Tíminn - 16.06.1961, Qupperneq 2
TÍMINN, fðstudagiim.ljB.
Mót fermingarbarna
remur siöðiim
Á fjórtSa hundrað sóttu mótin
Um síðast liðna helgi voru
haldin þrjú mót fermingar-
barna, en slík mót eru iiður börnin á þessi heit. Að því búnu uðinn, er klerkamir þreyttu kapp-
eoskulýðsstarfi þjóðkirkj- var fánahylling og ávarp, sem séra hlaup og tóku þátt í knattspymu.
unnar. Mót þessi voru haldin Fr,iðrik A- Friöriksson flutti. Á Unirbúning mótanna heima fyrir
~ i - c * k- • moti Þessu var í fyrsta skipti not- önnuðust héraðsnefndir, en æsku-
aö Laugum i J>uður-Pingey|ar- ag-ar stór matsalur í Laugaskóla, lýðsfulltrúi valdi einkunnarorð
sýslu, Sauðárkróki og Skóga- og flutti séra Sigurður Guðmunds- þeirra. Einkunnarorðin voru
skóla í Rangárvallasýsiu. Fóru (son ræðu í því tilefni. Um kvöldið þessi: „Látið uppbyggjast sem líf-
mótin sérstakleaa vel fram ,ar hö.fð kv8Iðvaka> en morgun- andi steinar í andlegt hús" með
' inn eftir var þátttakendum skipað höfuðáherzlu á aðild unglinganna
í átta flokka til Biblíulestrar. Að
*~^f jórða hundrað fermingar- því búnu ávarpaði Þorsteinn Ein-
f börn og tuttugu og sex prest- srsson, iþróttafulltrúi, mótið og
lýsti yfir ánægju sinni yfir til-
högun þess, undirbúningi og
framkvæmd. Klukkan tvö eftir j
hádegi var guðsþjónusta f Einars-1
staðakirkju, séra Pétur Sigurgeirs 1
son prédikaði. j
ar. í næsta mánuði er ákveðið
að halda sams konar mót að
Núpi í Dýrafirði og að Eiðum
í N-Múlasýslu.
að kirkjunni og þátt þeirra í starfi
hennar. f mótsskránni voru ávörp
frá biskupi og æskulýðsfulltrúa
auk sálma og söngva.
Unglingar undlr krossfána sínum.
Að Laugum setti séra Pétur Sig-
urgeirsson mótið með ræðu, og
minntist hamn sérstaklega hins
látna æskulýðsleiðtoga, séra Frið-
riks Friðrikssonar. Þar næst voru
fermingarheitin endurnýjuð og
Ijós tendruð á ljósastiku, sem á
táknrænan hátt áttu að minna
Kalt stríð fyrirboði
heitara stríðs
NTB—Moskvu, 15. júní. —
Nikita Krústjoff forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, hélt út-
varps- og sjónvarpsræðu í dag,
þar sem hann gerði sovézku
þjóðinni grein fyrir viðræðum
sínum við Kennedy Banda-
ríkjaforseta í Vínarborg. Lét
forsætisráðherrann í Ijós þá
skoðun sína, að slíkir viðræðu
fundir þjóðarleiðtoga væru
mjöq mikilvægir. Eina leiðin
til lausnar vandamála, sem
Síld á land
Krossanesi
p
i
Akureyri, 15. júní. — í gær
barst fyrsta Norðurlandssíldin á
land í Krossanesi. Ólafur Magnús-
son kom þangað með 366 mál.
Tvö skip lönduðu á Hjalteyri í
gær.
Sláttur er hafinn í Eyjafirði á
3 bæjum, Kaupangi, Ytra-Hóli og
Stóra-Hamri. Almennt mun þó
varla verða farið að slá alveg
strax. E.D.
— sagtSi Krústjoff í útvarps- og sjónvarpsræftu
Mí?skvu í gærkveldi
Fiskvinnsla
Hrísey
*
i
ekki er hægt að leysa eftir
venjulegum, diplómatskum
leiðum, er að halda slíka við-
ræðufundi, sagði Krústjoff.
Krústjoff sagði, að hann væri
ánægður með viðræðurnar á Vín-
arfundinum, sem hefðu í alla staði
verið mjög vinsamlegar. Vér fór
um til Vínar í þeirri bjargföstu
trú, að slíkir viðræðufundir
væru nauðsynlegir til þess að
tryggja friðinn í heiminum °g
draga úr hinni alþjóðlegu spennu,
sagði forsætisráðherrann.
Alger afvopnun
Krústjoff drap í ræðu sinni á
viðræður þeirra Kennedys um
bann við tilraunum með kjarn-
orkuvopn og sagði hann, að eins
og málin horfðu við í dag, yrðu
þessi vandamál aðeins leyst á
þann hátt, ag komið yrði á al-
mennri og algerri afvopnun allra
ríkja. Við leitum allra ráða til þess
að forða mannkyninu frá ógnun
nýrrar styrjaldar og slíkt er
Síld í Víkurál
mögulegt, ef samningur tekst um
algera afvopnun.
Sökin vesturveldanna
Sovétleiðtoginn hélt því fram í
ræðu sinni í gær, að það væri sök
vesturveldanna, að enginn árang
ur hefði náðst á afvopnunarráð-
stefnunni í Genf. Viðræðurnar
um afvopnun hafa misheppnazt
vegna þes-s, að vesturveldin hafa
ekki haft vilja til þess að láta þær
bera árangur, sagði hann. Ef vest
urveldin eru fáanleg til þess að
samþykkja almenna afvopnun,
sem næði til allra þjóða heims,
munu Sovétríkin gangast inn á
hvert þag raunhæft eftirlit, sem
tillögur koma fram um. Eg endur
tek: Sovétríkin vilja raunhæft eft
irlit, ef fyrri skilyrðum er full-, ven ■ u
nægt. Krústjoff sagði ennfremur, j
Á Sauðárkróki var séra Sigurð-
ur Stefánsson, vígslubiskup, gest-
ur fermingarbarnanna, ávarpaði
hann þau og við guðsþjónustu í
Hóladómkirkju annaðist hann alt-
arisþjónustu ásamt séra Birni
Björnssyni, en séra Pétur Ingjalds
son prédikaði. Önnuðust börnin
sjálf allan söng og messusvör. Að
messu lokinni var þeim sýndur
Hólastaður og saga hans rakin í
stónim dráttum. Mótsstjóri var
séra Árni Sigurðsson, setti hann
mótið og sleit því með ræðum.
Mótinu að Skógum stjórnaði
séra Lárus Halldórsson, en aðal-
ræðuna flutti prófessor Jóhann
Hannesson. Um kvöldið var flutt
hugvekja og beðnar kvöldbænir,
svo sem gert hafði verið á hinum
'mótunum. Þórður Tómasson sýndi
börnunum staðinn, og hafði hann
útbúið fagurt altari í skólanum,
en þar fór guðsþjónustan fram.
Séra Jónas Gíslason predikaði.
Eftir messuna sleit mótsstjóri mót
inu með ræðu.
Selsvarardalur
af gulli ger
Pétur H. Salómonsson hefur
ekki látið staðar numið við silfur-
dali, sem hann lét slá á dögun-
um, heldur hefur hann einnig
látið slá gulldali, fjórtán karata,
32 grömm að þyngd. Eru þeir úr
gulli af Gullströndinni, harla eigu-
legir gripir. Pétur sagði það sjálf-
ur í viðtali við blaðið að þessi nýi
Selsvarardalur segði sína sögu um
það, að ekki myndi neitt smámgnni
hafa haft setu í Selsvör, sótt jöfn-
um höndum sjóinn og nytjað nám
ur Gullstrandarinnar, og þó átt
jafnan í höggi við óbótamenn
bæði með sverði og spjóti.
Aðspurður kvaðst Pétur ekki
hafa í hyggju að sá gulli á al-
mannafæri að dæmi Egils Skalla
! grímssonar, en menn utan af landi
sem vildu eignast Selsvarardali
mættu senda sér gjaldið, og
jfengju þeir þá peninga í pósti
krónuir
Silfurdalirnir kosta 150
Á öllum þessum mótum voru, kopardalirnir 50 krónur, en gull
íþróttir mikið iðkaðar, bæði sund ; dalirnir hafa ekki enn verið verð
og frjálsar íþróttir, auk knatt-1 lagðir. Heimili Péturs er að Kirkju
leikja. Jók það alls staðar á fögn- torgi 6.
Hátíðahöldin
á morgun
i
Mikið verður um dýrðir að
víða um land 17. júní,
og er nú verið að leggja síð-
ljós sú ábyrgð, sem hvíldi á ríkis i ustu hönd á undirbúning há-
stjórnum þessara tveggja stór- tíðahaldanna
velda, og sagðisrt vona, að þessi
Hrísey, 15. júní. — Björgúlfur
frá Dalvík landaði hér í dag um
40 lestum af fiski til frystingar.;
Var um fjórði hluti hans karfi,
en hitt þorskur.
Handfærabátar hafa róið undan-
farið. en aflað heldur treglega.
Hér verður saltað i sumar á
einni söltunarstöð. Nefnist hún
Nýja söltunarstöðin. og munu 7
bátar leggja þar upp afla sinn.
Enginn síldarbátur verður gerð
ur út héðan. Þ.V.
Patreksfirði, 9. júní. — Guð-
mundur Þórðarson lagði hér upp
600 tunnur síldar í gærkveldi, sem
hann hafði fengið í svonefndum
Víkurál, um 4 klst. siglingu héð-
an. Er það algert nýmæli, að þar | vig
veiðist síld.
Heiðrún mun einnig hafa feng-
ið. afla í Víkurál. Fer hún senni-
lega með hann til Bolungarvíkur,
þar sem takmarkað húsrými er
hér til frystingar, en mikil síld
hefur borizt að undanfarið.
Héðan eru gerðir út 30 bátar á
handfæraveiðar. Hafa þeir aflað
sæmilega í vor, þótt gæftir hafi
yfirleitt verið slæmar.
ábyrgðartilfinning mætti haldast
í framtíðinni.
Við trúum því öll, að sá tími
eigi eftir að koma, að samband
Sovétríkjanna og Bandaríkjanna
verði slíkt, að þau muni vinna í
sameiningu að lausn hinna mörgu
heimsvandam^la sagði Krústjoff
Berlínarmálið
Hafnarf jörður
Hátíðahöldin í Hafnarfirði hefj-
ast klukkan 1,30 með guðsþjón-
ustu í Þjóðkirkjunni, séra Garðar
Þorsteinsson prédikar. Klukkan
tvö hefst skrúðganga, gengið verð-
ur upp Lækjargötu og Tjarnar-
braut og staðnæmzt á íþróttavell-
inum við Hörðuvelli. Lúðrasveit
Um Berlínarvandamálið sagði , Hafnarfjarðar leikur fyrir göng-
Krústjoff. að ef tiilögunni um frið
arsamning fyrir Þýzkaland yrði
hafnað og þannig i engu haggað
núverandi ófremdarástandi á
Vestur-Berlín, myndi það hafa í
för með sér áframhald kaida
stríðsins. Kalda stríðið er fyrir-
boði heitara stríðs, og áframhald-
andi frestun friðarsamnings fyrir
Þvzkaiand hefur í för með sér
aukna hættu fyrir heimsfriðinn.
Krústjoff sagði. að ekki væri rétt,
að Sovétríkin óskuðu þess að
rjúfa öll samskipti Vestur-Berlín-
ar vig önnur lönd.
unni. Klukkan 2.30 hefst lýðveldis-
fagnaður við Höiðuvelli: Ávörp
flytja Þórir Sæmundsson og séra
Sveinn Víkingur, Fjallkonan flyt-
ur kvæði, þá verða kórsöngur og
knattleikir, en Lúðrasveit Hafnar-
fjarðar leikur á milli atriða. Klukk
an fimm verða svo barnaskemmt-
anir í kvikmyndahúsum bæjarins,
og klukkan 20 hefst kvöldvaka við
Vesturgötu, flytur Stefán Gunn-
laugsson bæjarstjóri ávarp, en síð-
an hefjast skemmtiatriði og dans-
að verður frá kl. 10—2 eftir mið-
nætti.
Keflavík
Hátíðahöldin hefjast með leik
Lúðrasveitar Keflavíkur, en síðan
verður^-gengið f skrúðgarðinn.
Klukkan 1.55 verða hátíðahöldin
sett af formanni þjóðhátíðarnefnd-
ar, Kristjáni Guðlaugssyni, og
klukkan þrjú verður þjóðhátíðar-
fáninn dreginn að hún. Síðan verð-
ur guðsþjónusta, séra Bjöm Jóns-
son prédikar. Minni dagsins flytur
Jón Jóhannsson, sjúkrahússlæknir,
og Lúðrasveit Keflavíkur leikur
undir stjórn Herberts Hriberscek,
Guðmundur Jónsson syngur. Síðan
verða skemmtiatriði, kórsöngur,
gamanþættir, handknattleikur og
knattspyrnukeppni milli Rotary-
klúbbs Keflavíkur og Lyon-klúbbs-
ins. Dómari: Jón G. Pálsson.
Um kvöldið hefjast hátíðahöldin
klukkan 20.30. Lúðrasveitin leikur
á Vatnesnesstorgi, en þaðan verð-
ur gengið til hátíðarsvæðisins
framan við skrifstofur Rafveitu
Kefiavíkur, þar hefjast síðan
skemmtidtriði, en að þeim loknum
verða dansaðir nýju dansarnir.
Gömlu dansarnir verða dansaðir
fyrir framan fiskhöllina. Klukkan
2 verður hátíðahöldunum slitið.