Tíminn - 25.01.1961, Síða 15
T f MIN N, miðvikudaginn 25. janúar 1961.
Sími 115 44
Gullöld skopleikaranna
(The Golden Age of Comedy)
Bráðskemmtileg amerísk skop-
myndasyrpa valin úr ýmsum fræg
ustu grínmyndum hinna heims-
þekktu leikstjóra Marks Sennetts og
Hal Roach, sem teknar voru á ár-
unum 1920—1930.
í myndinni koma fram:
Gög og Gokke — Ben Turpln —
Harry Langdon — Will Rogers —
Charlie Chase — Jean Harlow —
og flelrl.
Komlð, sjáið og hlæið dátt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siglingin mikla
Hin stórbrotna og spennalidi lit-
mynd með
Gregory Peck,
Ann Blyth. '
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Giml I !i;l
Simi 1 14 75
Merki Zorro
(The sign of Zorro).
Afar spennandi og bráðskemmtileg
ný bandarísk kvikmynd fré Walt
Disney.
Guy Wllllams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
aukamynd með öllum sýnlngum
embættistaka Kennedy's Banda-
rfkjaforseta.
•X>X-V*A.
SKIPAUTCátRÐ KIKISINS
Skjaldbreið
frá Reykjavík 30. þ.m. til Ól-
víkur, GrundarfjarSar, Stykkis-
ms og Skarðsstöðvar. Vörumót-
a í dag og árdegis á morgun.
Leikfélag Selfoss
Galdra-Loftur
Eftir Jóhann Slgurjónsson.
Leikstjóri:
HARALDUR BJÖRNSSON
Sýning í Selfossbiói i kvöld kl. 21
Aðgöngumiðasala í síma 20
Leikfélagið.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegí 19
SKIPA OG BÁTASALA
Tómas Árnason hdl.
Vilhjálmur Árnason, hdl.
Símar 24635 og 16307 •
Auglýsið í Tímanum
HAFNARFIRÐl
Sími 5 01 84
Trappfjölskyldan
í Ameríku
Sýnd kl. 9
Frænka Charleys
5. SÝNINGARVIKA
Ný, dönsk gamanmynd tekin i j
litum, gerð eftir hinu heimsfræga
leikriti eftir Brandon Thomas.
DIRCH PA88EiÖ
‘ LSAe?S f®söise Farce-stopfy: ’t
1 lingdDm og Igstspiltaie.-.t
_^FARYEFUMEN
OpUES
Aðalhlutverk:
Dlrch Passer
Sýnd kl. 9
Siiiurborgin
Ný, spennandi amerísk litmynd.
Sýnd kl. 7
Vínar Hrengjakórinn
5. sýningarvika
Söngva og músíkmynd f litum.
Frægasti drengjakór heimsins
syngur í myndinni, m. a. þessi
lög: „Schlafe mein Prinzchen",
„Das Heidenrösleln" „Ein Tag
vol! Sonnen schein". „Wenn ein
Lied erklingt" og „Ave Maria"
Sýnd kl. 7
Simi 1 13 84
Sumar í Týról
(lm welssen Rössl)
Bráðskemmtileg og falleg þýzk
kvikmynd í litum, byggð á sam-
nefndri óperettu, sem sýnt var
í Þjóðleikhúsinu og hlaut miklar
vinsældlr. — Danskur texti.
Hannerl Matz,
Walter Muller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
íll
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Kardemommubærinn
Sýning miðvikudag kl. 19.
Næsta sýning sunnudag kl. 15.
Þjónar drottins
eftir Axel Kielland.
Þýðandi: Séra Sveinn Víkingur.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson.
Frumsýning fimmtudag kl. 20
Engill. borföu heim
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200.
pÚÁSCCL^Á
SigurSur Ólason hrl.
Þorvaldur Lúðvíksson, hdl.
Austurstræti 14.
Málflutmngur og lögfræði-
störf. Simi 15535.
Fyrirliggjandi:
Miðstöðvarkatlar
með og án hitaspírals.
STÁLSMIÐ.TAN H.F.
Sími 24400.
•immnmmuunnmr
Ein frægasta mynd snillingsins
CHARLIE CHAPLIN,
samin og sett á svið af Chaplin
sjálfum.
Endutrsýnd miðviku- og
fimmtudag 7 og 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8,40 og tii baka frá bíólnu kl. 11
Hún gieymist ei
(Carve her name with pride)
Heimsfræg og ógleymanleg brezk
mynd byggð á sannsögulegum at-
burðum úr síðasta stríði.
Myndin er hetjuóður um unga
stúlku, sem fórnaði öllu, jafnvel
lífinu sjálfu, fyrir land sitt.
Aðalhlutverk:
Virginia McKenna
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Næst síðasta sinn,
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Lykillinn
Mjög áhrifarik ný ensk-amerísk
stórmynd í inemaScope. Kvik-
myndasagan birtist i HJEMMET.
William Holden, Sophia Loren.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Allra síðasta slnn.
Svikarinn
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
Neytendasamtökin
(Framhald ai 8 síðu).
Inætti, og voru þá skráðir 352 nýir
i meðlimir Neytendasamtakanna,
I sem er algjört met í sögu þeirra.
I Aður en vika var liðin af nýja ár-
I inu, var takmarkinu — 1000 með-
jlimum — náð. Síðan hafa 150 j
jbætzt við. Er þetta samtöku'num
hinn mes-ti styrkur.
Ein afleiðing þessarar aukning-
ar er sú, að leiðbeiningabæklingar
þeir, sem samtökin hafa gefið út,
eru á þrotum. Þeir sem gerast
meðlimir nú, fá heimsenda 3
bæklinga, meðan upplag endist,
en það nægir aðeins fyrir 300
næstu meðlimi. Síðan verða með-
! limum sendir bæklingar yfir-
! standandi árs, jafnóðum og þeir
' koma út. Þá eru enn eftir um 400
emtök af gjafabók amerísku neyt-
i er.dasamtakanna. Skrifstofa Neyt-
j endasamtakanna í Austurstræti 14
er opin kl. 5—7 e.h., en svarað er
jí síma þeirra allan daginn.
I (Frá Neytendasamtökunum)
i5
Gildran
(Maigret Tend Un Piege)
Geysispennandi og mjög viðburðarik
ný, frönsk sakaínálamynd, gerð eft-
ir sögu Georges Simenon.
Danskur texti.
Jean Gabin
Annie Girardot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími 1 31 91
Fókók
eftir Jökul Jakobsson,
Sýning í kvöld kl. 8.30
Græina lyftan
Sýning föstudagskvöld kl. 8.80
Fáar sýningar eftlr.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2
í dag. Sími 13191.
Gull-
Við kaupum gull.
Gullsmiðir — Úrsmiðir
IÓN SIGMUNDSSON
Skartgripaverzlun
Laugaveg 8.
v V •X*'V*V*X*X'X* V'X’V’XO
Hreinlætistæki
BAÐKER tékknesk
Stærð 169x71 cm.
BLÖNDUNARTÆKI og
LÁSASETT
Handlaugar sænskar og
tékkneskar, kranar, lásar
og ventlar.
W.C. samstæður, sænskar
S. og P.
Byggingavöruverzlun
Isleifs Jónssonar
Höfðatúni 2 — Sími 14280.
Boftorftin tíu
Hin snilldar vel gerða mynd C. B.
De Mille um ævi Móses.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Anne Baxter
Yul Brynner
Sýnd kl. 8.20
Miðasala frá kl. 2
Simi 32075. Fáar sýningar eftir.