Tíminn - 25.01.1961, Page 14

Tíminn - 25.01.1961, Page 14
14 TÍMINN, þriðjudaginn 24. janíiar 1961. .... en þegar ég kynntist þyr .... Ó, Ladd, ég get ekki skýrt það fyrir þér .... en ég varö svo ósegjanlega glöð þegar ég vissi að þú varst saklaus .... og ég trúði því raunax aldrei að þú hefðir myrt hana.......... Hann sneri sér að mér, tók utan um mig og horfði hlý- lega á mig, svo hlýlega, að í fyrsta sinn síðan ég hófst handa um að hafa upp á morð ingja Miu Mercer, lá við að mynd Kirks dofnaði örlítið-. — Alberta, sagði hann. — Eg skal reyna að skilja þig .. Hvað viltu að ég geri. Tárin komu fram í augu mér. — Ladd, hvíslaði ég. — Ladd, þú ert svo góður við mig. þegar Kittens játaði það fyr ir honum morðdaginn. Mia Mercer hafði svikið McKee. Hún hafði selt honum eitur- lyf frá vini sínum, dr. Mor daunt, og skammturinn kost aði 100 dollara. Mia Mercer hafði hins vegar krafizt að fá 250 dollara. — Þannig tókst henni að hafa út úr honum mörg þú«- und dollara, efalaust yfir 20 þúsund, sem hún stakk svo í jhrædd um hann komi aldrei 1 til mín aftur. Og þegar hann kemur er það aðeins til að fara frá mér á ný. í morgun var hann enn einu sinni að yfirgefa mig, hann læddist ofurhljóðlega út úr (herberginu, kannski vegna þess að hann hélt ég væri sof [ andi. Eg rauk upp með út- rétta arma til að sýna honum j að ég væri ekki sofandi. Hann 1 mátti ekki fara .. hann varð HVER VAR ¥ Við hefðum ekki þurft að ómaka okkur til Flood. Hann tók brosandi á móti okkur þegar við komum. Eg leit á hann spumaraugum og áttaði mig ekki strax á að allt væri um garð gengið án þess að ég hefði þurft að segja nokkum skapaðan hlut. — Jerome McKee og félag- ar hans voru handteknir í nótt. Þegar á reyndi voru þess ir tveir lífverðir hans ekki eins tryggir og McKee hefur treyst þeim. Vinur yðar þama, hr. Mason var sannarlega snar í snúningum í nótt, frú Murray. Hann fékk einnig tím atil að hringja á lögregl- una og segja okkur það litla sem yður gafst tækifæri á að segja honum. Þegar þeir Ske eter og Kittens voru hantekn ir og ásakaðir um að hafa ætl að að myrða yður, skelltu þeir öllu beint á McKee. Þannig hóf Flood lögreglu- foringi frásögn sína. Við Ladd sátum andspænis honum og hlýddum á af miklum áhuga. Öðru hverju varð mér litið á Ladd, og mér fannst hjarta mitt herpast saman .... hvað hafði ég gert þessum manni, sem mér þótti svo undur vænt um .... — Við gerðum hús- rannsókn hjá McKee. Hann var óviðbúinn og var ennþá í íbúðinni, þegar við komum. Hann neitaði öllu. Við brut- um upp peningaskápinn hans- Og þar voru nægar sannanir til að hengja hann tíu sinn- um, þótt morðið á Miu Merr er hefði ekki komið til. — En hann myrti hana, sagði ég. Flood glotti. — Nei, það var Kittens, sem gerði það. Og McKee brást mjög reiður við Eftir Cornell Woolrich 38 eigin vasa. Þegar McKee komst að þessu, trylltist hann og hótaði henni öllu illu, ef hún borgaði sér ekki þessa peninga. ún vissi að hann var mjög hættulegur maður — og sjálfsagt hefur hún reynt að afla fjárins með einhverju móti. En McKee var orðinn óþolinmóður að bíða eftir pen ingunum. Hann sendi Kittens til að vara hana við .... Og þegar hún reyndi að snúa á Kittens og fá hann á sitt band, trylltist hún alveg og .... og myrti hana .... Flood reis á fætur. — Mað urinn yðar verður látinn laus síðar í dag. Eg studdi mig við stólarm- inn — Þökk, var allt sem mér tókst að segja. Þegar við komum fram á ganginn horfðumst við í augu. Svo leit ég undan. — Eg skal fylgja þér heim, sagði Ladd. Eg hristi höfuðið. — Nei, Ladd, farðu núna. Og þökk fyrir allt. Hann beygði sig niður að mér og lengi á eftir brann kveðjukossinn hans á vörum mínum .... í morgun yfirgaf hann mig aftur. ann yfirgefur mig allt af. Eg veit ekki hvert hann fer, en í hvert skipti er ég að minnsta kosti að kveðja mig......bíddu, Ladd hróp- aði ég til hans. — Þú mátt ekki fara .. Komdu til min, Ladd. Dyrnar voru að falla að stöf um á hæla hans og ég hróp aði hvað eftir annað í þeirri von um að hann þeyrði til mín. — Yfirgefðu mig ekki, þú mátt ekki f ara, Ladd ...(. Og þá skeði kraftaverk. Hrópum mínum var svarað. Andlit hans varð skýýrara. Hann stóð við rúmið, settist hjá mér og reyndi að sefa’mig. Og þegar ég var orðin róleg, dró hann mig að sér og strauk blíðlega um hárið á mér. Augu mín opnuðust. Eg lá í örmum mannsins min, í örm um Kirks. Eg fól andlit mitt við brjóst hans. Eg fann hann þurrka tári núr augum mín- um. — Hvers vegna hefurðu svona oft tár í augunum þeg ar þú vaknar? spurði hann blíðlega. — Hver er það, sem þú varst að kalla á. Hver er það, sem hefur gert þér svona mikið illt? — Sennilega einhver sem ég þekki í draumum mínum. — Eg veit þú hefur orðið að þola mikið, sagði hann. En nú er því öllu lokið. — Já, sagði ég. — Nú er því öllu lokið. — Englabam, þú mátt aldrei fara frá mér. — Nei, Og þú ferð ekki frá mér. Eg get ekki verið ein eft ir .... — Þú hefur verið svo trygg ... þú ert mín .... aðeins mín. Nú beygir hann sig að mér, andlit han« er alveg við mitt. Hann var mér dýrkeyptur, en það verð, sem ég'greiddi, þær fórnir sem ég færði, gerði ég vitandi vits og mig mun aldrei iðra neins .... — Englabarn, hvíslar hann hljóðlega. Hann kallar mið það alltaf. Morgun kvölds og miðjan dag kallar hann mig Englabarn. Það er gælunafnið hans á mér .... nafnið sem aðeins við, við tvö eigum saman, þeg ar við erum ein ....... SÖGULOK. Tii soiu 24 smálesta vélbátur tilbú- inn á veiðar. Veiðarfæri fylgja. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFAN Laugavegi 19 Skipa- og bátasala, símar 24635—16307. MiSvikudagur 25. janúar: 8,00 12,00 12,50 15,00 18,00 18,25 18.30 19,00 19.30 20,00 20,45 21,05 21,30 22,00 22,10 22,25 23,00 Morgunútva>rp. Hádegisútvarp. „Við vinnuna": Tónleikar. Miðdegisútvarp. Útvarpssaga barnanoa: ,,Átts börn og amma þeirra í skóg- inum“ eftir Önnu Cath.-Westly (Stefán Sigurðsson kennari þýðir og les). Veðurfregnir. Þingfréttir. Tilkynningar. Fréttir. Myndir frá Afríku; (Benedikt Gröndal I. hluti alþingis- maður tekur saman dag- skrána). Vettvangur raunvísmdanna: Erlingur Guðmundsson verk- fræðingur flytur erindi, „Rann sóknir á lækkun húsnæðis- kostnaðar og bættum bygg- ingarháttum". íslenzk tónlist: Lög eftir Ey- þór St-efánsson. — Dr. Páil ísólfsson flytur formálsorð af tilefni sextugsafmælis Ey- þórs 23. þ. m. Útvarpssagan: „Læknirinn Lúkas" eftir Taylor Caldwell (Ragnheiður Hafstein). Fréttir og veðurfregnir. Upplestur: „Konan úr daln- um“, smásaga eftir Oddnýju Guðmundsdóttur (Svala Hann esdóttir). Djassþáttur (Jón Múli Árna- son). Dagskrárlok. ALLT Á SAMA STAÐ ALLT I RAFKERFID: Platínur Flautur Háspennukefli Straumrofar Þéttar Kveikjulok Starfarar Dínamóar Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, sími 2-22-40. Stefnuljós Stefnuljósarofar TRÉSMÍÐI Trésmiðjan Álfhólsvegi 40 smíðar eldhúsinnrétt ingar, skápa og sólbekki. Ennfremur innihurðii frá kr. 430.00. Sími 18181. Tek einnig að mér að járna hurðir. ÞÓRIR LONG ■X*'VV‘VV»'VX*V«*V*V^4»X.**\ »V‘V»V*V*V»V*V‘,V vvv*vv*v»v»*> EIRÍKUR VÍÐFÖRL! Hvíti hrafninn 1 Dvergurinn Pum-Púm horfði á Hrólf litla, sem sat á gólfinu og kitlaði hundinn Úlf. Eiríkur horfði á þá og konu sína til skiptis. Hann sá að hún var að hugsa um Sví- þjóð, sem hafði látið lífið fyrir litla dr'enginn. Svo gekk hann til vinnuherbergis síns. Hann heyrði glaðar raddir Axels og Ervins fyr- ir utan. Axel hafði nú dvalið hjá þeim mánuðum saman og var far- inn að jafna sig eftir föður’miss- inn. Eiríkur sat og lét hugann reika aftur í tímann. Hann rifjaði upp fyrir sér atburðina, sem gerðust við skotkeppnina. Skyndilega var hann truflaður í dagdraumum sín um. Hann heyrði undarlegt hljóð og skyggndist út. Þá sá hann stór an fugl sitja á trjágrein. Það var hvítur hrafn!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.