Tíminn - 25.01.1961, Side 13
'i* f MIN N, miðvikudaginn 35. janúar 1961.
13
éG KAUPl ALLTAF
PERLU-ÞVOTTADUFT. .
ÞAÐ PPARAP TÍMA,
ERFÍÐÍ OG PcNlNÚA.
ÞVOTTURINN VBRBUR
PERLU'HVÍTUR
. . . allir þ®kkja
BAB-0
BAB-0 ræstiduft
spegilhreinsar
Mi'ðvikudagsgreinin
(Framhald af 9. síðu.)
sjálft nafnið heimspekideild.
Allar deildir háskóla eru í
raun réttri heimspekid0’-dir.
Fj ögurra deilda skiptingin
hefur haldizt síðan ÍTT"stl
háskólnn í veröldinni var
stofnaður (Bologna 1119.
Raunar talaði maður um
fagrar listir þá í stað heim
speki). Og enn er fjögurra
deilda skiptingin lögð f-il
prundvallar við stofnun há-
skóla, þótt fleiri bætist við.
Heimspekinni, fræðinni
um þekkingu okkar mann-
anna á heiminum, á náttúr
unni í kringum okkur og
okkur sjálfum bæði* að ut-
an og innan, er nú skipt nið
ur í margar deildir og grein
ar. Hemspekin, sem var
einu sinni fræðistofn allra
greina, er nú aðeins til sem
einstakar greinar af stofni
þeim, sem við köllum andleg
og verkleg menning. Heim-
spekideildir háskóla ættu
því í raun réttri að nefnast
hugvísindadeildir (það
mundi vera hér um bil á
þýzku,' þar sem nóg er til af
löngum heitum: Die Fakul-
táten der Geisteswissens-
chaften).
Enda þótt heimspekin geti
tæpast lengur gert kröfu til
heitisins sérstök fræði (saga
heimspekinnar er aftur á
móti dálítð annað) lifir hún
þó góðu lífi á meðal vor.
Ekki sem flótti frá lífinu
(dr. Ross), ekki sem heim-
speki yfir heimspekinni, af
því að möguleikar hennar
eru. tæmdir sem slíkrar
(Gunnar Dal), heldur í öll-
um greinum þekkingarinn-
ar, hverju nafni sem þær
nefnast. Hvort sem undir-
stöðufræði háskóla eru svo
nefnd forspjallsvísindi,
mannþekking, sálar- og rök
fræði eða félagsvísindi, þá
er það ekki nema lítið brot
af heimspekinni.
Við höngum í orðum,
sem hafa ekki fulla merk-
ingu á bak við sig. Þróunar
lögmál náttúrunnar, hugs-
unarinnar og mannlegs sam
félags er að finna í öllum
þessum greinum, sem á ein
hvern hátt koma inn á þessi
svið. Þannig eru málvís-
indi ekki síður heimspeki en
sálar- eða rökfræði, svo að
eitthvert dæmi sé nefnt.!
Jafnvel bóndinn, sjómaður- |
inn, verkamaðurinn, kennar
inn, læknirinn, lögfræðing-
urinn, presturinn, verzlunar
maðurinn, stjórnmálaimður
inn m.a.s. ungur maður sem
hangir á skrifstofu, hafa
líka sína heimspeki, þótt
tæplega verði vænzt af ■'>.',!m,
að þeir færi mikið út kvi-
ar þekkingarfræðinnar.
Dr. Ross flúði inn í há- ,
spekina, inn í nóttina Getse
mane. Gunnar Dal flýr ekki, |
en tapar trúnni á úrelt
heimspekikerfi, sem eðlilegt ■
er. Það virðist því vera tími
til kominn, að hugvísindin
taki endurskoðun
sinna til alvarlegri athugun,
ar en hingað til.
Lauk ekki jafnvel nótt-
inni í Getsemane á orðun-
um: — Gátuð þið ekki vak-
að--------? ■
Berlín í janúar 1961
Sveinn Bergsveinsson..
BARNAVAGN
Vel með farinn barnavagn (Tan-Sad) til sölu.
Upplýsingar í síma
36 7 26
SETOR
DIESEL
DRÁTTARVÉLAR
Bændur og aðrir kaupendur dráttarvéla
Við getum afgreitt nú þegar nokkrar ZETOR 25 A
dráttarvélar, BUSATIS sláttuvélar og ámoksturs-
tæki fyrir allar tegundir dráttarvéla.
Verðið á ZETOR 25 A er það hagkvæmasta á
markaðnum, um kr. 72.900.00.
Innifalið í verðinu er vökvalyfta, rafmagnsútbún-
aður, verkfæri, varahlutir o. fi.
ZETOR 25 A dráttarvélarnar hafa í hvívetna hlotið
lof og traust eigenda og á þrem s.l. árum eru yfir
70 dráttarvélar þessarar tegundar fluttar til lands-
ins.
Leggjum áherzlu á alla varahlutaþjónustu og til-
kynnum jafnframt, að ár hvert sendum við eftir-
litsmann frá verksmiðjunum til leiðbeininga í með-
ferð og viðhaldi ZETOR dráttarvéla til þeirra, sem
þess óska.
EVEREST TRADING GOMPANY
Garðastræti 4 — Sími: 100-90.
Vísindasjóður
(Framhald af 9. síðu.)
verkfræði og tæknifræði.
Hugvísindadeild annast styrk-
veitingar á sviði sagnfræði, bók-
menntafræði, málvísinda, féiags-
fræði, lögfræði, hagfræði, heim-
speki, guðfræði, sálfræði og upp-
eldisfræði.
Hlutverk Vísindasjóðs er að efla
íslenzkar vísindarannsóknir, og í
þeim tilgangi styrkir hann:
1) einstakiinga og vísindas'tofn-
anir vegna tiltekinna rannsóknar-
verkefna
2) kandídata til vísindalegs sér-
náms og þjálfunar. Kandídat verð-
ur að vinna að tilteknum sérfræði-
legum rannsóknum eða afla sér
vísindaþjálfanar til þess að korna
til greina við styrkveitingu
3) rannsóknastofnanir til kaupa
] á tækjum, rifum eða til greiðslu á
öðrum kostnaði í sambandi við
starfsemi, er sjóðurinn styrkir.
Umsóknarfrestur er til 25. marz
næstkomandi. Umsóknaeyðublöð
- ásamt applýsingum fást hjá deilda-
! nturum, á skrifstofu Háskóla ís-
lands og hjá sendiráðum íslands
erlendis.
Deildaritarar eru Guðmundur
Arnlaugsson menntaskólakennari
fyrir Raunvisindadeild og Bjarni
' Vilhjálmsson S'kjalavörður fyrir
Hugvísindadeild.
(Frá Vísindasjóði).