Tíminn - 15.09.1963, Síða 13

Tíminn - 15.09.1963, Síða 13
BARNAMÚSÍKSKÓLINN Í REYKJAVÍK mun að venju taka til starfa í byrjun októbermán- aðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar, nótnalestri og almennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik (sláttarhiioðfæri, blokkflauta, þverflauta, gítar, fiðla, píanó, knéfiðla og gígja). cembáló, klarinett, Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild Kr. 700.00 1. bekkur barnadeildar: — 1.100,00 2. bekkur barnadeildar: — 1.400,00 3. bekkur barnadeildar: — 1.400,00 Unglingadeild: — 1.600,00 ÍNNRITUN nemenda í forskóladeild (6—7 ára börn) og 1. bekk barnadeildar (8—10 ára börn) fer fram alla virka daga ki. 17—19 á skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu, ö. hæð, inng. frá Vitastíg. SKÓLAGJAL.D GREIÐIST V!D INNRITUN, Eldri nemendur, sem eiga eftir að sækja um skóla- vist, gefi sig fram sem fyrst Þeir sem þegar hafa sótt um, greiði skólagjaldið sem fyrst. BARNAMÚSÍKSKÓLINN — SÍMI 2-31-91 GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Tvær konur óskast til að sjá um lítið þvottahús Góður vinnutími Tilboð sendist Tímanum, merkt: „Þvottahús“. Stálbátur 70 lesta sfálbáfur byggður 1955 til sölu ef samið er strax. Árni Halldórsson lögfræðistofa Laugaveg 22 — Sími 17478 Trésmiöir! Vinnuflokkur óskast til að slá upp fyrir einni hæð Hjálmtýr Pétursson Síæar 13570 og 34373. Sendisveinn óskast óskast frá 1. október. Skipaútgerð ríkisins Farseðlar eru enn þá fáanlegir í hinum vinsælu og ódýru vetrarferðum Guhíoss. Dragið ekki að tryggja yður farþegarúm. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS IÐNADARMENN - HÚSBYGGJENDUR PÁLL ÞORGEIRSSON Laugaveg 22 - VETRARFEROIR - PLYFA PROFIL KROSSVIÐUR er nú fáanlegur úr eftirfar- andi viðartegundum: eik, afrormosia, oregon pine, teak, furu mahogny og lauan. PLYFA PROFIL er límdur með suðuiieldu lími og gæðin eru 1. flokks í öllu tilliti. PLYFA PROFIL er því hentugur bæði í úti- og innihurðir. PLYFA PROFIL er vandaðasta viðarveggklæðningin. Stærðir eru: 61x250, 203 og 183 cm. Hurðastærðin er: 91x203 cm. Viðartegundir í hurðastærð eru: eik, afrormosia, oregon pine, mahogny. Verksmiðjan framleiðir krossviðinn með 15 mismunandi profilum. Notkun PLYFA PROFIL eykst stöðugt. — Kynnið vður PLYFA PROFIL. HEKLU merkið hefur frá upphafi tryggt betra efni og betra snið. Amer- ísku Twill efnin hafa reynzt bezt og eru því eingöngu notuð hjá HEKLU. STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR MERKIÐ ER Hekla TÍMINN, sunnudaginn 15. september 1963 - * 13

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.