Tíminn - 10.12.1963, Blaðsíða 5
ÚTGEFANDi: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMANNA Ritstjóri: Elías Snæland Jónsson.
Hinn tveggja daga langi aðal-
fundur Sambandsráðs Sambands
ungra Framsáknarmanna, sem
haldinn var í Reykjavík um síð-
ustu helgi, var fjölsóttasti og ár-
angursríkasti Sambandsráðsfund-
ur, sem haldinn hefur verið lengi,
og veglegur minnisvarði um 25
ára afmæii SUF. Til fundarins
voru mættir 30 fulltrúar úr öllum
landshlutum, auk gesta. Efst á
baugi voru fjárhags- og skipudags
mál FUF, og var vel úr þeim leyst.
Ýmis þjóðtnál voru einnig rædd,
og munu nokkrar ályktanir fund-
arins birtast í Vettvangnum.
FYRRI DAGUR
Fundurinn hófst í Tjarnargötu
26, kl. 14 á laugardag, og setti
dánarson, formaður SUF, sem hef
ur dvalizt erlendis í nokkra mán-
uði.
Fyrst var tekið fyrir ályktun
fjárhags- og skipulagsnefndar og
voru framsögumenn tveir, Hörður
Gunnarsson, formaður nefndarinn-
ar, og Kristinn Finnbogason gjald
keri SUF. Stóðu umræður um þau
mál í margar klukkustundir og
voru þau vel til lykta leidd. Urðu
umræður þessar til mikils gagns
og ótvírætt mesti árangur Sam-
bandsráðsfundarins.
Síðan var tekið fyrir ályktun
stjórnmálanefndar og var fram-
sögumaður Jónas Jónsson, Borgar
firði. Urðu nokkrar umræður um
ályktunina og hún síðan samþykkt.
Framsögumenn ályktunar allsherj
arnefndar voru tveir, Sigurfinnur
Sigurðsson, Selfossi, og Ólafur 3.
Þórðarson, Akranesi. Var hún sam
þykkt.
Jón A. Óiafsson þakkaði fulltrú
um fyrir mjög góða fundarsókn og
árangursríkt starf, og sleit síðan
Aðalfundur Sambandsráðs SUF haldínn í Reykjavík um helgina:
GLÆSILEGASTIFUNDURINN
varaformaður SUF, Jón A. Ólafs-
son, fundinn, en hann hefur gegnt
störfum formanns í nokkra mán-
uði í forföllum Örlygs Hálfdánar-
sonar. Bauð hann fulltrúana vel-
komna og hvatti þá til dáða, en
flutti síðan skýrslu sína um störf
stjórnarinnar á hinum ýmsu svið-
um; í fjármálum og öðrum innan-
félagsmálum, erindrekstur út um
land, útgáfustarfsemi og fleira, og
nefndi síðan afmælisrit SUF, sem
kemur út um miðjan mánuðinn.
Þar hefur Ar.drés Kristjánsson rit
stjóri, ritar 25 ára sögu SUF.
Gjaldkeri SUF, Kristinn Finn-
bogason, gcrði grein fyrir reikn-
ingum SUF, og lýsti því mikla
Grettistaki sem þar hefur verið
lyft- Síðan flutti erindreki SUF,
Eyjólfur Eysteinsson, skýrslu sína,
og gerði grein fyrir störfum sín-
um í Norðurlandskjördæmi eystra,
í Vestmannaeyjum og í Borgar-
firði. Hefur hann hjálpað til við
stofnun margra nýrra félaga, og
höfum við skýrt frá þeim flestum
áður.
Umræðnr urðu um skýrslurnar
og gerðu nokkrir fundarmanna
grein fyrir starfsemi sinna félaga;
meðal annarra Páll Lýðsson, hinn
nýi formaður FUF í Árnessýslu;
Kristján H Sveinsson, form. hins
nýstofnaða SUF á Norðurlandi;
Sigurður Geirdal, form. FUF í
Kópavogi; Þorsteinn Ragnarsson,
form. FUF á Akranesi; Hermann
Einarsson, form. FUF í Vestmanna
eyjum; Þóvólfur Ágústsson, Stykk-
ishólmi; Brynjólfur Sæmundsson,
Hólmavík, og Steingrímur Her-
mannsson, form. FUF í Reykjavík.
Að loknu kaffihléi var kosið í
þrjár nefndir; stjórnmálanefnd,
form. Jónas Jónsson, Borgarfirði;
fjárhags- og skipulagsnefnd, fpim.
Hörður Gunnarsson, Reykjavík, og
allsherjarnefnd, formaður Sigur-
finnur Sigurðsson, Selfossi.
Gestur fundarins, Einar Ágústs-
son, alþingismaður, hélt síðan
framsöguerindi sitt um stjórnmála
viðhorfið. Rakti hann þróun ís-
lenzkra stjórnmála frá falli vinstri
stjórnarinnar til þessa dags, og
þær hugsanlegu leiðir, sem stjórn
arflokkarnir kynnu að finna upp
á til lausnar m.a. í verkalýðsmál-
um. Nefndi hann einnig ýmsar
leiðir, sem Framsóknarmenn hafa
bent á til lausnar efnahagsöng-
þveitinuj
Miklar ucnræður urðu að erind
inu loknu, bæði um stjprnmálin og
um ýmis hagsmunamál SUF, og
stóðu þær til kvölds.
SÍÐARI DAGUR
Nefndarstörf hófust kl. 10 f.h.
á sunnudag og stóðu til hádegis.
Fjárhags- og skipulagsnefndin var
þó að störfum þar til fundur hófst
Grein ein í Vettvangi æskunnar
um Framsóknarflokkinn og jafn-
aðarmenn a Norðurlöndum hefur
lteldur betur komið við kaun æðstu
presta Alþvðuflokksins, ef brugðið
skal af venju og því trúað, sem í
Alþýðublaðið er skrifað. í grein'
Vettvangsins var bent á íhalds-
stefnu Alþýðuflokksins og svik
ílokksforystunnar við stefnu sína,
sósíalismann, og við kjósendur,
launþegana, — jg bent á, að Fram-
"‘ knarflokkurinn ætti samleið með
framfarafloskurn hinna Norður-
landanna, jafnaðarmönnum. Þetta
i-allar Alþýðublaðið ósvífni, og
leyfir sér að halda fram, að Al-
býðuflokkurinn ívlgi „í megindrátt
um sömu stefnu og sömu mark-
m’ðum og jafnaðarmannaflokkarn-
ir á Norður)öndum“. Það er bless-
un Alþýðuólaðsins, að enginn les
blaðið á Norðurlöndum, því ann
ars gætu þeir vissulega átt von á
meiðyrðamáli frá norrænum jafn-
aðarmönnum — svo fáránleg er
þersi fullyrðing, og ósvífni af for-
ystu Alþýðuflokksins að reyna að
draga jafnaðarmenn á Norðurlönd
um niður í íhaldssvaðið.
Svo er komið málum Alþýðu
nekksforystunní.r í dag, að menn
r’inennt brosa, er æðstuprestarn
ir hefja tal siit um sósíalisma
og verkalýðsmál ekki sízt, er
þeir lýsa því blákalt yfir í áður-
nefndri grein, að í röðum íhalds-
ins „ríki meiri skilningur á um-
brta- og hagsmunamálum íslend-
irga, en í Fran.sóknarflokknum",
að nýju kl. 14,00.
Sigurjón Guðmundsson, gjald-
keri Framsóknarflokksins, var
mættur á fundinum að ósk fund
armanna, og nokkru siðar kom
einnig Helgi Bergs, ritari flokks-
ins; Þráinn Valdimarsson, fram-
kvæmdastjóri, og Örlygur Hálf-
og minnast. íslendingar þá frum-
varpsins um launamál og fleira,
sem forystumönnum Alþýðuflokks
ins virðist sérstaklega í anda sósíal
ismans.
Þetta dæmi er tekið til að sýna,
nversu geigvæn’.cgur „misskilning-
ur“ liggur að baki orða Alþýðu-
fokksforystunnar, er hún dirfist
að halda fram skyldleika sínum
við jafnaðarmenn á Norðurlönd-
um. Væri þeim nær að leggjast
undir feld sinn og finna upp á ein-
hverjum betri áróðri, eða þá að
ganga hreinlega fyrir kjósendur
tína og segja þeim sannleikann. A
eitir gætu þeii gefið kjósendum
sínum kost á að ganga inn i íhalds-
fokkinn, þótt líklega yrði það inn
eöngulið heldur fámennt og ólík
legt til afreka.
Samvinna til vinstri
Eg hef yerið eitt ár meðal
norskra jainaðarmanna, bæði í
skóla verkalýðsbreyfingarinnar og
sem blaðamaður við eitt dagblaða
flokksins. Og ég get ósköp vel séð
fyrir mér blátur þeirra og furðu,
ef þeir heyrðu „sósíalisma" Al-
jivðuflokksins, og ekki batnaði
það, ef þeir heyrðu þá skoðun
j.eirra, að það sé „vænlegast til
iramgangs fyrir stefnumál flokks-
ms‘ að haia samstarf við íhalds
menn. Þvi það er sjónarmið jafn-
aðarmanna á .Norðurlöndum og
hefur verio frá upphafi a. m.
•< í Noregi, að betra sé að
mynda minnihlutastjórn einir sér,
aðalfundi Sambandsráðs. SUF
bauð fulltrúunum að snæða kvöld-
verð að fundarstörfum loknum og
fluttu þar ávörp Jón A. Ólafsson,
Steingrímur Hermannsson, Eyjólf
ur Eysteinsson og Kristinn Finn-
bogason.
tn að haía stjórnarsamstarf við
íhaldsflokka. Og ef um eitt-
hvað stjórnarsamstaraf er að
ræða, svo sem t d. í Danmörku,
þá er reglan: Samstarf til
VINSTRI, því íhald og sósíalismi
a aldrei samleið og mun aldrei
eiga.
Áætlun til upplausnar
Jafnaðarmenn á Norðurlöndum
yrðu ekki of hriínir af þeirri „áætl
’ nargerð", sem Alþýðuflokksráð
herrarnir hafa iekið síðustu ár, og
icítt hefur til stórkostlegrar upp-
lausnar og óðaverðbólgu í efna-
hagsmálunum, og slíkrar misskipt-
’.ngar teknanna sem raun ber
/itni. í þeim máíum hefur Alþýðu-
ilukkurinn rekif stefnu algjörlega
andstæðri stefnu annarra jafnaðar-
manna, sem líta á það sem sína
i' rstu skylcu í tfnahagsmálum að
hafa yfirsýn og vald yfir fjármun
ur.um, og að beina þeim á þær
b. autir, sem mestu skiptir fyrir
bcill þjoðannna. í heild sinni, en
ekki að láta stóikapitalið og stund
argróðann ráða öllu, eins og „nú-
tíma'' íslenzki’ „jafnaðarmenn"
gera. Og ekki myndu þeir láta sér
-uma að kaíla lítilf jörlega hækkun
c-.'Iijífeyris .jóla.g?öf“, eftir svo gíf
ur agar verðhækkanir, sem orðið
b.afa. Hjá jn-im þykir það sjálfsagt
að ellilífeyrir og aðrar tryggingar
hækki án þess, að óðaverðbólga
sé búin að tæta í sig allt fé gamla
fólksins. Eu slík.t er ekki um að
Framhald á 2. síðu.
varaformaður SUF tll hægri.
EL-JTO.
TÍmivn hriðiudaginn 10. desember 1963
5