Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.10.1963, Blaðsíða 16
 Sunnudagur 20. okt. 1963 227. fbl. 47. árg. tt wtMttttttttf M " 1 “* . ' 8 WgfflSBKBBllHMMBBBHMB—BMHWgM— ANNARDJAKN- INNÁ LANDINU FB-Reykjavík, 19. okt. MAÐUR er setztur ( GuSfræSi- detld Háskóla íslands, og hyggst hann verða djákni. Við höfðum þegar samband vfð manninn, sem er Stefán Rafn, vel þekktur bókasafnari, og spurðum hann um sitthvað í sambandi við skóla gönguna og annað, sem okkur þóttt máli skipta. Stefán verður annar djákninn á íslandi, hinn er Elnar Einarsson djákni f Grfmsey. — Hvers vegna hefurðu ákveð- ið að gerast djákni? — Þetta hefur verið að þróast innra með mér um nokkurra ára bil, og segja má, að það sé stóra atriðið, að ég lagði út í þetta af því að það er köllun. Þetta ,er öldungis ekki ný til komið, fjarri því. Samt er þetta engin guðleg opinberun, ekkert krafta verk. — Er nokkurt samband milli þessa og bókasafns þíns? — Ég hef lesið ailmikið — allt lífsstarfið er falið í bókasöfnun- inni, einkabókasafni mínu, sem telur nokkur þúsund bindi. Ég hef verið að lesa og iesa frá því ég fyrst man eftir mér, og finn sárar til þess, hversu lit- íð ég veit eftir því, sem ég les meira, og ekkert mannlegt er mér óviðkomandi. Ég hef lesið mest af guðsorðabókum undan- farið, en ég á t. d. ein 10—20 bindi af kirkjusöguritum. í byrj un las ég þetta sem áhugamað- ur, og þetta var ekki ætlunin. Nú hefur þróast löngun, sem stefnt hefur í þessa átt. — Hvernig líkar þér í skólan- um innan um alla þessa unggæð- inga? — Mér l'íkar svo vel, sem hugs azt getur, og ekki verður á betra kosið. Mér finnst ég eiginlega eiga þarna heima, og ég reyni að sækja sem flesta tíma. And- inn er góður í deildinni og kennararnir úrvalsmenn. — Þarft þú aö lesa grísku og hebresku? — Nei, þess þurfa þeir ekki, sem hyggja á djáknavígslu. Ég vil leggja aðaláherzlu á prakt- íska guðfræði, að verða snögg- soðinn, og geta lokið námi á sem stytztum tíma, og komast út í sveit. STEFÁN RAFN — Svo þú vilt fara út i sveit? — Já, mér leiðist hérna, og hefur leiðzt meir og meir eftir því, sem árin líða. — Stefnir hugur þinn til ein- hverrar ákveðinnar sveitar? — Nei, mig dreymir um fagr- ar sveitir á íslandi, og sem bet- ur fer eru margar fagrar sveit- ir á þessu landi. — Er langt siðan þú hófst bóka söfnun? — Já, og nei, ég hef alltaf ver- ið að kaupa bækur og alltaf ver- ið sflesandi, en kerfisbundin bókasöfnun min losar nú aldar- fjórðung. Hún hófst á kreppu- árunum, en var meira af áhuga en getu, en maður kemst langt, Framh. á 15 síðu. ^—wmimawir-nii nmiiir i i—_ Vindlategundin ] Biarni frá Vogi FB-Reykjavík, 19. okt. Fyrir nokkru barst okkur upp í hendumar nokkuS merki legur vimdlakassi, sem á stóð Bjarrti frá Vogi. Kassinn var upprunninn frá Hollandi, og þogar við fórum að athuga mál ið nánar, kom upp úr kafinu, að þesslr vhidlar, sem báru þetta þekkfia íslenzka nafn, höfðu verfð framleiddir síðustu 45 árin að minnsta kosti. Bjarni Bjarnason lögfræðing ur, sonur Bjarna Jónssonar frá ..................................................................... ■ ..............................................................................^ Vogi, sagði okkur svo í da;, að það myndu hafa verið þeir Brautarholtsbræður, Eyjólfur, Sigurður og Guðmundur Jó- hannssynir, sem fyrst hefðu látið framleiða umrædda vindla, þegar þeir hefðu haft tóaksverzlun í Austurstræti 12. Hélt hann, að síðan væru liðin að minnsta kosti 45 ár. Bræðurnir í Brautarholti létu einnig framleiða aðra vindla með íslenzku nafni, sem var ekki síður þekkt, en þeir hétu Jón Sigurðsson í höfuðið á Jóni Sigurðssyni forse+a. Vindlarnir Bjarni frá Vogi eru framleiddir af N.V. Sigaren handel A. van Zanten í Rotter- dam og Utrecht, og hafa þeir ekki verið fluttir hingað til lands undanfarin ár. en sjó- menn á millilandaskipunum íslenzku koma með þessa vindla með sér að utan, enda þykir mönnum nafnið skemmtilegt. f vindlakassanum, sem sjá má á meðfylgjandi mynd. eru 50 vindlar, og þeir, sem vit hafa á, segja, að þe+ta séu allra beztu vindlar, en ekki sterkir. Bjarni Jónsson frá Vogí var þekktur stjórnmálamáður um langt árabil, og fyrir nokkru var minnzt hundrað ára af- mælis hans. DÓMUR í SANDGÉRÐiSMALlNU BÓ-Reykjavík, 19. okt. í dag var kveðinn upp í saka dómi í Sandgerðismálinu svo- kallaða. vegna ólögmætrar Dreytingar, sem aðalgjaldkerinn við sýslumannsembættið í Hafn arfirði gerði á skipshafnarskrá m.b. Sigurpáls. eftir að skip- verjar höfðu undirritað skrána. Jón A Ólafsson, fulltrúi yfir sakadomara, kvað upp dóminn. Dómsorð hljóðar svo, að refs- ing ákærða, Einars Árnasonar, skal falla niður. Ákærði greiði helming alls sakarkostnaðar, þar með taldar kr. 2500 í máls- vainariaun til skipaðs verjanda síns Guðmundar Ingva Sigurðs sonar hri Sakakostnaður greið- ist a ðöðru leyti úr ríkissjóði. Gjaldkerinn var ákærður fyr- ir hrot á hegningarlögunum, rangfærslu opinbers skjals og brot í opinberu starfi, en sýkn aður af þeim ákæruliðum, og sakfelldur fyrir brot á lögum um lögskráningu. Refsing var felld niður vegna málsbóta. — Engin ákvörðun hefur verið tek ‘n um áfrýjun í málimu. r • • KYSSTI A H0ND DROTTNINGAR NTB-Lundúnum, 19. október. í morgun kyssti Home lávarð ur á hönd Elisabethar, Eng- landsdrottningar, til merkis um það, að hann væri orðinn for- sætisráðherra Bretlands. Er þar með lokið einnar viku óvissu um eftirmann Mac- millans. í gærkveldi og snemma í morgun átti Home lávarður viðræður við nokkra helztu SELEY, NÝTT FLUTNINGASKIP HF-Reykjavík, 19. okt. SELEY heitir nýtt flutninga skip, 1750 tonn að stærð, sem bætzt hefur í skipaflota Hafskips h.f. Seley er þriðja skip félags- ins, en hin tvö eru Laxá og Rangá, öll hafa þau verið smíð- uð í Vestur-þýzkalandi. Seley kemur seinni hluta nóvember- ÚTVEGSBANKI í KEFLAVÍK TK-Reykjavík, 19. okt. í DAG kl. 10 f. h. opnaði Út- vegsbanki íslands útibú að Tjarnargötu 3 í Keflavík Verður útibúið opið frá kl. 10—12,30 og 2—4 alla virka daga nema á laug ardögum frá kl. 10—12,30. Útibúið mun hafa með hönd- um alla almenna bankastarfsemi, þar á meðal gjaldeyrisviðskipti, leigja út geymsluhólf og hafa til BRIDGEKLÚBBUR F.U.F. í RVÍK í fyrravetur var starfandi bridgeklúbbur á vegum Félags ungra Framsóknarmanna, þar sem öllum var heimiá þátttaka. Þessi starfsemi var mjög vin- sæl og voru keppnir margar og fjölsóttar. — Nú hefst þessi starfsemi að nýju n. k. mánu- AÐALFUNDUR VERZLUNARRÁÐS FB-Rnykjavík, 19. okt. Aðalfundur Verzlunarráðs ís lands hófst á Hótel Sögu á íimmtunaginn Þorvaldur Guð- mundsson, sem verið hefur for maður félagsins s. 1 ár byrjaði með bví að halda ræðu. Úrslit úr stjórnarkjöri voru hirt þá. Tilr-efndir voru í stjórn ÍTig af hálfu Stórkaupmannafé- lagsins Hilmar Fenger. Kristj- an G. Gíslason, af hálfu fðn- rekendaiélagsins: Gunnar J Frið’*iksson Magnús Víglunds- son. af háliu sérgreinafélaga: r.umui- íuJairccnTi tTarald.ur keppinauta sína um embættið, m. a. Butler, varaforsætisráð- herra og eftir þær viðræður ók Home utanríkisráðherra til Buckinghámhallar og tilkynnti drottningu, að hann hefði feng ið nægilegan stuðning til mynd unar nýrrar stjórnar. Þar sem Home er nú orðinn forsætisráð herra, verður hann að segja af sér aðalstign sinni. LIFNAR YFIR KVÍABRYGGJU BÓ-Rcykjavík, 19. okt. bryggjun.enn kr. 7500 á mánuði Nú eru 13 manns á Kvía- og haia frítt fæði og húsnæði bryggju, i>g er það meira fjöl- að auki, en það er hreint ekki menni en nokkurn tíma áður. afleitt. Márgar umsóknir fyrir Eins og drepið var á í sumar skulduga barnsfeður eru óaf- hér í blaðinu þá afplána Kvía- greiddar. mánaðar til Siglufjarðar, en þar verður heimahöfn skipsins. Um leið verður tekin upp ný áætl- unarleið fyrir tvö skipanna, — Þýzkaland-Holland-Bretland-ís- land. Þriðja skipið verður á leið inni Pólland-Svíþjóðísland. Skipstjóri á Seley verður Stein- ar Kristjánsson, en hann er nú skipstjóri á Rangá. afnota næturbox fyrir viðskipta- menn. Útibússtjóri er Jón ís- leifssson. t tilefni af opnun úti búsins ákvað stjórn Útvegsbank- ans að gefa slysavarnadefldum Suðurnesja 100 þús. krónur til kaupa á tækjum til slysavarna. Var formanni kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Keflavík, Jónínu Guðjónsdóttur afhent gjöfin í gærkveldi í sparisjóðs bók nr. 1 í útibúinu. daigskvöld kl. 8, og er allt áhugafólk um bridge hjartan- lega velkomið. Þátttökullsti Iigg ur frammi á skrifstofunni, Tjarnargötu 26, sími 15564, og er fólk beðið um að skrá sig sem fyrst. Sveinsson. Með almennri kosn- ingu, sem fer fram bréflega voru Kiörnir Magnús J. Brynj- ilfsso.i Birgir Kjaran, Egill Guttormsson. Gunnar Guðjóns- son, Árn- Árnason Jónatan Ein ursson Óthar Erlingsen, Sig- urður OÞ Ólason, Stefán G. Björnsson. og Þorvaldur Guð- mundsson Stjórnin sjálf kýs formanr. fyrir næstkomandi ár. f gæ- hélt fundurinn áfram á Valhö]] á Þingvöllum. og þar fiutti neðal annarra Gylfi Þ Gíslason viðskiptamálaráðherra ÞOlXll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.