Tíminn - 10.12.1963, Blaðsíða 6
53KOCI
ELDHÖSIÐ MITT!
HUGSAÐU ÞER!
ELDAVÉLASAMSTÆÐAN
Glóíarsteikin
og
jólakökurnar!
Rubbermaid
uppþvottagrind
borSmotta og
margt fleira.
Stálvaskur
með blöndunar-
krana.
Vifta
eyðir allri lykt
og sterkju
Fablon Sjálflímandi plast lagði ég sjálf í
skápa og skúffur.
Skápahöldur,
skúffuhöldur,
hrærivélarlyfta,
skúffusleði, rennihurðarjárn.
/ashington
ALLT FRÁ
! ... ' J ■,
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF.
Bankastræti 11
—--------------~r--------rr?
..1 íif
Vandiátu hljómlistar-
i mennirnir fá föt sín
saunutö h|á okkur.
Etofum {tegar saumaö
eftir málí á miili
10 og 20 hljómsveítir
Zlltima
TRÍÓ FINNS EYDAL
íþróftir
Framhald af bls. 3.
KR og skoraði. Á markatöflunni
mátti sjá fljótlega 12:1. Um miðj
an hálfleikinn var staðan orðin
34:11, eða 23 stiga munur. —
Þessu mikla forskoti náði ÍR
fyrst og fremst fyrir mikla yf-
burði í „rebounds", en það var
satt að segja sjaldgæft að sjá
KR-ing ná „rebounds" í vörn eða
sókn á þessum kafla leiksins. —
Þetta átti þó eftir að breytast og
Kristinn Stefánsson og Einar
Bollason urðu ágengari á þessu
sviði þegar líða tók á leikinn. —
Fyrir hlé minnkuðu KR-ingar
bilið í 17 stig, 53:36.
SÍÐARl HÁLFLEIK
UNNU KR-INGAR.
í síðari hálfleik sóttu KR-ing
ar i sig veðrið. Einar Bollason,
Kristinn Stefáns og Kolbeinn
sáu aðallega um skorun til að
byrja með, en síðar blönduðu
þeir Guttormur, Kristján og
Hörður Hansson sér í þann hóp.
nri, Guðmundur og
:ilöíiíísteinh hÖfðu;ýfirgefiðrleik-
vanginn með 5 víllur hver, bjóst
maður við, að KR næði jafnvel
að jafna metin. „Gömlu menn-
irnir“, Helgi Jóhannsson og Ein-
ar ólafsson — með unglinga-
landsliðsmennina Viðar og Ant-
on og Agnar stóðu þó fyrir sínu
síðustu mínúturnar og lokatöl-
urnar urðu 99:87, eins og fyrr
segir. En KR-ingar höfðu þó
betur í síðari hálfleiknum og
unnu hann með fimm stiga mun,
51:46.
SKEMMTILEGUU
LOKAKAFLI.
Þessi leikur ÍR og KR var
skemmtilegur lokakafli Reykja-
víkurmótsins. ÍR verðskuldaði
sigur fyllilega, en hitt dylst ekki.
að KR-ingar eru farnir að berja
hressilega að dyrum. Yfirburðir
IR í dag felast í hæð feikmanna
liðsins og hraða, en hinar takt-
isku hliðar KR-liðsins slaga hátt
upp í það, sem ÍR hefur til að
bera. Þorsteinn Hallgrímsson ber
höfuð og herðar yfir ísler.zka
körfuknattleiksmenn í dag. —
Hann sýndi oft frábæran leik á
sunnudaginn og hittni hans var
nær 100%. Agnar átti einnig
ágætan dag — og þeir eru vax-
andi ungu mennirnir Anton
Bjarnason og Viðar Ólafsson. —
Guðmundur hefur oft verið betri.
Stigin fyrir IR skoruðu Þorsteinn
28, Agnar 25, Guðmundur og
Hólmsteinn 10 bvor. Anton 10
Helgi 8 . Viðar 6 og Haukur 2.
/ Það má segja, að KR-liðið
hafi átt skinandi dag, ef undan-
skildar eru fyrstu mínúturnar
Það vantar meiri hraða í liðið —
og fyrir alla muni ber að láta
minnimáttarkennd sigla lönd
og leiðir. Beztu menn liðsins
voru Einar og Kolbeinn aðrir
áttu prýðilegan leik, nema Gunn
iar Gunnarsson, sem ekki virtist
SINATRA LEITAÐ
Framhaid af 1 sfðu.
síma þeirra félaga og kvaðst vera
með sendingu til Frank Sinatra jr.
Þegar Foss opnaði dyrnar kom
maður ra^ieitt inn með brugðna
skammbyssu. Annar stóð eftir ut-
an dyra
Sá sem mn kom batt þá Sinatra
og Foss saman á úlnliðunum, en
þá sagði sa Jtangátta: — Við skul-
um bara caka annan. Þá losaði
ma4urin Sinatra og leyfði hon
um að fjölga fötum. Um leið og
þeir fóru, cagði annar mannanna:
- Nú er oara að koma honum tii
Sai-ramento.
Sacrame’ito, sem er höfuðborg
Califtrníu, er um 135 krfi. vestan
upplagður. Hann fór út af um
míðjan síðari hálfleik með 5 vill-
ur. — Stigin fyrir KR skoruðu
Einar 29, Kolbeinn 15, Kristinn
12, Guttormur 11, Hjörtur 8.
Gunnar 6, Kristján 4 og Þor-
steinn Ólafsson 2.
Dómari í leiknum voru þeir
Guðjón Magnússon og Björn
Arnórsson.
Iþróffir
Framhalc aí bls 3
ÍR hafði yfirburði alian leikinn
út og átti Anton Bjarnason mjög
góðan æik, skoraði 22 stig, en
Viðar Ólafsson 17 - Hjá KR
voru beztir Koibeinn Pálsson og
Halldór Bragason. Kolbeinn skor
aði 18 stig, en Halldór 9
í 3 fiokki sigraði ÍR með mikl-
um yfirburðum og sömu sögu er
að segja i 4. flokki. þar sigraði
ÍR einnig.
Eftir síðustu leikina á sunnu-
dag^kvöld afhenti Sigurgeir Guð
marínsson sigurvegurum verð-
launagripi. N
við Placerville og er álitið, að
mannræningjarnir hafi einmitt far
ið í gagnstæða átt.
Lögreglan 1 Californíu um-
kringdi í gær snævi þakið fjall-
lenfi með mörg þúsund fjallakof
um, og þai er álitið, að Sinatra
og ræningiar hans leynist. Álitið
er, »ð ræmngjainir séu fjórir þar
af er tveim lýs1 sem mjög hættu-
iegum glæpamönnum. Þeir eru
Joseph Score — 23 ára — og Thom
as Keating — 9,1 árs. Þeir struku
frá uppeldisheimili og hefui síð-
an verið æitað fyrir meint banka-
rán á Long Beach. Er lögreglunni
akkur í að tiancisama þá, þótt þeir
hafi e. t. v. ekki nærri Sinatra
jr komið — Yfi< 80 lögreglu-
mcnn taka þátt í leitinni. og er
nú unmð að þv: að þaulrannsaka
koíasvæðið > fjöllunum. Vegatálm
anii eru umh«erfis allt svæðið og
íðar.
Smatra pabbí átti að hefja leik
í nýrri kviKmynd : dag í tíolly-
vvcn.d. Hann sleppti því en flaug í
staðinn með einkaflugvél sinni frá
Paim Springs til Reno og ók það-
an ‘4i Zephyr Cove. þar sem bæki-
stcðvar leitarmanna eru.
^ rank Sinatr? jr. er sonur fyrstu
konu Frank Sinatra pabba, Nancy
Barbato
bílQlSQllQ
Bergþönieötu 3 Sfmar 19032, 20070
Hetui avalii UJ sölu aliai teg
índiT oilreiða
Tökum oitreiðir i umboðssöiu
Öruggasta biðnustan
bílagntlni
BergþOrugötu 3 Símar 19032, 20070.
6
T í MIN N , þriðjudaginn 10. desember 1963