Tíminn - 29.12.1961, Blaðsíða 10
uð í hug, ný og hræðileg
hugsun.
Augu þeirra mættust, og
Rósamunda spurði: -— Hvorn?
Borö stóð á milli þeirra,
greypt perlum og fílabeini. og,
hafði ryk setzt á það. Mas-I
onda beygði sig áfram og
skrifaði með vísifingri einn
arabiskan staf í rykið á borð
inu, og lagði svo höndina of-
an á hann.
Br.ióst Rósamundu bifaðist
ákaft.
— Hvers vegna fórst þú
ekki með honum, þú sem ert
frjáls? spurði hún.
— Af því hann bað mig að
vera hér og vaka yfir þeirri
konu, sem hann elskar, svar-
aði Masonda angurblítt. og
féll í sama vetfangi í faðm
Rösamundu.
XVIII.
Bardaginn við Hattinn
Margir dagar voru liðnir
siðan bræðumir kvöddu Rósa
mundu í Damaskus, er þeir
heita iúlínótt sátu á hestum
sín”m og störðu frá klettum
nokkrum yfir gráu. þurru
sléttuna, er nær frá Nazaret
að hæð'mum er Tíberías og
Galileuvötnin liggja að.
Skammt fyrir neðan þá, um
hverfis lindina við Seffurich,
höfðu Frakkarnir, er þeir
voru verðir fvrir dreift sér:
þrettán hundruð riddarar,
tvö búsund fótgönguliðar og
hónar Turcopala, innfæddra
íbúa landsins — vopnaðir eft
ir svrlenzkri venju.
í suðaustur, hér um bil tvær
mílnr vegar, sáust hin hvítu
hús Nazaret-borgar. bar sem
frel=ari heimsins iifði og starf
aði í br'átiu ár. Án efa hafði
hann einnig gengíð yfir þetta
sama fiall er þeir stóðu nú á.
Það hafði heyrzt. að liðið
ætti að halda áfram yfir slétt
una auðu næsta dag og berj-
ast við Salhedín sem lá með
allan sinn her viö Hattinn,
gen^t Tíberías. Godvin og
bróðir hans töldu bað óðs
manns æði. bví þeir höfðu séð
herskara R°rkia og höfðu rið-
ið vfir auð” .siéttuna í brenn
andi sólarhita.
— tto. oofia að fara og vera
á verði þarna yfirfrá en.
vert hú hér sagði hann við
Vuif og sneri Eid og reið dá-1
lítinn snotta vfir lítinn ás
norður á fiaiUð Þar sá hann
hvorki herb11ðirnar né Vulf,
eða r>nkVra lifandí sál. en var
aleinn Unnn sfeie af hestin-,
um osr skinaðj honum að veraj
kyrrum: crpkk síðan að stór-
um st.eini o°- kraun á kné og
bað rnoð öiium kröftum her-
mannseéiarinnar •
— Ó Drot.tinn. bú sem einu
sinnj dvaldir hér meðal bess-
ara fieiia. í bións mvnd. og
sem hokvjr hvað f mönaun-
um hvr ó h-evrðu mig ^er er
ótt.a qiovjnn ekkj siálfs min
verma hTrf mjft líf bofur svo
iit.la hvðiugu. heidur vegna
allra b°ssarn bósunda pr sofa
uinbv°rfis Na^aret bióna
þinna na. mpðbrmðra minna.
já n" krossins vegna o<r allra
hinna t.rúuðu bér i Austur-
iöndum n gefðu mér liós ó
láttu mjg bovra ov siá svo að
ég geti varað há vjð bvf, ann
ars er óft.j mjnn árancmrsiaus
Godvin fannst hann fa.Ha f
fastan svefn: slón bans sbóvg
aðist og honum fannst allt
sem í þoku. Svo fór að smá-
heiða til og skýrast, líkt og'
gruggugt vatn, er sezt til. Og
sjá, hann heyrði andana fara
fram hjá hvíslandi, og hon-
um virtust þeir gráta yfir mik
illi ógæfu, er væri f vændum.
Svo var sem blæju væri lyft
frá augum hans. og hann sá
lengra og lengra.
Hann sá konung Frakk-
anna í t.ialdi sínu og umhverf
is hann ráðssamkomu af
æð.stn herforingium hans. og
meðal þeirra hinn skarpvitra
Þar, og við herbúðir Sal-
hedíns, þar sem lágu enn þá
fleiri dauðir virtist honum
hann sjá sjálfan sig leitandi
að einhverju, sem hann vissi
ekki hvað var. Loks varð hon
um ljóst, að hann var að leita
að líkama Vulfs. sem hann
fann hvergi og ekki heldur
sinn eiginn. Síðan sá hann
andana fara fram hjá, enn
bá fleiri en áöur, því að allir
hinir dauðu höfðu slegizt i
förina. Hann heyrði þá kveina
H. RiDER HAGGARD!
BRÆÐURNÍR
SAGA FRA KROSSFEROATÍMUNUIVI
foringja Musterisriddaranna,
og mann einn. er hann hafði
séð í Jerúsalem, og sem nefnd
ur var Ravmond af Trinolis
höföingi yfir Tíberías. Þeir
t.óku saman ráð sin, þangað
til foringi Musterisriddaranna
dró sverð sitt i reiði og sló því
í borðið
Enn þá lyftist blæjan. og
sjá! Hann sá herbúðir Salhe-
dins, hinar voldugu óendan-
legu raðir tíu þúsund her-
búöa. þar sem Serkir báru
fram bænir sinar tii Allah.
Hann sá tjald Salhedíns. þar
sem soldán gekk aleinn um
aólf; engir af emírum hans,
ekki einu sinni sonur hans,
var þar hiá honurn Saihedín
var niðursokkinn í djúpar
buesanir oa G°dvin las þær
Hann hugsaði á þessa ieiö:
Bak við mig hef ég Jórdan og
Galileuvatnið og í bað verð
ég hrakinn með herinn. ef far
ið er umhverfis fvikingar-
brjóst. Framundan mér eru
landamæri Frakka. bar sem
ég á enga vini, og hjá Naza-
ret er aðalher beirra Allah
einn getur hiálDað mér Haldi
beir kvrru fyrir og nevðl mig
bannig tii að fara yfir evði-
mörkina t,il áhlaups. mun her
minn þvnnast. og ég er frá,
og ef beir fara á móti mér um
hverfis fjöllin gegn um land.
bar sem nóg vatn er að fá og
araslendi. bá getur vel farið
svo. að þeir sivri. en ef beir
fara vfir evðimörkina eru
beir elataðir og yfifráð kross
ins á enda í Austurlöndum.
Eg æt,ia að bíða hér. Eg ætla
a.ð bíða----
Skammt frá tjaldi Sallie-
díns stóð annað tlaid ne var
bar fiöidi varðmanna en tnni
j tjaidinu voru tvær konur
Önnur þeirra var Rósamunda
og svaf hún vært. en hin var
Masonda og lá hún vakandi, |
bvj augu þeirra mættust í|
mvrkrinu.
Loks fannst honuni þriðju
blæiunni vera lyft frá. og nú
sá hann bá sión að hrollurj
fór um hann Hann sá siéttu
mikla svart.a af revk og vfir
hana gnæfðí bratt fiall. og
var það þakið búsundum og
aftur búsundum dauðra
manna. Hann sá andlit
margra beirra otr bPkkf-i suma
og hann heyrði stunur liejrra.
sem enn voru meö lífsmarki
yfir hinu tapaða málefni
Krists.
Godvin vaknaði og steig á
bak hesti sínum. ne reið aftur
til Vulfs. Fyrir neðan þá lágu
herbúðirnar og eyðimörkin,
en Vulf sat- og hélt vörð fyrir
bá báða.
— Segðu mér hve langt er
sfðan éa skildi við þig? spurði
Gedvin
— Máske svo sem tuttugu
mínútur, sváraði bróðir lians.
— Stutt stund tii að sjá svo
"’kjð .s'.ao-ði Godvin.
Vulf varð fopvjl-inn oo-
snurði bann hvað hann
bofðj séð.
Gorivin saeði honum upp
olia söauna. oa snurði bann
’oks er bann var bViínn bváð
bann bðidi um hað
Vuif bup'saði civ um fvrst.
°n svarnð'i svo: Rróðir þú
hefur okkj bravðað vfn í dag.
wn að okki ert.u drukkinn. og
ekki ertn heid’ur vjtskertur.
t>að lftur bvj út, fvrir að dvr-
lincrfl.rnir bafi t.alað t.ji bín
Vaka vor er á enda N;öri i
barbúðunnm barna pr Fabert
vjruir okkar hickur) Vfir Nflza
ret. sem við urðum samferða
frá Jerúsaíem við skultim
oflno-a tji ban« n<? sovia bon-
um frá bessu. bví að bann er
o",ðv,rooridur oe lærður.
en ekki hræsnis- né siálfs-
oiskufiúiur nrestur
ffodvjri kinkaði knl]j t.il sam
bvkkis. oe bpir vorú
'pvst.ir af verði ’ú.ðu beir til
i-iaids THoherts fpno'u bióni
bost.a sína oe eengu inn.
Fob“rt var Fncdondingur
sem bflfði dvabð sn ár ævi
bann var orðinn brúbieitur í
audliti af cðlarhifanum Og
har meira á bvj veana þess
að hár bans oa skegg var orð
tð snióbvftt.
bogar b“ir komu inn f tiald
ið var bann á bæn. og stóðu
beir hvf kvrrir bar til hann
hafði íohið honnj Hann re?.s
bá á fc°t,nr og hauð bá vei-
komna og snurði hvers beir
óskuðu
— Ráða vðar beiiagi faðir
svaraði Vulf — Godvin seeð’i í
söoru bina.
Þegar bann hafði gæt.t b0<5S
að enainn st.æði á hleri sagði
•^odvin draum sinn.
Gamli maðurlnn hlust.aði
á með athygli og virtist ekk-
1 ert undrandi yfir sögu hans.
Þegar sögunni var lokið,
snurði Godvin: — Hvað hald
ið þér. heilaai faðir, er þetta
draumur eða vitrun, og sé
svo. bvaðan stafar hún?
— Godvin d’Arcv. svaraði
hann. E‘g bekkti föður binn.
Hann skriftaöi fvrir mér, er
hann lá deviandi af sárum.
og göfngri sál hefur aldrei
sticrið t.ii himins frá b^ssari
iörð. — Eftir að bið fóruð frá
Dama.skus. biup-eum við sam
an i Jerúsalem ög urðum sam
ferða hineað. og hef ég þvi
kvnnzt vkkur á þeim tíma
sem sönnum sonum hins göf
uga i’iddara. og trúum þión-
um kri«t.innar trúar. Það er
vel möguiegt. að bú sért beirri
gáfu gæddur. að skyggnast
inn í ókomna tímann svo að
forineiar vorir verði fvrir
þína millivöngu varaöir við,
og kristin trú frelsuð frá mik
illi sorg og nevð Við skulnm
ganga á fund konungs vors
og segj a honum frá bessu, því
t>ann sit.ur enn á ráðstefnu.
Þeir riðu svo saman til her
búða konungsins. Biskuninn
fékk strax inngönguleyfi, en
hinir biðu fyrir utan. Hann
kom þó brátt til baka aftur
og benti þeim að koma, og
hvislaði að þeim, er þeir
gengu fram hjá vörðunum:
. Hér er undarleg ráðssam- j
koma og örlagabrungin“.
Það var liöið að miðnætti,
en tjaldið var þó enn full't af
herforingj um og aðalsmönn-
um, er stóðu í hópum, eöa
sátu umhverfis mjótt borö
rekið saman af plönkum.
Tnnst við borðið sat konung
urinn. Guy af Lusignan, mað
ur fölur í andliti, klæddur
skrautlegum herklæðum, við
hægri híið hans sat hinn hvít
klæddi Raymond greifi af
Trípólis. en á vinstri hlið hinn
svartskeggjaði og freknótti
foringi Musterisriddaranna,
klæddur hvítri skikkju og,var
rauður kross sáumaður á
brióstið
Það var auðséð á svip
beirra aö í harðbakka hafði
slegið milli þeirra. Konungur
hallaði sér afturábak í stóln-
um og strauk hendinni öðru
bvoru um ennið.
Hann leit upp, er hann sá
biskupinn og spurði önugur:
— Hvað er nú? Ó, nú man
ég það! Gott og vel. Komið
með þessa háu tvíburabræð-
or og látið þá segja oss
sögu sína og þaö sem skjót-
ast, því að við megum engan
tíma missa“.
Þeir gengu allir nær, og
eftir beiðni Godvins sagði
biskupinn frá því, er fyrir
hann hafði borið fyrir tæpri
stundu, er hann var á verði
á fjallsbrúninni.
— Er þetta allt satt, Sir
Godvin? spurði Guy af Lus-
ignan og náfölnaði. er bisk-
uninn bafði lokið máli sínu.
— Það er satt, herra minn
og konungur“, svaraði God-
vin.
— Orð hans eru ekki nóg,
hrópaði foringi Musterisridd-
aranna. — Látið hann sverja
bað við hinn helga kross. því
að segi hann þá ósatt. mun
sál hans kveljast um alla
eilífð.
Op ráðið umlaði: — Já,
látið hann sverja.
í sambandi við tialdið stóð
útbygging sem lítið bænahús
og var tjaldað yfir einhvern
hlut innst við gaflinn. Rufins
biskup frá Akre, er var þar
meöal þeirra, búinn herklæð
um, gekk inn og dró tjaldið
frá, og sást þá brotinn kross,
svartu raf elli, en settur gim-
steinum, er stóð hér um bil
mannhæö frá j örð, því að
neðri hlutann vantaði að
mestu.
Við þá sýn féll Godvin og
allir viðstaddir á kné, því að
frá þeim tíma, er St. Helena
fann hann fyrir nærfelt sjö
öldum, hafði hann verið
hinn dýrmætasti helgidómur
kristinna manna. Þaö var tal
ið vafalaust, að þetta væri
sá kross, er frelsarinn hafði
hangið á. Milljónir manna
höfðu tilbeðið hann og tugir
þúsunda höfðu látið líf sitt
fyrir hann, og nú rétt fyrir
þessa miklu styrjöld milli
kristinna manna og falsspá-
mannsins, var hann tekinn
fram úr fylgsni sínu, til þess
að herskarar hinna kristnu
skyldu vera ósigrandi.
Godvin og Wulf störðu á
þennan helgidóm með undrun
ótta og tilbeiðslu. Þarna voru
naglaförin, og staður sá, er
sakaskrá Pílatusar hafði ver-
ið fest á, og þeim fannst
næstum að þeir sæju hinn
deyjandi lausnara.
— Nú!, hrópaði foringi
Musterisriddaranna. — Látið
svo Sir Godvin d’Arcy sverja
við þennan kross, að orð hans
séu sönn.
Godvin reis á fætur og
gekk aö krossinum, lagði
höndina á hann og mælti:
— Eg sver við þennan kross,
að fyrir tæpri stundu sá ég
þá sýn, er hans konunglegu
hátign hefur þegar verið
skýrt frá, og ég trúi því, að
þessi sýn hafi mér verið send
sem svar upp á bænir mínar,
til þess að frelsa her vorn og
vora helgu borg frá valdi
Serkja, og að hún sé sönn
mynd af því, sem verða muni,
ef vér leggjum til móts við
soldán. Eg sver, vel þess vit-
andi, að víki ég hársbreidd
frá sannleikanum, mun eil-
lif glötun verða hegning mín.
Biskupinn dró aftur tjaldið
fyrir krossinn og ráðgjafarn
ir settust þögulir umhverfis
borðið. Konungur sjálfur sat
náfölur og skelkaður, og mégn
ótti hvildi yfir þeim öllum.
,— Svo virðist, sem oss hafi
verið sendur boðskapur frá
liimni. mælti hann. — Meg-
um vér óhlvðnast honum?
Æðsti Musterisriddarinn
hóf upp hið skeggjaða, frekn
ótta andlit sitt og mælti:
— Boðskapur frá himni,
sögðuö þér, herra konungur?
Mér virðist hann miklu frem-
ur líkjast sendiboða Saladíns.
Segið oss, Sir Godvin. voruð
þér ekki ásamt bróður yðar
einu sinni gestir soldáns í
Damaskus?
„Svo var það, hr. Musteris
riddari. Við fórum þaðan áð-
ur en stríðið var boðað.
— Og, hélt spyrjandinn á-
fram. — voruð þér ekki for-
ingjar fyrir lífverði soldáns?
Allir horfðu á Godvin. er
hikaði að svara. því að hann
sá það glöggt hvernig svar
hans mundi verða skilið svo
að Wulf svaraði með hárrl
röddu: — Jú. þann starfa
höfðum við á hendi stutta
stund, og frelsuðum líf Sal-
T í MIN N, fösludaginn 29. desember 1961.