Tíminn - 16.06.1961, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstudaginn 1G. júní 1961.
7
w f ai
„Uppbygging oivtiiumðíitö
að veröa höfuð stefntn tií að ráöa
bót á fjárhagsörðugleikunum og
bæta lífskjör fólksins í landinu"
Rætt við Karl Kristjánsson um
lausn vinnudeilnanna á Húsavík
BlaðamaSur Tímans hitti
Karl Kristjánsson alþingis-
mann á aðalfundi samvinnu-
manna að Bifröst og notaSi
tækifærið til að leggja fyrir
hann nokkrar spurningar um
það mál, sem ber hæst um
þessar mundir, lausn vinnu-
deilanna, — en eins og kunn-
ugt er, urðu Húsvíkingar fyrst-
ir til að höggva á Gordions-
hnútinn og semja um þessi að-
kallandi vandamál.
Hvaða rök lágu til þess að Hús-
víkingar sömdu sérstaklega á und
an öðrum? i
— Úr því að Húsvíkingar höfðu
sína ' sérsamninga um kaup og
kjör, höfðu þeir eftir eðli mál-
anna einnig rétt til að segja samn
ingnum upp og semja á ný. Aðal-
undirstaða atvinnulífs okkar er
sjávarútvegurinn — og vertíð
stóð sem hæst og mikil fiskgengd
á miðum. Hver vinnudagur var
kaupstaðnum því mjög dýr. —
Á Húsavík eru allir beinir eða
óbeinir þátttakendur i atvinnulíf
inu og fylgjast með framleiðsl-
unni og hafa því skilyrði til að
skilja ,hvað við liggur, ef hún
stöðvast.
Fenguð þið ekki tilsagnir frá
höfuðstaðnum um að bíða?
— Jú, að vísu, — en við sáum
ekki ástæðu til að bíða meðan
Reykjavík var að leysa deiluna
því að við dreifbýlismenn viður-
kennum ekki, að Reykjavík eigi
að hafa dómsorð í lífshagsmuna-
málum okkar.
— Kennir þú ríkisstjórninni um
verkföllin?
— Vitanlega eiga þau rót sína
að rekja til aðalefnahagsaðgerða
hennar. — Eg tel líka að hún
hafi brugðizt þeirri skyldu að
koma í veg fyrir hin almennu verk
föll, með því ag gera ekki í vetur
og vor nýjar efnahagsráðstafanir
til að draga úr kjaraskerðingu
þeirri, sem fyrri ráðstafanir höfðu
valdið almenningi.
— Hvað um þá hótun ríkis-
stjórnarinnar, að kauphækkunum
verffi svarað með gengisfellingu?
— Sú hótun er skraf manna,
sem virðast ekki viðurkenna
skyldu ríkisstjórnarinnar til að
gera sitt bezta fyrir þjóðfélagið.
— Hvað segir þú um ádeilu
stjórnarflokkanna á Samband ísi.
enzkra samvinnufélaga út af
þessum málum?
Sjálfstæðismenn liafa áður tal-
að um SÍS sem hættulegan auð-
hring, en nú sem skuldugasta fyr
irtæki landsins. — En vitanlega
trúa þeir sjálfir hvorugu, — og
enginn trúir þeim, sem segja eitt
í dag og annað á morgun.
r
TIL ÁBURÐARDREIFINGAR ÚR LOFTI
FLUGVELAR
DHC-2
Auk þess til:
ÚÐUNAR LANDSSVÆÐA
VÖRUFLUTNINGA
FARÞEGAFLUTNINGA
LOFTMYNDATÖKU
SJÚKRAFLUGS
LÖGREGLU- OG
\ ,
LANDHELGISGÆZLU
Hefur þá kosti að geta hafið sig til flugs
og lent jafnframt á hjólum, flotum
og skíðum.
Mjög hentug íslenzkum staðháttum, vegna þess, að hún getur hafið sig til flugs
rfullhlaðin) á allt að 100 metra flugbraut. Hefur burðarþol allt að 971 kg og
Hytur 6—7 farþega auk flugmanns.
Allar upplýsingar gefa umboðsmenn
THE DE HAVILLAND AIRCRAFT OF CANADA, LTD
“VEINN BJÖRNSSON % CO
Hafnarstræti 22 — Reykjavík — Sími 24204
H*”s vegar gefur almenningur
séð bre þ ngarmikil og steik
=amvinnuhreyfingin er, til stu'ðn-
ings í alhliða sókn til bættra lífs
kjara.
Sumir eru að segja, ag stjórn-
arliðið muni hefna þess á SÍS með
bankavaldi sínu, að samvinnuhreyf
ingin samdi við verkalýðsfélögin,
og láta bankana ekki fá nauðsyn-
leg rekstrarlán. — Áttu von á
því?
Nei, svo illgjarn er ég ekki, að
ætla þessum mönnum fólskutök,
enda væru þau heimskuleg líka.
Aðalfundur samvinnumanna
virtist ekki óánægður yfir að haf-
izt var handa um að leysa vinnu-
deUurnar?
Nei, í tillögunni, sem þar var
samþykkt í einu hljóði, segir m.
a : „Fundu inn telur mjög mik-
ilsverða þá samninga, sem sam-
vinnufélögin hafa gert við verka-
lýðsfélögin til lausnar vinnudeil-
unum“. — Uppbygging atvinnu-
lífsins hlýtur að vera höfuðstefn-
an til að ráða bót á fjárhagsörð-
ugleikum og bæta lífskjörin. —
Niðurlag ályktunarinnar ber með
sér þau lífsviðhorf, en þar seg-
ir „Fundurinn lýsir yfir vilja
samvinnuhreyfingarinnar til sam-
starfs um að auká framleiðslu og
bæta lífskjör þjóðarinnar, og
minnir á, að rcynslan sýnir, að'
með því að efla samvinnurekst-
urinn í landinu vcx og þróast
eðlileg og heilbrigð uppbygging
og framfarir“.
I Á víðavangi |
Hvernig 10% vería 18%
Mbl. afhjúpar sjálft blekking
ar sínar um samninga samvinnu
félaganna og verkalýðsfélaganna
í gær. í fjórdálka forsíðugrein
segir blaðið, að Vinnuveitenda-
sambandið liafi boðið verka-
mönnum 1% meiri kauphækk-
un en SÍS, — en Dagsbrún hafi
hafnað. Vinnuveitendur hafa
boðlð 11% kauphækkun strax,
en samningar SÍS voru um 10%
kauphækkun. Orðrétt segir Mbl.
í forsiðugreininni:
„Vinnuveitendur höfðu fallizt
á ag ganga að sömu samningum
og SÍS með þeirri breytingu
einni, að í stað þess, að vinnu-
veitendur greiddu 1% í „styrkt
arsj.óð“ fengju verkamenn 11%
kauphækkun þegar í stað, en
samninigurinn vig SÍS gerir ráð
fyrir 10% kauphækkun“.
Svona er samræmið í málflutn
ingi Mbl. Undanfarna daga hef-
ur blaðið haldið því fram statt
og stöðugt, að SÍS hefði samið
um 18% kauphækkun við verka
menn. Til að kóróna sannleiks-
ástina og heiðarleikann í mál-
flutningnum er svo 1 sama tölu-
blaði Mbl. og þessi forsíðugrein
uin 10% birtist, ritaður heill
Ieiðari um 18%, sem SÍS hefur
samið um til að koma á óðaverð
bólgu og gengislækkun. — Áður
hafði MbL reyndar sagt, að það
væru í raun Rússar, sem væru
að semja um 400 kr. kauphækk-
un á mánuði til verkamanna til
að kollvarpa íslenzka þjóðfélag-
inu. Rússar létu bara SÍS ann-
ast viðvikið fyrir sig gegn því
að SÍS fengi meira fyrir olíu-
flutningana!!!
Hver er stefna AlþýSu-
flokksins ?
Benedikt Gröndal leggur þá
spurningu fyrir Tímann í leið-
ara sinum í gær, hvort það sé
skoðun Framsóknarmanna að
leysa eigi verkfallið „með því
að velta kauphækkununum beínt
yfir í verðlagið" Alþbl. hefur
Tvær stórar
telpur 10 og 12 ára vantar
sumarvinnu. Upplýsingar í
síma 18118.
Þakhellur
steinsteyptar, rauðar, eru
til sölu. Upplýsingar í síma!
13176.
marg sagt, að atvinnuvegirnir
hefðu getað staðið undir kaup-
hækkun þeirri, er tillaga sátta-
semjara gerði ráð fyrir, án þess
að til teljandi verðhækkana
þyrfti að koma — eða breyta
efnahagskerfinu á nokkurn hátt.
Það munar hvergi meira en 4%
á Iausn samvinnumanna og
verkalýðsfélaganna og tillögu
sáttasemjara — allan samnings-
tímann. Tíminn hefur sýnt fram
á það síðustu daga, að vaxta-
lækkunin ein gæti bætt þann
mun upp að fullu, hvað þá ef
lánsfjárkreppan væri einnig lin
uð og einnig lánað meira út á
afurðir framleiðsluatvinnuveg-
anna og frystingu sparifjárins
hætt. Þessari spurningu Grön-
dals hefur Tíminn því marg
svarað, en hins vegar hefur
Alþbl. aldrei fengizt til gð svara
þeirri spurningu, er Tíminn hef-
ur marg oft krafizt svars við:
Hvernig vildi Alþýðuflokkurinn
Ieysa verkföllin eftir að búið
var að fella sáttatillöguna?
Taldi hann unnt ag ganga
skemmra til móts við sanngirn-
iskröfur verkamanna? Getur það
verið, að það hafi verið stefna
Alþýðuflokksins, ag brjóta nauð
vörn verkamanna á bak aftur
með margra mánaða verkfalli,
sem valdið hefði þjóðarheild-
inni hundruðum milljóna tjóni?
væri ekki rétt, ag Alþbl. svar-
aði þessum spurningum strax?
„Hefur þú þá alltaf
skrökvaí aíJ okkur?“
f fyrrakvöld var allfjölmenn-
ur fundur í herbúðum krata wg
er það nýlunda á þeim bæ, því
að flestir héldu að flokkur sá
væri algerlega týndur í maga
íhaldsins. Á fundinum voru um
100 manns. Stóðu þeir Gylfi og
Emil þar eiijir uppi í vörnum
fyrir ríkisstjórnina. Jafnvel Jón
Siguúðsson og Eggert Þorsteins
son skömmuðu hana, hvað þá
aðrir. Þegar Gylfi hóf ræðu sína
sagði hann: „Nú skal ég segja
ykkur alveg satt“. Gall þá við
rödd í salnum: „Hefur þú þá
alltaf verið að skrökva að okk-
ur?“
„Danska íhaldiÖ hefur
illa brugtJizt kollegunum“
Tveir íhaldsforkólfar hittust
á götu eftir fréttir kvöldig sem
úrslitin urðu kunn í handrita-
málinu. Annar sagði „Danskir
kollegar okkar hafa illa brugð-
izt okkur í þessu máli Það er
þokkalegt að fá þetta í viðbót
við vinnudéilurnar". Þá segir
hinn: „Þeir hefðu bara átt að
vita hvað stjórnin á bágt. En
verst er þó, að við erum alltaf
kallaðir íhaldsmenn cins og þess
ir handritaræningjar, þrátt fyr-
ir sjálfstæðisnafnið".