Tíminn - 01.05.1963, Side 10

Tíminn - 01.05.1963, Side 10
I dag er miSvikudagur- iitn 1. maí. Tveggja postula messa. Tungl í hásuðri kl. 19.45 Árdegisháflæði kl. 12.03 í gær var gerð útför Kristjáns Einarssonar, matreiðslumanns. — Minningargrein um hann mun birtast í blaðinu n.k. föstudag. ., - , mFtuqáættanir nedsugæzla SlysavarSstofan t Heilsuverndar stöSinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlaknlr kl. 18—8 Sími 15030. NeySarvakthi: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 NæturvörSur vikuna 27. apríl til 4. maí er í Laugavegsapóteki. Hafnarfjörður: NæturvörSur vik una 27. apríl til 4. maí er Jón Jóhannesson, simi 51466. Helgi- dagavarzla 1. maí: Ólafur Einars son, sími 50952. Keflavík: Næturlæknir 1. mai cr Kjartan Ólafsson. Næturlæknir 2. mai er Arnbjörn Ólafsson. Ferskeyttan Jökull Pétursson málarameistari óskaði eftir sa-mfylgd og kvað: Ef það verSur vitlaus hrið og villugjarnt á heiðinni góði komdu í tæka tíð og taktu mig f leiðinni. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá NY kl. 08,00. Fer til Luxemburg kl. 09,30. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. — Leifur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 10,00. Fer til Gauta- borgar, Kmh og Stafangurs. kl. 11,30. — Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 12,00. Fer til Oslo og Helsingfors k.l 13,30. Eiríkur «*uði er væntanlegur frá Stafangri, Kmh og Gautaborg kl. 22,00. Fer til NY kl. 23,30. SigÍLngar Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla losar á Norðurlandshöfn- um. Askja er í London. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i Rotterdam. Arnarfell er væntan- legt til Rvíkur í dag. Jökulfell losar á Húnaflóahöfnum. Disarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litla feíl er í Rvík. Helgafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Hamrafell er væntanlegt til Tuapse á morgun, fer þaðan til Ant. Stapafell losar á Vestfjörðum. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar foss fór frá Dublin 24.4. til NY. Dettifoss fer frá Rvik kl. 21,00 annað kvöld 1.5. tU Vestmanna- eyja og þaðan tU Glouchester, Camden og NY. Fjallfoss fór frá Siglufirði 29.4. til Kotka. Goða- foss kom til Glouchester 29.4., fer þaðan til Camden. GuIIfoss er i Kmh. Lagarfoss kom tU Rvik 28. 4. frá Hafnarfirði. Mánafoss fer væntanlega frá Siglufirði í kvöld 30.4. til Raufarhafnar og þaðan til Ardrossan, Manchester og Moss. Reykjafoss fer frá Hull 2.5. til Eskifjarðar og Rvíkur. — Selfoss fer frá Hamborg 2.5. til Rvikur. TröUafoss kom til Rvíkur 19.4. frá Ant. Tungufoss fór frá Kotka 27.4. til Rvíkur. Forra fór frá VentspUs 29.4. til Hangö, K- mh og Rvíkur. Ulla Danielsen lestar í Kmh 6.5. síðan í Gauta- borg og Kristiansand til Rvíkur. Félagstíf PRENTARAR, munið 1. maí-kaffi Kvenfélagsins Eddu í fél'agsheim- ilinu í dag. Frá Styrktarfélagi vangefinna. — Konur í Styrktarfélagi vangef- ■' inna halda fund í Lyngási, Safa- mýri 5, fimmtudagskvöld 2. mai kl. 8,30. < Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu í Sjómannaskólanum, sunnudaginn 5. maí. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur, sem hugsa sér að gefa kökur eða ann- að til kaffisölunnar, eru vinsam legast beðnar að koma því í Sjó- mannaskólann á laugardag kl. 4 til 6 eða fyrir hádegi á sunnudag. Upplýsingar í símum: — 11834, 14491 og 19272. Hinn árlegi kaffisöludagur fatl- aðra og lamaðra skáta verður í Skátaheimilinu 1. maí n.k. kl. 2—6 e.h. — Skátar og aðrir vinir, góðfúslega gefið kökur og komið svo og kaupið þær aftur ásamt kaffibolla. — Hjálpumst öll að þvia ð styðja og efla starf van- heilla skáta. Kökunum veitt mót taka í Skátaheimilinu frá kl. 10 f.h. 1. maí. Kökur verða einnig sóttar A gefenda, ef óskað er. Vinsamlegast hringið þá í síma 15484 kl. 10—12 um morguninn 1. maí. BAZAR. — Kvenfélag Langholts sóknar heldur bazar þriðjudaginn 14. maí kl. 2, í safnaðarheimilinu við Sólheima. Skorað er á félags konur og allar aðrar konur í sókn inni að gjöra svo vel að gefa muni. Það eru vinsamleg tilmæli — Kiddi, Pankó! Það var gaman ag sjá — Ágætt. Þið ættuð að verða samferða ykkur! til Ljónsins, og ég get sagt ykkur frá — Halló, senorita Blossom! því á leiðinni. — Hvernig er starfið? — Þekkir þú Ljónið? — Já. Hann er yfirmaður skólanefnd- arinnar. Og ég þarf að segja honum mjög undarlega sögu! • Merkið — á matnum . .. Við skulum fara héðan! Bíðið! Kokkurinn hefur gert þetta. Hann vinnur með þessum Dreka. — Játaðu það -r- eða ... — Nei — sjáðu hnífinn . . . — Þessi hnífur var inni hjá þér. Ég hef ekki komið nálægt honum! SJÖTUGUR er í dag Arnór Slg. urjónsson, Dunhaga 20, Reykja: vík. Arnór er fæddur á Sandl f Aðaldal, sonur Sigurjóns Friðjóna sonar, skálds og bónda á Litlu. Laugum, Reykjadal. Arnór stund aði lengi búskap á Þverá i Dals mynni, S-Þing, en einnig hefur hann stundað kennslu og ritstörf, m.a. rltstýrt Árbók landbúnaðar ins frá 1950. að þeim sé tímanlega skilað, vegna fyrirhugaðrar gluggasýn- ingar. Mununum má skila til Kristínar Sölvadóttur, Karfavog 46, sími 33651; Oddnýjar Waage, Skipasundi 37, sími 35824, og í safnaðarheimilið, föstudaginn 10. maí frá kl. 4—10. — Allar nánari upplýsingar gefnar í fyrrgreind um símum. Frá Kristniboðsfélagi kvenna. — Munið kaffisöluna 1. maí í kristni boðshúsinu Betaníu, Laufásveg 13. Húsið opnað kl. 3 e.h. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Konsó. Góðir Reykvikingar, drekk ið síðdegis- og kvöldkaffi hjá okk ur. . f 8/öð og tímarlt Dýraverndarinn, apríl 1963, er kominn út. í blaðinu er m. a. Frá þingi Sambands dýraverndun arfélaga íslands; Heiðursmaður hniginn í valinn, Sigurður E. Hlið ar, minnzt; Dýrin eru ekki leng- ur varnarlaus; Fyrir yngstu les- endurna; Vitsmunir dýranna. —, Ýmislegt fleira er i blaðinu. Barnablaðið ÆSKAN, 4. tbl. 1963/ er komin út. í blaðinu er m. a.: Konungsrikið á klettaeynni, ævin týri eftir Jóhönnu Brynjólfsdótt- ur; Kynjakarlinn Kaspar; ævin- týrið Afmælisgjöfin; Davið Copp erfield; tvö kvæði eftir Braga Jónsson frá Hoftúnum; Verðlauna getraun. í blaðinu eru einnig myndasögur, skopsögur og margt annað bæði til fróðleiks og skemmtunar. ERVIN gekk hratt til Ingiríðar. — Ég vil ekki giftast þessum manni, hvíslaði hún örvæntingar- full. — Ég hef alltaf verið hlýðin dóttir, en þetta get ég ekki og vil ekki. Hún sagði Ervin nú frá því, sem hún vissi um Arnar. Meðal annars, ag hana grunaði, að hann væri ekki sá, sem hann þættist vera. — Einu sinni mismælti hann sig, þá sagði hann: Þorfinnur rammi, höfðingi okkar, en venju- lega segist hann vera höfðingi ætt- ar sinnar. Hann skrökvar að mér. og ég get ekki snúið mér til nein* Þess vegna hvatti ég föður minn til þess að bjóða föður þínum hing að. Ég vonaöi miðri setningu, því var hrundið unp — um hvíslaði Helga. að koma. Hún hætti i að hurðinni Hætta á ferð- — Arnar er B9&JB 10 T1M IN N , miðvikudaginn 1. maí 1963 ______

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.