Tíminn - 10.12.1963, Blaðsíða 8
Haraldur Sigurösson
Hinn 18. okt. lézt hér í Sjúkra-
'húsi Sauðárkróks Haraldur Sigurðs
son, f. verzhinarmaður, 81 árs að
aldri.
Hann var fæddur í Viðvík 12.
júlí 1882, sonur hjónanna Sigurð-
ar Halldórssona og Maríu Magn-
úsdóttur. Bæði voru þau hjón ey-
íirzkrar ættar. Sigurður var son-
ur Halldórs bónda Sigurðssonar á
Hrafnsstöðum í Svarfaðadal og
kcnu hans Elísabetar Sigurðar
dóttur frá Hrísum (Melaætt). Mar-
ía móðir Haralds var dóttir Magn-
útar í Fagranesi í Öxnadal og konu
h;>ns Sigríðar Magnúsdóttur frá
Búðarnesi. Árið 1888 fluttist Har-
aldur með foreldrum sínum að
Bakka í V'ðvíkursveit. Faðir hans
drukknaði 1893. Gerðist þá María
ráðskona hjá Ásgrími Gunnlaugs-
eyni, ágætum manni, og bjuggn
þ«u í Hvammi í Hjaltadal 1894—
1P03. Naut Haraldur þar góðs upp-
•jldis og hollra heimilishátta.
Mér er í ijósu minni þá er Har-
aldur yfirgaí æskustöðvar sínar,
Hjaltadalinn að sveitungar mínir
söknuðu hans mjög. Hann var ein-
mitt þess konar maður, að hann
vann flestra hylli og traust, sem
nonum kynntust Svipur hans var
rjaldgæflega heiður og skírskor-
inn, framkoman hiklaus og drengi-
>eg, harðduglegur til starfa, ágæt-
ur skepnuhirðir og líklegur til að
verða góður bóndi.
Þegar her var komið hafði Har-
nidur nýlega lokið búfræðinámi á
Hólum. Móðir hans var þá fyrir
skömmum tíma hætt búskap í
Hvammi og jörðin komin í ábúð
rnnars mains. Haraldur hafði þá
lítt fé handbært og réðst til ýmissa
starfa. Hafði hann m. a. á hendi
carnakennslu í Óslandshlíð nokkra
vetur.
Ekki löngu síðar fluttist hann
ril Sauðárkróks og gerðist verzlun-
a maður. Stundaði hann jöfnum
höndum afgreiðsiustörf og bókhald
— og fórst hvort tveggja með ágæt
um. Síðustu 20 árin vann hann
bjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Það
DVÖL
Af tímaritiiin DVOL eru til
nokkrir eldri árgangar rg ein
stök hefti frá fyrri tímum —
Hafa verið teknir saman uokKr
ir Dvalarpakkar, sem hafa inní
að halda nn 1500 blaðsíður aí
Dvalarhertnm með um 200 smá
sögum aðr Þega þýdduro úrvais
sögum auM margs annars efn
is, greins os Ijóða. Hver þess
ara oakKs kostar kr 100,— oe
verður sen» burðargjaldsfrítr.
ef greiðsl* rylgii pöntun. ann
ars í postsröfu — Mikið ne
gott tesefn’ »yrii lítið fé. —
Pantanii sendist til:
Tímar'tið DVÖLt
Oigranesvegi 107,
Kópavogi.
er ekki vandalaust að vinna þau
siörf hjá stórum fyrirtækjum. Af-
greiðslumaður er jafnan tengilið-
t r fyrirtækís og viðskiptamanna,
■ erður að vinna íullkominn trúnað
t.veggja aoila, gæta hagsmuna
neggja á þann hátt, að tortryggni
sé útilokuð. Þar var Haraldur rétt
,'r maður a réttum stað.
Ekki af því að hann hefði tung-
ur tvær og talaði sitt skipti með
'ivorri. Það kunni hann aldrei.
Hann sagði jafnan skoðun sína
læpitungukust með fullri einurð,
aidrei smamunamaður, en glögg-
ur á að finna meðalveg til sátta,
par sem ágreiningur varð, og vin-
urn sínum hið .nesta tryggðatröll.
Mörgum mun hafa komið í hug,
að bezt heiði Haraldur notið sín
st-m bóndi á værmi jörð. Líklegur
var hann til þess að búa rausnar-
túi, sameina forn búhyggindi og
si.yrtimennsku við tækni og stór-
r amkvæmdir á nútímavísu. Hann
i.efði unað sér vel við ræktaðan
töðuvöll, lagðprúða sauði og gang-
iráa hesta. 'pví að þangað stefndu
sterkustu hneigðir hans. Og víst
er það, að aldrei sleit hann tryggð
við moldina og búsmalann. Fékkst
hann nokkar ár við búskap jafn-
hliða starfi sínu en þó ekki í svo
r.tórum stil sem hæft hefði hon-
um bezt.
Síðustu rnissirin var Haraldur
brotinn að þren og heilsu og
•Ivaldi í s.'úkrahúsinu á Sauðár-
Króki. Tók hanr. þeirri raun með
| sérstöku jafnaðatgeði. Hinn mikli
| arfsmaður. sem á stundum gat
i 0'’ðið óþolinmóður ef verkinu mið-
aði hægar rn hann vildi, var þol-
inmóður siúklingur og sáttur við
örlög sín. Það var jafnan ávinn-
ingur að heimsækja hann í sjúkra
stofuna. Hann var glaður og reif-
m. deildi par geði við vini sína
á jákvæðan hátt við góðar minn-
r'r.gar frá liðinni ævi. Hann taldi
sér ekki vera neitt að vanbúnaði.
Vmnudagurinn var orðinn langur,
órðugur á stunaum, en hamingj-
an hafði verið honum gjöful á þau
\erðmæti, er mesr gildi hafa. Hann
hafði átt gott heimili og notið
þeirrar ánægju að geta stutt dæt-
ur sínar til góðrar menntunar.
Sérstaklega varð mér litið til
þess, hve bonum var rík í huga
þökk til al'.ra þeirra, sem honum
þótti hafa reynzt sér vel. Þannig
ræktaði hann hugartún sín. Sú
•fpktun er góði manns heill og
hamingja.
Að síðustu: Hinni ágætu eigin-
konu hans Ólöfu Bjarnadóttur, og
þeirra prýöjlegu dætrum sendum
’ið hjónin hreinskilnar samúðar-
Kveðjur
Kolbtinn Kristinsson
Enn er hniginn í valinn góður
og gegn Skagfirðingur, Rósmund-
ur Sveinsson, bóndi í Efra-Ási í
Hjaltadal. Hann lézt skyndilega að
heimili sínu að morgni hins 10.
nóvember
Hann var fæddur að Háagerði á
Höfðaströnd 22. ágúst 1892, sonur
hjónanna Sveins Stefánssonar og
Önnu Símonardóttur frá Bjarna-
stö'ðnm. Ekki var þar auður í
garði, enda var býlið rýrðarkot.
Nú myndi engum koma til hugar
að fleyta þar lífi við sömu kjör og
aðstæður og þá voru. Sveinn lézt
í desember 1894, enn á bezta aldri.
Hlaut þá ekkjan að bregða búi og
láta frá sér flest börnin. Ólst Rós-
mundur upp hjá vandalausu fólki
og varð snemma að treysta á sjálfs
sín dug og atorku. Ungur að árum
kvæntist hann Elísabetu Júlíus-
dóttur, ættaðri úr Svarfaðardal,
mætri konu og merkri. Varð þeim
fjögurra barna auðið, sem öll lifa.
Bjuggu þau fyrstu árin á Ing-
veldarstöðum, síðar á Kjarvals-
stöðum, unz þau keyptu hálfan
Efra-Ás 1947 og fluttust þangað
1948. Þar hafðist Rósmundur mik-
ið að um ræktun og byggingar,
var djarfur og stórtækur um fram-
kvæmdir eins og ungur væri.
Vegnaði þeim hjónum þar ágæt-
lega og gekk hagur þeirra vel
fram.
Hér er rakin í stórum dráttum
á ytra borði saga þessa merka
manns og er þó að mestu ósögð.
Við vorum lengi sveitungar og
nokkur ár í næsta nágrenni, og
áttum margs konar samstarf: í
smölun sauðfjár í bröttu fjall-
lendi, símaaðgerðir á Heljardals-
heiði, kaupstaðaferðir að vetrar-
lagi, stundum í ófjærð og hrakför*
um o.m.fl. Og ótalin eru þó fjöl-
mörg vik og fyrirgreiðslur, sem
hann veitti mér, ýmist sjálfboðið
eða að ósk minni.
Um öll okkar kynni og samstarf
má ég segja, að liann reyndist því
betur, sem meir var í húfi. Hann
var atorkumaður, verkhagur og
starfsglaður svo að af bar. Kom
þó manndómur hans ekki síður
fram í því, hve mikið honum þótti
við liggja að reynast aldrei miður
en til var ætlazt og bregðast
hvorki skyldu sinni né trausti ann-
arra. Það var jafnan gott að þiggja
af honum boðna hjálp, því að hann
vænti sér engis af öðrum á móti.
Lífsgleði hans var holl og hress-
andi, þó öfgalaus og hógvær eins
og maðurinn sjálfur. Bjartsýni
hans var ekki 'studd einsýnni ósk-
hyggju, heldur glöggum rökuim
vel greinds manns um það, með
hvaða ráðum örðugleikar yrðu
sigraðir hverju sinni.
Oft var ég gestur hans, og er
mér í ljósu minni hve þangað var
gott að koma. Stundum kom hann
til mín og var jafnan kærkominn
gestur. Honum fylgdi alla tíma
hressing og hreinviðri.
Fáum dögum áður en hann lézt,
átti hann leið hingað og skauzt
hmeim með mér glaður og reifur,
eins og jafnan. Ekki kom hér þá
í hug, skammsýnum manni, að
dauðinn biði hans a næsta leiti.
Og óvænt kom mér fregnin um
skyndilegt fráfall hans. Þó þykir
mér, er ég hugleiði nánar. að það
sé gæfa gððs manns, sem slíkri
starfslund er gæddur og Rósmund-
ur var, að mega ljúka ævi sinni
án þrauta og hrörnunar. en hverfa
heiil og ósigraður tii framtíðar-
landsins. þar 'sem ný verkefni
munu bíða.
Sauðárkróki. 30. nóv. 1963.
Kolbeinn Kristinsson.
Hvers eiga iinai-
armenn ai
Islendingpr hafa frá örófi alda
att því lán' að fagna, að eiga haga
handverks"-c-nn og ekki hafa þeir
verið taldi'’ lakari þjóðfélagsþegn-
ar en aðrir, en á þeim byggjast
m. a. moguleikar til verklegra
Iramkvæmdi ýmiss konar.
Eftir þvi sem véla- og verkmenn
ing vex, gtfur auga leið, að verk-
c ni slíkr.i manna vex að sama
skapi.
Með sívaxandi menntun þjóðar-
innar mætti ætla að hlutur iðnað-
trmanna væri ekki fyrir borð bor-
inn. en reyndin er allt önnur. Þeir
sem lagt hafa á braut iðnnáms,
hafa orðið að hera kostnaðinn af
því að verulegu leyti sjálfir, á
sama tíma og hið opinbera hefur
Ukið að sér að bera kostnað af öðr
uro greinuro menntunar.
í landi voru btium við við iðnlög
glöf, sem tengin var að láni hjá
frændum vorum Dönum lítið
breytt Þar er kveðið svo á, að
náiTistími skuli vera 4 ár og skal
iærlingur tvlgja meistara sínum
tii starfa svo sem þrek og vit leyf-
ir Fyrir starf sitt fær lærlingur-
i;>in laun eða hlunnindi eftir því,
sem námssamningurinn segir til
Hér skal ,i) fróðleiks birta nokkr
ar tölur, er sýna kaup iðnnema
sem var við nám td 1950: á tímabilinu 1946
I.aur fyrir des. 1946 kr. 477,23
marz 1947 — 497,70
••úni 1947 — 572,77
. — sept 1947 — 574,61
des 1947 — 720,46
mar? 1948 — 663,00
íúní 1948 — 663,00
rept 1948 — 663,00
des. 1948 — 884,11
lÍajFT^É&irz marz 1949 — 884,01
— — iún' 1949 — 884,01
fí sept 1949 — 949,43
— — les 1949 — 1067,04
— marz 1950 —1067,04
— — ’úní 1950 —1120,39
— — sept 1950 —1235,10
— — des 1950 —1235,10
Tekið skal fram, að engin hlunn-
indi voru með framangreindum
launum.
Starfstími nemans dag hvern
va> umsammn vinnutími faglærðra
n.onna í v'ðkomandi iðngrein, ut-
ar vetrarmánuðina, en þá vann
han á vinnustað frá kl. 8 til kl.
15,30 en frá ki. 17 til kl. 21,30
raut hann tilsagnar í bóklegum
fræðum í iðnskóla 6 daga vik-
unnar.
Af þessu má sjá, að ærið þarf
iðnaðarmaður að leggja í sölumar
hvað nám snertir.
Hér við 'oætist, að mikill hluti
vinr u iðnaðarmanna er í flokki
þeirra óþrifalegustu og erfiðustu
Má t. d he;fa að svo sé með allar
' reinar jámiðnaðar, en engu að
síður kre’.asf bær þekkingar og
hæfni.
Af þessu sést, hversú eftirsóknar-
verð störf er um að ræða, ekki sízt
þegar litið er á það, hvað viðkom
ai.di ber ur býtum. Má í þessu
sarrbandi benda á, að á starfs-
fræðsludögum undanfarin ár, hafa
svo til engir æskumenn spurt eft-
ir greinum 'árniðnaðarins.
I' ari svo, sem nú horfir, að iðn-
oðarmönnun verði skipaður sess
meðal lægst launuðustu stétta
þjóöfélagsins, mun þess ekki langt
að bíða, að engir fáist til starfa
á l/pim vettvangi. en hitt er jafn-
víst að því hijóta allir sanngjamir
menn að mo*.mæia.
Máske er bættur skaðinn þó að
íðnaðarmenn íslenzkir hverfi úr
sö ’unni, er þá ekki auðvelt að
flytja inn menn til slíkra starfa?
Oenda má á í því sambandi, að í
aprii s.l. 'ai kaup danskra járn-
iðnaðarman.ia Dkr. 9.42 eða kr.
58.59 íslenz^ar á klst. En vissu-
iega væri slíkur innflutningur í
samræmi við annan innflutning nú
á dögum.
Eitt sinn mælti Abraham Lin-
coln forseti Bandaríkjanna: „Að
svo miklu ’eyti sem góðir hlutir
eru framleiddi.’ með vinnubrögð-
um og erfiði. þá segir það sig
sjál*t, að slíkir hlutir ættu að
hevia þeim >.ii sem starfa að fram
leiðslu þeiria En það hefur nú
einhvern veginn viljað þannig til
á öllum heimsöldum, að nokkrir
liafa unmð en aðrir, sem ekki
hafa unnið, glatt sig við megin-
mali ávaxranna Þetta er rangt
og iramhald pess á ekki að líðast.
Að í.byrgjast hverjum starfsmanni
ai’t sem vinna hans framleiðir,
eir.s nákvæmlega og mögulegt er
— það er hinn eini sanni tilgang-
ur hverrar góðrar stjómar".
En má nú spyrja: Hvaðan eru
bær hugmyndfr fengnar, sem
rikja í efnahags og atvinnumálum
þjóðar okkar, og þá ekki sfzt þær
er snúa að iðnaðarmönnum?
J árniðnaðarmaður
Minningabækur Vigfúsar
„Æskudagarfi og
„Þroskaárff
eru góðar vinagjafir
PUSSNINGAR-
SANDUR
Heimkeyrður pússningar-
sandur og vikursandur
sigtaði-r eða ósigtaður. við
húsdyrnar eða kominn upp
á hvaða hæð sem er, eftir
óskum kaupenda.
Sandsaian við Elliðavog s.f.
Sími 41920
heildsölu -
Verð 125+11 225 _
Xíiíema k
8
T f MI N N , þriðjudaginn 10. desember 1963
7\V i\ V'Vr i'1 1 > \ 'i 1 fí
; ;•v, ■ ’v'U'V;'1"1;. ■>..vV