Tíminn - 11.12.1962, Qupperneq 8
/
LUMA—perurnar
FÁST UM ALLT LAND
VÉLADEILD
Verzl. Efstasundi 11
auglýsir
karlmenn:
aí, sem ekki þarf að strauja, terelyn og
-i'ion bindi, vasaklútar, sokkar, vettlingar, nær-
fatnaður o. m. fl.
Fyrir konur:
Golf-treyjur, peysur alls konar, undirfatnaður úr
nælon og prjóna-silki, 1 gjafa-umbúðum t. d. und-
irpils, náttkjólar, náttföt, greiðslusloppar, enn
fremur annar nærfatnaður í miklu úrvali, slæður,
sokkar, sem ekki kemur lykkjufall á,- og margar
aðrar tegundir, síðbuxur úr nælon-styrktum uil-
arefnum o. m. fl.
Fyrir drengi;
Peysur, vesti, skyrtur, hvítar og mislitar, nærfatn-
aður í miklu úrvali, sokkar, veítlingar, gallabuxur,
úlpur, jakkar o. m. fl.
Fyrir telpur:
Síð-buxur, köflóttar og röndóttar, peysur, golf-
treyjur alls konar, nærfatnaður. slæður, vasaklú .
ar, sokka-buxur, sokkar og hosur í miklu úrvali
o. m. fl.
Fyrir ungbörn:
Peysur, sokka-buxur, gamosíu buxur, kjólar mjög
fallegir og ódýrir, náttföt, verð frá kr. 57/—, alls
konar nærfatnaður o. m. fl.
Gjafa-vörur:
Ódýr leikföng í mjög fjölbreyttu úrvali, skartgrip-
ir, burstasett, skyrtu-hnappa-sett, snyrtivörur o.
Hákarlinn og
sardínurnar
HÁKARLINN og sardínurnar
heitir síðasta íélagsbók Máls og
menningar á þessu ári og er éftir
Juan José Arévalo, er varð for-
seti í Guatemala eftir að einræð-
isherranum Ubico var steypt af
stóli í stríðslok. Þýðandi er Hann-
es Sigfússon skáld.
Bók þessi fjallar um samskipti
Bandaríkja Norður-Ameriku við
lýðveldi Mið- og Suður-Ameríku,
en í víðari skilningi er hún skil-
grelning og lýsing á aðferðum
bandarískra framkvæmdamanna
og utanríkisstjórnar, eins og þær
birtast lítilsmegnandi ríkjum
hvarvetna á hnettinum, að því
er segir á bókarumslagi. Enn frem
ur segir þar, að bókan hafi selzt
í milljón eintökum í Suður-Ame-
ríku, og fyrsti kafli hennar, dæmi
sagan um hákarlinn og sardínurn
ar, hafi gefið skopteiknurum blaða
og tímarita i þeim heimshlutum
vinsæl verkefni.
í hljómleikasal
Framhald at 2 síðu
sem þessi konsert byggist að
miklu leyti á, heldur og dró hann
fram allar innri línur verksins,
með hugmyndaflugi, hins fullmót-
aða listamanns; alla tækni leysti
hann af hendi af þeim eðlilega
og sjálfsagða „Eleganca", sem
verkið útheimtir. Samleikur hans
og hljómsveitarinnar var með af-
brigðum góður Schiöler hlaut svo
hjartanlegar móttökur, að Lófa-
taki ætlaði seint að linna, og varð
hann að leika tvo aukalög og vakti
annað þeirra, fingraæfing eftir
Czerny, sem undirrituð hefur
grun um að listamaðurinn hafi
sjálfur mótað, mikla kátínu, því
hér var sannarlega tekið á þurri
fingraæfingu með „humor“ og
yfirburðum.
Tónleikar þessir voru í heild
mjög ánægjulegir, vel unnig og
góður árangur , og hefur hr.
Strickland áunnizt mikið á ekki
lengri tíma en frá því í okt. s.l.
Nú er sá margumtalaði plast-
himinn kominn á sinn stað, og er
árangurinn ótrúlega mikill, og til
hins betra. En eðlilega er ekki
komin sú reynsla á þetta fyrir-
tæki, sem koma skal, því himinn-
inn er færanlegur, og skiljaniega
þurfa meiri prófanir að koma til
skjalanna, áður en öllu verður
slegið föstu.
Unnur Arnórsdóttir.
Bókmenntir
Framhald af 7. síðu.
konu og gamla klukku, hinum um
haustkomuna: „Söngur lútunnar
er þagnaður . . . Fögnuður vors-
íns er ekki lengur til . . .“
Frú Sigríður Bjömsdóttir er
mjög vel ritfær kona, og vafalaust
er rithneigð hennar arfur frá for-
feðrunum á Ströndum. Ósjálfrátt
dettur manni í hug föðursystir
hennar, Guðbjörg á Broddanesi,
og ritstörf hennar. Báðar hafa
þær frændkonurnar sjálfsagt haft
ærnar annir við önnur verkefni.
En það, sem blundar í eðli manna,
krefst síns réttar. Sem betur fer
hefur Sigríður ekki látið annir
hamla hjali pennans við pappír-
inn, og því er þessi hugþekka minn
ingabók til orðin. Hún hefur reist
bernskuheimili sínu og æskusveit
ánægjulegan varða, og af hverri
síðu andar skilningi og mildi lífs-
reyndrar konu, sem gædd er
sannri menningu og stendur föst-
um fótum í þeim jarðvegi, er hún
óx úr. Mér finnst turninn á kirkj-
unni í Miklabæ bera hærra í skarð
inu á milli Blönduhlíðarfjallanna,
þegar ég lít á hlífðarkápuna á
ný að loknum lestri, og gamli bær-
inp er orðinn kvikur af því lífi,
sem þar fagnaði nýrri ,öld fyrir
sextíu árum.
J. H.
Ljúfa vor
Komin er út bók eftir Magnús
Hólm Árnason, fyrrum bónda á
Iírónustöðum, og nefnist hún
Ljúfa vor — bernskuminingar og
eyfirzkir þættir. Útgefandi er
Prentsmiðja Björns Jónssonar.
Bókin skiptist í þrjá megin-
þætti: Endurminningar, frásögu-'
þættir úr Eyjafírði, og úr vísna-
syrpu. í þáttunum mun ýmsan fróð í
ieik að finna, sem ekki er völ j
á annars staðar. Bókin er 160 blað j
siður og fylgja nokkrar myndir. ;
ÓDÝRIR
AMERÍSKIR
KVENSLOPPAR
Verzlunin
Miklatorgi
Augtýsiö i
TÍMANUM
m. fl.
Jóla-vörur:
Jóla-kort, jóla-merki, jóla-bönd, loft-skraut,
jóla-límbönd, jóla-pappír o. m. fl.
Bækur:
Myndabækur, litabækur, dúkkulísur, föndurbæk-
ur, minningabækur, ritföng í miklu úrvali o. m. fl.
Vefnaðarvara:
Kjólefni, nýjar gerðir í miklu úrvali, terelyn-kjóla-
efni, terelyn-buxnaefni, léreft, flónel, sirts-efni,
poplin-skyrtu-efni, gluggatjaldaefni, í miklu úrvali,
sængurvera-damask hvítt og mislitt, borðdúka-
damask o. m. fl., einnig alls konar smávörur fyrir
saumaskap.
Plast-efni: N
Nú geta viðskiptavinir okkar fengið jólagjafir fyr-
ir alla fjölskylduna á einum og sama stað, hvort
sem þeir gefa fatnað, leikföng, skartgripi eða an’
að.
Gjörið svo vel og lítið inn og kynnið yður verð og
vöruúrval hjá okkur. — Póstsendum.
Verzlun
Ásgeirs Þorlákssonar
EFSTASUNDI 1 1 — KVÍK — SÍMl 3669
8
TÍMINN, þriðjudaginn 11. desember 1962