Tíminn - 01.05.1963, Qupperneq 13

Tíminn - 01.05.1963, Qupperneq 13
MELAVÖLLUR REYKJAVÍKURMÓTIÐ f dag kl. 17 leika Valur — Fram Á morgun kl. 20 leika Þróttur — KR ***** 3 Mótanefnd Vélbátur til sölu 14 smálesta vélbátur til sölu. — Upplýsingar á lögfræðiskrifstofu Tómasar Árnasonar og Vilhjálms Árnasonar Símar 16307—24635 Stúlkur óskast Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í veitingasal og sælgætisbúð. Enn fremur stúlkur til eldhússiarfa. Upplýsingar í Hótel Tryggvaskála, Selfossi. Auglýsing Jörðin Vatnsendi í Suður-Þingeyjarsýslu er til sölu. Kauptilboðum ber að skila til dpms- qg kirkju málaráðuneytisins fyrir 14 rhaí n.k. . Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 30. apríl 1963. TILKYNNING frá pólska sendiráðinu Hér með tilkynnist að skrifstofa sendiráðsins er flutt á Grenimel 7 — Sími 1,8759. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og kl. 14—16, laugardaga frá kl. 10—12. Að gefnu tilefni vill Verzlunarmannafélag Reykja- víkur taka fram að auglýsing Landsambands ís- lenzkra verzlunarmanna varðandi 1. maí er VR óviðkomandi. Verzlunar- og skrifstofufólk á félagssvæði VR mun vinná til kl. 12 á hádegi 1. mai eins og venja hefur verið. Félagsfólk VR er hvatt til að taka þátt í hátíðahöld- um Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík 1. maí. Verzlunarmannafólag Reykjavíkur | . JIFFYPOTTAR DytHN.FELDTFRÆ =s BEZTAR PLDNTUR HARALD ST. BJÖRNSSON IHlflBS- flfi IEILBVEIZION MlfilfllTSSIIÆII 3 SlMI 13111 EINANGRUN Ódýr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J. Þorláksson & v Norðmann h.f. SkúlagöU' 30 Bankastræti U rr-------——5— Sveitaheimili 11 ára drengur óskar eftir > að komast á gott sveita- heimili i sumar. Upplýsingar í síma 33894. Ryðvarmn — Sparneytinn — Sterkur Sérstaklega byggður fyrir mafarvegi Sveinn B/'örnsson & Co. Hofnarstrxti 22 — Simi 24204,, Þ. Þorgrímsson & Co. SuSurlandsbraut 6 Sfmi 22235 Rafsuður — Logsuður Vír — Vélar — Varahl. fyririiggjandi. Einkaumboð: Tilkynning varðandi framkvæmd hinnar nýju tollskrár Hinn 1. maí 1963 kemur hin nýja tollskrá til fram- kvæmda og verða þá eftirgreindar breytingar á tollmeðferð innfluttra vara: 1. Gerð hafa verið ný eyðublöð undir aðflutnings- skýrslur. Skulu þær afhentar með tilheyrandi skjöl um vélritaðar í 4 eintökum. Skýrslurnar skulu út- fylltar eins og texti þeirra og leiðbeiningar aftan á 4. blaði þeirra segja til um sbr. og 19. gr. toll- skrárlaganna nýju. Aðflutningsskýrslur skulu vera ' undirritaðar af viðtakanda sjálfum eða þeim, sem hafa fullt umboð til að skuldbinda hann. Þess skal sérstaklega getið, að nettóþyngd hverr- ar einstakrar vöru .skal ávallt tilgreind. Vitja má hinna nýju eyðublaða í skrifstofuna í Arnarhvoli. 2. Farmskírteini og fylgibréf skal afhenda í 3 ein- tökum og verður 1 þeirra stimpiað hér í skrifstof- unni með móttökustimpli og ákveðnu móttöku- númeri. Einnig verða stimpluð á farmskírteinið eða fylgibréfið fyrirmæli til viðtakenda, að þeir skuli snúa sér til viðkomandi vörukfgreiðslu og hafa sendinguna tilbúna til framvísunar og skoðunar, sbr. 15. gr. tollskrárlaganna nýju. 3. Vörureikning skal afhenda í 3 eintökum og skal 1 þeirra, eins og áður, vera með áritun frá gjaldeyrisbanka um að greiðsla hafi farið fram eða að hún sé tryggð. Ef viðtakendur hafa ekki fullgild 3 eintök af vörureikningi mega þeir fyrst um sinn afhenda fullgilda mynd (fótókopíu) af 2 eintökunum. Eitt eintakið af þremur fá þeir aftur með viðeigandi tollafgreiðslustimpli. 4. Ef um er að ræða vörur, sem ekki hafa komið áður, skal afhenda með skýrslunni myndir, teikn- ingar, bæklinga og annað. sem getur gefið upp- lýsingar um samsetningu varanna, eðli þeirra og notkun. 5. Ef aðflutningsskýrslurnar eru ekki réttilega út- fylltar eða fylgiskjölum þeirta er áfátt, verður skjölunum ekki veitt viðtaka, sbr. 18. gr. tollskrár- laganna nýju. ö.Gefin hefur verið út: „STAFRÓFSSKRÁ yfir vöruheiti í tollskránni 1963“ Stafrófsskrá þessi er til sölu hjá ríkisféhirði á 1 hæð í Nýja-Arnar- hvoli og er innflytjendum bent á að hafa skrá þessa til hliðsjónar við frágang aðflutnings- skýrslna. Fyrirspurnum um tollflokkun vara verður ekki svarað í síma. Fullgild tollskjöl, sem liggja óaígreidd hér í skrif- stofunni 1. maí 1963, verða þegar umreiknuð eftir hinni nýju tollskrá, ef um lækkun á gjöldum er að ræða. Sé hins vegar um að ræða hækkun samkv. hinni nýju tollskrá, verða hlutaðeigendur að hafa greitt gjöldin í síðasta lagi fyrir iokun skrifstofunn- ar 8. maí n.k. til þess að réiknað verði með hin- um eldri og lægri gjöldum. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN 30. apríl 1963 TÍMINN, miðvikudaginn 1. mai 1963 — 13

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.