Tíminn - 01.05.1963, Page 3

Tíminn - 01.05.1963, Page 3
r G.B. — Reykjavík, 30. april. — Þessi mynd var tekin í gær í síðdegisdrykkju, sem Þorvaldur Guðmunds- son bauð lelkurum til í Þjóðleikhúskjallaranum í tilefni Norrænu leikaravikunnar. Þeir eru hér á mynd, talið frá vinstri: Lars Rönsten, lelkstjóri frá Stokkhólml, sem kom hingað fyrir nokkrum dögum til að vinna að leikstjórn við óperuna Trúbadúrinn í Þjóðleikhúsinu, og þá tveir leiktjaldamálarakolegar, Tyr Martin, gestur á vikunni, frá leikhúsinu Norrköping.Linköping, og ioks Lárus Ingólfsson. HÁTÍÐAHÖLD í TVENNU LAGI Hátíðahöldin í dag fara fram í tvennu Iagl hér í Reykjavík, eins og að undanförnu, vegna þess, að ekki hefur náðst sam- komulag mllli stjórnarsinna og stjórnarandstæð'niiga í verka-' Iýðsfélögunum. Stjórnarandstæð'ingar efna til kröfugöngu og útifundar í Lækjargötu við Miðbæjarbamaskólann, en stjómar sinnar halda útifund á Lækjartorgi. f Hafnarffrði hefur hiins vegar náðst eining um hátíðahöld- in og verður efnt þar til kröfugöngu, en síð'an til útifundar við Fiskiðjuver Bæjarútgerðarlnnar. J 3000 Færeyingar á Grænlandsmið Aðils—Kaupmannahöfn, 30. apr. Fregnir frá Þórshöfn herma, að Færeyingar ætli að senda stærsta fiskiflota til Grænlands, sem Reynt að klóra yfir? TK-Reykjavík, 30. aprfl. Blaðinu barst í dag wathuga- semd“ frá Sigurði Sigurð'ssyni, landlækni', vegna fréttar Tímans um veitingu lyfsöluleyfis í Lauga vegsapóteki í Reykjavík. Atbuga- semd þessi virðiist vera með því sntði að draga ei’gi úr því„ að hæfni og réttur umsækjenda til þessa embættis hafi verið óvirtur. — Þessi furðulega „athugasemd“ landlæknis er svohljóðandi: . „í ‘dágblaðinu Tíminn í dag er' grein með yfirskriftinni ,3íarni misbeitir veitingavaldi freklega öðru sinni.“ í grein þessari segir meða! ann ars: „Samkvæmt öraggum heimild um, sem blaðinu 'hefur tekizt að afla sér, var niðurröðun landlækn isins á hæfni umsækjandanna í þessari röð: 1. Sverrir Magnússon, dr. phd., lyfsali í Hafnarfirði 2i Helgi Hálfdánarson, lyfsali, 1 Húsavík :; „ 3. ívar Daníelsson, dr. phil., eftir- litsmaður lyfjabúða. 4. Andrés Guðmundsson, lyfsali, Neskaupstað 5. Kjartan Gunnarsson, lyfjafræð ingur, Reykjavík 6. Oddur Thorarensen, lyfjafræð- ingur, Reykjavík.“ Hér er málum blandað og ekki rétt með farið. Umsækjendum er hér raðað eftir prófaldri, en ekki eftir því, hver maklegastur var tal inn til áð hljóta leyfið. Þetta ósk- ast. .ííjiðr^LL; . —í lMeð .þökk fyrir birtingu. Sig. Sigurðsson". ÓÞÆGILEGU" SPURNING- ARNAR KLIPPTAR BURTU I/ f fyrrakvöld var útvarpað af þættinum „Á* blaðamannafundi", þar sem blaðamenn spurðu Hjálm ar R. Bárðarson, skipaskoðunar- stjóra, spurninga. Stjórnandi þátt arins, Gunnar G. Schram, klippti margar spurningar út úr þættin- um, frá því upptakan fór fram, og virðist hafia farið þar a'ð óskum skipaskoðunarstjórans, en bar það ckki undir blaðamenn þá, er á fundinum voru, hvaða spurningar þeirra þcir helzt teldu að mættu missa sig. Áður en þátturinn var tekinn upp, ræddust spyrjendur og stjóniandi við, og lagði stjórnand- inn þá fram nokkrar vélritaðar spurningar, sem hann og skipa- skoðunarstjóri höfðu orðið ásátt- Jr um að ræddar yrðu. Jafnframt ræddu spyrjendur um nokkrar að unnt yrði að koma sem flest- um ispurningum að. Á fundinum bar hins vegar svo 111, að skipaskoðunarstjórinn kom með mikinn bunka af vélrituðum blöðum og var alllangorður um marga hluti. Það voru einkum spurningar um rannsókn sjóslysa, sem uiðu fyrir barðinu á skærum stjórnandans. að kom m. a. fram, að blaðamenn töldu slíkar rannsóknir hérlendis oft næsta yfirborðskenndar, og að ekki væri lögð nægileg áherzla á að komast fyrir hinar raunveru- legu orsakir slysanna. Skipaskoð- r.narstjóri sagði þá m. a. að hann gæti fengið niðurstöður sjóprófa eg ransakað málin nánar á sínu sviði. Sá, er þetta ritar, minnti þá á, að ef flugvél ferst, virðist allt gert til þess að komast að inni, sem úr hefði veiið bætt. Nú væri það svo, að hlutfallslega Framh s bls U> Við þessa „athugasemd" verð- ur ekki kemizt hjó aS gera aðra athugasemd. í frétt Tímans í dag segir svo meðal annars: „í lyfsöluleyfi Stefáns Thoraren sen, sem er allgamalt orðið, er sérstök grein um það, að Stefáni sé heimilt að ráðstafa leyfi sinu sjálfur til annars lyfjafræðings, ef fyrir liggi samþykki landlæknis þáb um. Þarna eygði' Stéfón leið til að koma lyfsöluleyfinu yfir í hfeiidur Odds sonar síns, ef skjótt væri að málum unnið og þetta hespað af, áður en hin nýju lög tækju gildi. Var nú lagt hart að landlækni að veita samþykki fyrir því ag Oddur fengr leyfið. Land- læknir, Sigurður Sigurðsson, harð neitaði. Varð því að auglýsa em- bættið, þ.e, lyfsöluleyfið í Lauga vegsapóteki laust til umsóknar og giltu úr því sömu reglur um veit- ingu þess embættis og veitingu annarra embætta, sem ráðherra veitir.“ Framhald á 15. slðu. nokkru sinni hefur veri® lialdlð þangað. Um 3000 sjómenn munu halda á Grænlandsmið á nál^ga 70 stór- um kútteram og togurum og um 200 vélbátum. Einisi pg í fyrra verð- ur færeysku fiskiskipunum við Vestur-Grænland haldið út frá Færeyingahöfn, en nú einnig frá minni höfnum svo sem Stóru- Hrafnsey, Borgarhöfn og Kangar- ssuk. Talið er, að um 500 báta- sjómenn haldi til Grænlands, en aðalveiðarnar fara fram á bönk unum, langt úti fyrir ströndinni. Togarar og kútterar munu leggja upp aflann í Færeyingahöfn, en flutningaskip verða í förum þang að að sækja fisk. f MÚTMÆLA lleykjavik, 29. apríl Á fundi stjórnar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja í dag var samþykkt meg 10 atkvæðum gegn 1 svohljóðandi tillaga: „Stjórn BSRB mótmælir harð- iega þeirri ákvörðun meirihluta útvarpsráðs að bregða út af þeirri venju, að formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og for- seti Alþýðusambands íslands flytji ávöip í dagskrá útvarpsins 1. maí. Stjórn BSRB telur þessg ákvörð un freklega skerðingu á þeim réttindum launþegasamtakanna, sem þau hafa notið um langt skeið.“ spurningar, er þeir vildu leggja ; hinum raunverulegu orsökum fram, og varð fullt samkomulag um þær. Stjórnandinn tók fram, að skipaskoðunarstjórinn hefði lofað að verða stuttorður, til þess Fyrir nokkium árum hefðu t. d. allmargar llugvélar af sömu gerð farizt og með rannsóknum hefði fundizt tæknilegur galli á gerð- FRÆÐSLU- 0G SKEMMTIFERÐ F.U.F, Félag ungra. Framsóknarmanna í Reykjavík efnlr til fræSslu- og skemmti. ferSar á laugardaginn 4. maí n.k. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 26, ! klukkan 14.00 stundvíslega. Skoðuð Áburðarverksmiðjan, Gufunesi, í j skíðaskálanum, Hveradölum: 1) Fundur um framtíðaruppbyggingu ís- lenzkra atvinnuvega; 2) kvöldverður; 3) dans o. fl. — Farmiðar fást á skrifstofunni Tjarnargötu 26, sími I 55 64. — Einnig er hægt að fá sérmiða að kvöldvökunni. Tryggið yklfur mlða Strax, fjöldi þátttakenda er tak- markaður. STJÓRNIN i Bassasöngur í Dómkirkjunni GB-Reykjavík, 29. apríl Ungur norskur bassasöng'vari Odd Wannebo, sem hér hefur dvallzt nokkra daga og tekið þátt í kristilegum samkomum, ásamt tveimur löndum sínum, ætlar að efna til kirkjutón- leika í Dómkirkjunni með undlr leik dr. Páls ísólfssonar. Á söng skránnl verða lög eftir Bach, Beethoven, Dvorák, Grieg, Hannekainen og Ioks nokkriir negrasálmar. Tíminn hitti söngvarann að máli í dag og spurði um söng- ferd hans. — Þetta byrjaði fyrir alvöru sama árið og norska óperan tók til starfa, sagði Wannebo. Kir- sten Flagstad, sem varg fyrsti óperustjóri, hafði heyrt mig syngja í kór og kom að máli við mig og bauð mér að syngja við óperuna hlutverk í Gianni Schicci eftir Puccini. Ég tók boðinu og söng í óperunni fram eftir haustinu. Eftir jólin hélt ég til Vínar og byrjaði nám vig tónlistarakademíuna. Kenn- ari fninn í Ijóðasöng og óratór íum, var Ercih Werba, en í óperusöng var aðalkennari minn prófessor Miiller og einn ig Svanhvít Egilsdóótir. Við vor um þrír Norðmenn við söng-' nám þarna í skólanum og einn íslendingur, Ólafur Jónsson tenórsöngvari. Þar var ég við söngnám í þrjú og hálft ár. — Féll þér vel við Vín? — Já, hún er dásamleg borg, þar er um þrjú óperuhús að velja, og vig fórum í óperuna stundum oft í viku, keyptum tíðast stæði, því að ekki voru auraráðin mikil. Eftir dvölina þar fór ég ferð til Ítalíu og Júgóslavíu, fékk óperutilboð þar, en sá mér ekki hag í að sinna því. — Hvað hefurðu oft sungið í óperu? — Alís hef ég sungið tíu eða tólf óperuhlutverk, þar á meðal Leporallo í Don Juan og fleiri. Framh ft bls 15 Odd Wannebo TÍMINN, miðvikudaginn 1. maí 1963 — 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.