Tíminn - 23.12.1963, Qupperneq 11
TYRKJARÁNiÐ
Fraanhald af bls. 19.
öldina og atburðina með sérstök-
um og listrænum hætti, sem fáir
leika eftir. Málfar hans er afar
vandað, blæbrigðaríkt og aðfellt.
Ástæða væri til að rita miklu ýtar-
legar um þessa vönduðu sögubók
og þann hátt, sem þar er hafður á
söguritun, en til þess gefst ekki
tóm nú. Óhætt er að fullyrða, að
þessi bók verður mörgum skemmti
lestur. Tyrkjaránið tekur á sig
nýja og skýrari mynd í huga les-
andans, en það er síður en svo, að
ævintýra- og harmsögubragurinn á
því hafi minnkað við það. Ég get
þess til', að ýmsum verði það óvænt
innsýn að lesa íslendingasögu í
þessum búningi.
Bókin er mjög vönduð, og aft-
ast er heimilda- og nafnaskrá.
Nokkrar góðar myndir eftir Hall-
dór Pétursson eru í bókinni.
— AK
AUSTURFARARVÍSUR
Framhald af 19. síðu.
Svo er hann seztur að kvöld-
veiði í Beirut, þar sem
Smjörið var lostætt og ósaltað,
alveg nýtt
eins og þegar mamma tók það
af strokknum.
Tunglið skein fullt á djúpum
og dökkum himni.
Dálítið skrítinn, mildur og
gjallandi friður.
Síðan yikir han um sólborgina
i Bekadal legstað Saladdíns, og
þagar hann kemur í Getsemane
segir hann-
Geng ég í Getsemane
gripinn af staðarins fielgi.
Tjkki veit ég það enn
hvort andinn er reiðubúinn.
Hitt er ég hárviss um
að holdið er veikt.
Meðan meistarinn sefur,
mun ég hlunda við tré.
9g með þessum orðum kveður
hann Jerúsalem:
.ierúsalem, Jerúsalem.
Ég er nú að hverfa frá þér.
Titrar mér sem tár í auga
ííminn, sem ég dvaldi hjá þér.
Síðan finnur hann skyldleikann
við hvítabjörninn í heitum sandi
(iýragarðs í Kairo og minnist dótt-
ur Nílar og verður gripinn guð-
kgri lotningu í Delfi. Loks yrkir
nann hrifningarljóð við heimkom-
una og þakkar góða för.
Þotta litla Ijóðakver Guðmunú-
ar Inga er skemmtileg samstæða
og vel þess verð að una við það
stund á jólum. Það er óneitanlega
berri ferðasaga en lengri rollur.
GULL í GAMALLI SLÓÐ
Framhald af bls. 19.
ætið sannkölluð upplyfting að því
að fá heimsókn hans eða vera gest
ur nans. Mannlífið þarfnast mjög
rnanna, sem eru með á nótum þess
eins og hann“.
Karl raðar efninu í bókina ekki
eftir gerð, formi eða tímatali, held-
ur blandar því einna líkast og gert
er í tímariti, sögur, Ijóð, frásagnir
og ræður á víxl, og má vera að
það hafi við kosti að styðjast, og
af því verði meiri tilbreytni og
fjörlegra yfirbragð. Bókin ber nafn
af fyrstu frásögninni — Gull í
gamalli slóð. Það er raunar smá-
saga, þótt vafalaust sé rakinn þar
gamall atburður —.
Síðan skiptast á smásögubrot,
fræðaþættir, minningakvæði og
ræður, lausavísur og ljóð af ýmsu
tilefni. Þeir, sem þekktu Jón Har-
aldsson, sakna þess, að ekki skuli
í 1 essari bók, finnast meira af
gamanmálum hans, en við nánari
gát taka þeir vafalaust gilda þá
skýringu Karls Kristjánssonar, að
það megi heita ógerningur að
halda slíku til skila í bók sem þess
ari. Hversu snjallt, sem slíkt gam-
amnál er, sögur og vísur, missir
pað oftast líf og lit, þegar því er
kippt úr umhverfi sínu og nýtur
ekki saman sögumanns og áheyr-
anda, sem 'oáðir þekkja og skilja.
Um flest af því tagi má segja,
að það ,,á við á einum stað og
cind sinni“. Samt lifa gamanmál
Jóns á Einarsstöðum í minni
þeiira, sem heyrðu hann segja frá,
eins og leiftur, sem slá birtu á
liðin atvik og daga.
Þó að margt sé persónulegt og
bundið einum stað og einni stund
í þessari ’oók, furðar mann við
lesturinn, hve margt er haglega
gert, efnistökin mjúk og stundum
sejðsterk, lilfinning fyrir máli og
líkingum hrein, og innsýnin í lífs
vökin glögg. Vafalítið hefur um-
sjónarmaður bókarinnar vikið ein
hytrju til.Jiebi .vegar, fágað
munu hafa verið mjög sundurleit,
og allra sízt að hann teldi sig hafa
lagt á þau síðustu hönd til prent-
unar. Ræðurnai og Ijóðin hafa
verið brot á lausum blöðum, skrif
uð í önnutn á stemmningarstund-
um og oft íremur ætlaðar til stuðn
ings í ræðustól en teljast fullsamin
ræða Jón mælti oft vel eftir látna
vini sína og sveitunga. Bókin end
ar á lokaræðu hans, en andlát hans
bar að með snöggum og sérstæð-
um hætti. Hann stóð við kistu ná-
grannakonu sinnar í kirkju á Ein-
a"ss*öðum og mælti eftir hana. Að
áliðinni ræðu förlaðist honum
skyndilega. Hann sneri sér þá að
Haraldi syni síttum, sem nær stóð,
og mælti: ,,Þú verður að taka við,
IIaraldur“, og rétti honum blöðin.
Síðan gekk hann fá skref framar
í kirkjuna og hné örendur niður.
Á þessari ræðu endar bók Jóns.
Jón Haraldsson var hagyrðing-
ur ágætur og hestamaður snjallari
en almennt gerist og átti tíðum
gæðinga. Um fallna góðhryssu sína
orti hann:
Hér við dauðans hinztu skák
huldir dómar falla.
Þúsundfalda þiggðu, Rák,
þökk fyrir spretti alla.
Efni þessarar bókar er ef til vill
af því tagi, sem algengastur verð-
ur arður skáldlegrar iðju gáfaðra
alþýðumanna — mannaminnin —
en efnistökin gera hana töluvert
óvenjulega meðal þeirra hverdags
bóka. Hún er eins og smárinn —
hann vex um allt, en fjögurra
laufa smárinn er fágætur. — AK.
SKIP OG MENN
Framhald af 19. síðu.
eru allt frásagnarverðir garpar, en
af þeim flestum hefur oft og víða
verið sagt áður og ýtarlegar en
hér er gert, og virðist það hæpið
að birta þætti af slíkum mönnum
í bók, þar sem miklu minna er sagt
en áður og engu nýju bætt við,
fieldur er að nokkru um endursögn
að ræða úr öðrum ritum.
Það, sem einkennir þessa bók, er
einmitt það, að tekið er á mörgum
nrhlum og góðum söguefnum, en
fljotlega yfir farið og ekki gerð
Ýtarleg skil Ef Jónas hefði tekið
íjögur eða fimm þeirra þáttar-
efna, sem þarna eru ferskust og
mest á hans valdi, og lagt í það
meiri tíma og alúð að vinna þau
til bókar, hefði uppskeran orðið
miklu betri bók. Og Jónas segir
mjög fjörlega frá óg kann að
fiyjgja atburðarfrásögn þannig, að
hún gæðist mikilli spennu. Víða
eru slík grip í þessari bók og þau
gcra hana að skemmtilestri, auk
þess sem Jónas er fundvís á æsi-
leg söguatvik og næmur á mann-
leg viðbrögð í ýmsum vanda. —
v, Npkkrar jteikningar eftir höfund-
fe.lt saman stafi'og brptþ'enðá er "*1Tn 'TM h bójtimji: AK. - -
honum það lagið. Handrit Jón’s ' " ”
FRA HAPPDRÆTTI FRAMSOKNARFL
* DREGIÐ VERÐUR Á MIÐNÆTTI I KVÖLD. —
Láfið nú ekki þessa glæsilegu v'innmga úr greipum ganga.
„Sveltur sitjandi kráka" segir mál»=ekið Og víst er, að
enginn fær bílana eða mótornjólið, sem ekki
á miða í happdrættinu. — Freistrð gæfunnar — fórnið
25 krónum fvrir miða — og þér getið eignast glæsileg-
an Opel Record, Willys-jeppa eða mótorhiól. Miðapantan-
ir í síma 12942 og verða miðar sentíir heim ef óskað er
HAPPDRÆTTiÐ
Sölubörn, sem vildu selja miða eru beðin að koma <
Tjarnargötu 26 eftir hádegi í dag. — Há sölulaun verða
greidd.
HAPPDRÆTTI FRAMSOKNARFLOKKSINS.
VEGALOGIN NYJU
Framhald at bls 3.
samkomulags um málið, og voru
það þeir Sigurður Bjarnason, Sig-
urvin Einarsson og Benedikt
Gröndal. Hófust þá samningar um
málið undir forystu Ingólfs Jóns-
sonar ráðherra og Eysteins Jóns-
sonar. Unnu þessir fimm menn
þrotlaust að breytingum á frumv.
og eftir rúma viku hafði fullt
samkomulag náðst um megin-efn-
isatriði þess.
Helztu breytingarnar, sem gerð-
ar voru á frumv. voru þessar:
1. Vegáætlun skal gerð til 4
ára, og skylt að leggja hana fyrir
A'Iþingi til endurskoðunar eftir 2
ár, samtímis fjárlagafrumvarpi.
Ráðherra skal einnig skylt að gera
Alþingi árlega, í byrjun þings,
grein fyrir framkvæmd vegáætl-
unar.
2. í vegáætlun skulu taldir allir
þjóðvegir í 'landinu, livort sem fé
er veitt til þcirra í vegáætlun eða
ekki, svo og hvaða nýbyggingar,
skulu framkvæmdar á 4 ára tíma-
bilinu.
3. Vald Alþingis cr í engu skert,
til að ákveða framkvæmdir í vega-
og brúargerð, svo og fjárveitingu
í hvern einstakan veg eða brú.
Vald ráðherra til ráðstöfunar fjárr
umfram ákvæði vegáætiunar, er
bundið við það að láta bæta tjón,
sem verða kann af völdum vatna-
vaxta eldgosa eða annarra slíkra
náttúruhamfara.
4. A'llir núverandi þjóðvegir
skulu haldast í þjóðvegatölu næstu
5 ár, nema nýr þjóðvegur sé kom-
inn í stað gamals. Ákvæði frumv.
að ýmsir sýslu- og hireppavegir |
færist í þjóðvegatölu, skal hins
vegar haldast. Með þessu Iengjast
þjóðvegir verulega, en aðrir vegir
styttast.
5. Kauptún með færri íbúa en
300, skal fá þjóðveg til sín af nær-
liggjandi þjóðvegi.
6. Þjóðvegur skal liggja að fé-
'Jagsheimiii, fullgerðu raforkuveri
og á tengiveg milli byggðarlaga,
umfram skóla, kirkjustað og heilsu
hæli, sem stóð í frumv.
7. Telji sýslunefnd ekki nauð-
synlegt að verja tekjum sýslu-
vegasjóðs til sýsluvega, eitthvert
ár, skulu þær árstekjur hans renna
til þeirra þjóðvega sýslunnar, er
sýsflunefndin ákveður.
Alls var 30 greinum frumv.
breytt að einhverju leyti í með-
ferð samgm.nefnda þingsins og þ.
á.m. nokkrum atriðum sumra
greinanna.
Ekki gat ríkisstjórnin fallizt á
tillögu Frams.manna, að auka
framlag ríkissjóðs til vegagerðar
og draga þannig úr skattahækk-
uninni. Frams.menn féllust þó á
þessa fjáröflun, til þess að stofna
ekki aðalefni frumv. í hættu, en
það er að fá stóraukið fjármagn
til vega og brúa í landinu.
Þá Iögðu Frams.menn til að allir
sýsl'uvegir í landinu yrðu gerðir
að þjóðveguim, en ekki fékkst
samkomulag um þá tillögu.
Sérstök vegáætlun verður gérð
fyrir árið 1964, síðar á þessu
þingi.
Ekki er unnt að fullyröa nú
hversu mikið fjármagn kemur til
Vfga- og brúagerðar á næsta ári,
skv. hinum nýju vegalögum. Búazt
rná þó við að hækkunin geti num-
ið 85 til 100 millj. kr. Af þeirri
upphæð myndu 29 til 31 millj. kr.
/enna til þjóðvega í Rvík, kaup-
stöðum og stærri kauptúnum.
Það er mjög athyglisvert um
■i’eðferð þessa máls á Alþingi ,að
samningar skyldu takast milli rík
isstjórnar og Framsóknarmanna
um endanlega afgreiðslu þess. Hér
var um mikið og vandasamt mál
að ræða, sem snertir að meira
i ða minna leyti hagsmuni allra
iandsmanna Hinu er ekki að
rtita, að ýmsir ágallar eru á
þessari löggjöf og má því ekki
öragast úr hófi fram að hún verði
endursk-oðuð.
Einnig munu tvær gerðir hafa
fengist af kortum, eftir myndum,
secn Kristján Magnússon, ljósmynd
ari Vikunnar tók-
Sem fyrr segir seldust öll þessi
kort upp á svipstundu, en mest
var eftirspurnin eftir áðurnefndu
korti frá Litmyndum h.f. Gizkað
er á að upplagið af þeim einum
'hafi numið tíu þúsundum, eða
meiru og enn spyr fólk árangurs-
laust eftir þeim. í ráði er að gefa
út nýárskort með sömu mynd.
Bóksalar segja, að aldrei hafi
verið svona mikil sala í nokkrum
kortucn og seljist þau miklu meira
en önnur venjuleg jólakort, enda
sérlega hentug til utansendinga.
GOSKQRTIN
mundur Andrésson í Geisla s.f. tók
rtuttu efti- að gosið hófst. Einnig
voru á markaðnum 4-5 gerðir af lit
Jicrtum gerðum eftir ljósmyndum
Þorvalds Ágústssonar og 6—8 gerð
ir af svart-hvítum ljósmyndakort-
um, teknum af Hannesi Pálssyni.
Mt í Kalkútta
NÝK0MIN er út hjá Sunnuút-
gáfunni bókin Nótt í Kalkútta,
eílir sænska rithöfundinn Uno
Axelsson.
Höfundurinn hefur skrifað
fjölda bóka, sem'selzt hafa í stór
um upplögum.
Bækur hans um Indland hafa
vakið sérstaka eftirtekt, enda hef-
ur hann kynnt sér rækilega sögu
þess og þjcðlíf, þar sem hann hef-
ur dvalizt langdvölum. ’ v
Bókin greinir frá leit ungs Hind
úa að móður sinni, sem gerð hef-
ur verið brottræk úr stétt sinni á
þe.m upplausnartímum sem ríktu
hegar þjóðin endurheimti sjálf-
strcði sitt eftir síðari heimsstyrj-
íi'd.
Atburðaiás er mjög hröð og lýs
ir vel spennunni milli Hindúasið-
ar og Múhammeðstrúar.
Bókin er 224 bls. í góðu bandi
og kostar 190 kr. + söluskatt. —
Þýtt hefur Reidar G. Albertsson.
Káputeikning: Bjarni Jónsson.
BÓKAÚTGÁFA Odds Björns-
scnar hefur sent frá sér að þessu
sinni bókina Adda lærir að synda,
en hún er eftir Jennu og Hreiðar
ftefánsson Þetta er önnur útgáfa
bökarinnac, en hún er þriðja bók-
in í bókaflokknum um Öddu, sem
fyrst fóru að koma út árið 1946.
Bókin er 102 blaðsíður, og í henni
eru teikningar eftir Halldór Pét-
irsson.
Imbúlimbimm, er saga fyrir litl-
ar stúlkur og drengi jafnvel líka,
sc-gir á titilblaði bókarinnar, sem
Gddur Björnsson á Akureyri geí-
ur út.
ÞAK KARÁVAR P
Nú, þegar ég er fluttur frá íslandi tii búsetu á ný í föð-
urlandi mínu, Danmörku, vil ég pakka vinum, samstarfs-
mönnum og venzlafólki viðkynningu á liðnum árum.
A árunum 1950 til 1954 er ég stundaði kennslu á fslandi,
eignaðist ég marga vini meðal kennara og nemenda víðs-
vegar á íslandi. Síðar er ég stofnnði heimili í Reykjavík
með manni mínum Benedikt S. Bjarklind stórtemplar,
eignaðist ég marga nýja vini, sem mér er ljúft að minn-
ast. Við fráfall hans 6. september síðastliðinn fann ég
gleggst styrkleika þeirrar vináttu í þeirri margvíslegu
samúð er mér var sýnd í sambandi við útför hans og
minningarathöfn.'
Úr fj-arlægð sendi ég öllum vinura okkar mína hjartan-
legustu kveðju og þakkaróskir. Serstaka alúðarþökk sendi
ég Stórstúku íslands og reglusystkinum okkar. fjöl-
skyldu hans og vinum fjær og na-r. Megi hugsjón bind-
indis og bræðralags eflast og olessun Guðs vaka yfir
þeim störfum.
Gleðileg jól, lifið heil.
ELSA BJARKLIND,
Ös’er Sögade 32,
Köoenhavn K.
Tengdasonur mlnn og mágur,
Edward F. Lemmon,
lézt aS heimili sínu Colorado Springs, Colorado, Bandaríkjunum,
þann 20. desember.
Guðrún Ágúsfa Lárusdóttir,
Halldór ÞórSarson,
Erlendur Þórðarson,
Kjartan Þórðarson.
TÍ-MINN, mánudaginn 23. desember 1963 —
23