Tíminn - 18.11.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.11.1962, Blaðsíða 5
Það þarf minna af OMO þar sem það er sterkara en önn- ur þvottaefni og þar sem þér notið minna duft. er OMO ódýrara. Reynið það sjálfar. X-OMO J70/lC-8846 Sjáið þennan kjól! Svo hreinn, svo skínandi hvít- ur, að allir dást að honum. Það er vegna þess að OMO var notað víð þvottinn. IQörofð hreinSætis er: Bændur Getum útvegað frá Engiandi Massey Ferguson dráttarvélar af árgerð ’53 og ’59 til afgreiðslu á komandi vetri. Vélarnar seljast óuppgerðar. Væntanlegir kaup endur hafi samband við K.aupfélagsstjórann, sem allra fvrst Kaupfélag Rangæinga VARMA EINANGRUN P Pcrgrimsson & Co Boraartiin1 7 Simi 222.Xf 9 ES I I 1 olivetti Vér höfum nú fyrirliggjandi hina nýju Olivetti rafritvél MS 84. Þessi nýja véi hefir nýtt útlit, nýjar leturgerðir og margar aðrar nýjungar. Eins og aðrar Olivetti ritvélar er þessi vél afar sterk og endingargóð. MS 84kostar kr. 21.860,00 með 35 cm valsi, en aðrar valslengdir eru fáanlegar. Vér tryggjum langa endingu og góða þjónustu með því að hafa fullkomið sérverkstæði, vel búið af öllum tækjum og varahlutum og enn fremur að hafa í þjónustu vorri sérfræðmg, sem lært hefir sérstaklega hjá Olivetti verksmiðjunum á ítalíu, viðhald og viðgerðir á Olivetti skrifstofuvélum. Þegar þér kaupið Olivetti skrifstofuvélar eruð þér því ekki einungis að kaupa góða vél, heldur trygg- ið, að þér verðið aðnjótandi beztu þjónustu, sem völ er á. G. Helgason & Melsteð h.f. ; Rauðarárstíg 1 — Sími 11644 ALCON 1" VATNS- OG VÖKVADÆLUR MEÐ LOFTKÆLDUM BRIGGS & STRATTON MÓTOR- UM FYRIRLIGGJANDI LÉTTAR — STERKAR — EINFALDAR — AFKASTAMIKLAR KYNNIÐ YKKUR GÆÐI OG KOSTI VATNSDÆLANNA HJÁ OKKUR VfeRÐ AÐEINS KR 4.100,00 Á EINNAR TOMMU DÆLU Gísli Jónsson & Co. h.f. SKULAGÖTU 26 — SÍMI 11740 ■' .. i ' ■ ■.■■■■■■*% / TIMIN N,.sunnudaginn 18. nóvcml - • 1962. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.