Tíminn - 11.12.1962, Page 10

Tíminn - 11.12.1962, Page 10
I / . ., / •• V X,,. <■ I dag er þriðjudagur- inn 11. desember. Da masus. Tuögl £ hásuðri M. 0.02 Árdegisháflæði kl. 5.01 Slysavarðstofan i Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. NéySarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. Holtsapótek og GarSsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Reykjavík: Vikuna 10.11.—17.11. verSur næturvörður í Laugavegs- Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 8.12.—15.12. er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Sjúkrablfreið Hafnarfjarðar: — S£mi 51336. Reykjavík: Vikuna 8.12—15.12. verður næturvörður í Vestur- bæjarapoteki. Kefiavík: Næturlæknir 11. des. er Jón K. Jóhannsson. ★ ★ ★ Jólaglaðningur til blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti gjöfumt il blindra á skrif- stofu félagsins, Ingólfsstræti 16. Bl'indravinafélag íslands. KUBUmálið hefur mjög verlS tll umræSu aS undanförnu og er enn. Rússneskar eldflaugar hafa veriS flutfar brott frá eyjunni, en mikill fjöldi rússneskra tækni fræðinga dvelzt þar enn þótt nokkrir séu farnir til heimalands ins. Hér á myndinni sést Castro í hópi manna sinna aS skoða rúss neskt vopn. Jólafundur Kvenstúdentafélags íslands verður haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum, 12. des. kl. 8,30 sd. Fjórar erlendar mennta konur segja frá jólum landa sinna. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík flytur ölium sínar innilegustu þakkir fyrir góðan stuðning, gjafir og peninga, vegna hlutaveltunnar 2. des. Sérstak- l'ega þeim konum sem lögðu fram vinnu sína við söfnun muna og peninga og aUan undirbún- ing. Deildin þakkar og öUum sem veittu aðstoð við hlutaveltuna. Munið jólasöfnun MÆÐRA- STYRKSNEFNDAR; HúsmæSrafélag Reykjavíkur. — Jólafundurinn verður að þessu sinni £ Lídó, fimmtudagskvöld 18. þm.. kl. 8,30. Á fundinum verður margt til sýnis og skemmt unar til að létta undirbúning jól anna. Húsmæður eru velkomna>r meðan húsrúm leyfir. Síðastl. laugardag voru gefin sam an £ hjónaband af sr. Gunnari Árnasyni: Sjöfn Ragna Gísladóttir, Keldu hvammi 32, Hafnarfirði og Bryn- geir Vattnes Kristjánsson, Þing- hólsbraut 23, Kópavogi. HeimiU þeirra verður að Nýbýlavegi 23. Um síðustu helgi voru gefin sam an í hjónaband, af sr. ÁreUusi Níelssyni, eftirtalin brúðhjón: Dagný Ásgeirsdóttir og Elfar Bjarnason, pípulagningamaður. Heimili þeirra verður að Sólheim um 23. Magnea Guðrún Sigurðardóttir og Guömundur Kristjánsson, sjó- maður. Heimili þeirra verður að Gnoðavogi 62. Kolbrún Kristjánsdóttir og Sig urbergur Hansson, verkamaður. Heimili þeirra verður að Grundar — Eg slæ hann aftur, ef hann rangar of fljótt við sér! — Við erum komnir nógu langt. Við skulum snúa við. Litlu seinna: — Nú skulum við halda áfram spilinu, eins og ekkert hafi gerzt! ^ MUNIÐ Vetrarhjálpina í Hafn arfirði. Nefndin óskar að hjálparbeiðnir berist sem fyrst og er þakklát fyrir allar á- bendingar um bágstadda. Dreglð var í skyndihappdrætti kvenna í Styrktarfél'agi vangef- inna hinn 9. desember s.l. — Eftirtalin númer voru dregin út: nr. 91 215 280 407 460 583 634 707 815 820 868 1271 1343 1604 og 1704. Styrktarfélaga vangefinna Nú er hafið 24. starfsár Vetrar. hjálparinnar í Hafnarfirði. Fyrir jólin í fyrra var úthlutað alls — Járnin eru hvítglóandi. Hvernig getur hann snert á þeim? — Kannski eru þau ekki heit í raun og veru. En járnin ERU glóandi. Hún er fyrst, þar sem hún skaut örinni! — Við verðum að fara fyrst til strandar, sagði Arna. — Það tjóar ekki að eyða tíma í að veita Geir viði eftirför. Ef faðir minn leggur af stað, er líf hans í hættu. Við verðum að halda áfram. Þau hvöttu hestana, en skyndilega var Eiríkur sleginn í hnakkann, svo að hann steyptist meðvitundarlaus af hestinum. Arna rak upp skelf- ingaróp og sneri hesti sínum þegar við. I sömu andrá sá hún bróður sinn renna niðui :i>., ínn með þunga kylfu í hendinni — Nú er úti um vkkur! öskraði hann. — Bráðum kemur að þér, en fyrst ætla ég að gera út af við hann. — Snertu hann ekki! hrópaði Arna og brá ör á streng. Geirviður hik- aði við. — Allt í lagi, sagði hann hæðnislega. — Skjóttu bara, ef þú þorir! Heilsugæzta F réttatdkynningar 10 T f M I N N , þriðjudaginn 11. desemher 1962

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.