Loffleiðir h.f.:
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá New York kl. 8:30, fer til Staf-
angurs, Gautaborgar, Koupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 10:00.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í dag. Vænt-
anl. aftur tU Reykjavíkur kl. 16:20
á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Húsavikur, ísafjarar og
Vestmannaeyja.
| Á morgun ea- áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egil'sstaða,
Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest-
manmaeyja og Þórshafnar.
Vísa dagsins
„Sterkur bjór“
Nóg er um glaum og þjór,
og eitthvað er það sem
æskan þarf,
annað en ,,sterkur bjór“
Gretar Fells
i
Árnað heilla:
Hinn 14. þ.m. átti Sigurður Frið-
björnsson, fyrrv. , bæjárverkstjóri í
Neskaupstað, 70 ára afrnæli.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
Signý Ósk Ólafsdóttir, Holtagerði
84, Kóp, og Elís Sæmundsson, Mel-
stað, Grindavík.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar:
Fundur á fimmtudagskvöld kl. 9
í Safnaðarheimilinu.
Fundarefni: Erindi, upplestur,
kaffidrykkja.
„Eg var bara að finna lyktina!"
DENNI
DÆMALAUSI
KR0SSGATA
Nr. 235
Lárétt: 1. fuglar, 6. sjór, 8. kven-
dýra, 9. op, 10. söngflokkur, 11. tölu
orð, 12. í straumvatni, 13. eldsneyti,
15. grashólminn.
Lóðrétt: 2. bæjarnafn, 3. ... deyða,
4 mannsnafn, 5 fiskur, 7 krakkar,
14. í viðskiptamáU.
Lausn á krossgátu nr. 234:
Lárétt: 1. Gísli, 6. eyða, 8. val, 9.
nös, 10. and, 11. Lón, 12. aða, 13.
dáð, 15. siðir.
Lóðrétt: 2. íslandi, 3. S.Ó. (Sig. Ól'.),
4. landaði, 5. Svala, 7. asnar, 14. áð.
Jose L.
Salmas
154
D
K
l
K
1
Lee
Falk
-r- Þeir ríða norður á bóginn. f áttina
á gullið? — Við komumst að x'aun um
það.
— Áfram, maður, áfram!
— Sérðu nokkurn á eftir? Engan!
Æfingarnar halda áfram.
Nokkru áður i Bengali:
— Lögregla, Grúkarnir hafa fengið
annað vitleysiskast nú á hálfum mánuði’.
/
Gúrkarnir eru tvíburarr Þeir
mestu ólátamenni og busar.
eru
-— Þegar við höfum brotið allt og
bramlað hér, skulum við fara í næstu
krá og mölva allt þar. — Já, bróðir!