Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.10.1935, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 13.10.1935, Blaðsíða 6
6 A.LÞ'S'ÐUBLAÐIÐ BRAUTRYÐJENDUR. (Frh. af 2. síðu.) Sem betur fór 'lom brátt dálítil austang:)la :>kkur til bjargar. Hún hrakti mývarginn aftur út yfir vatnið, þar sem mikið af honum hefir eflaust orðið soltnum sil- ungum að bráð. Nú var unnið af kappi til há- 4egis. Rétt eftir hádegið fcom Grímur geitskór enn einu sinni, hlaðinn um 20 ungmesnnum og iaraangri þeirra. Þegar hinir nýkomnu voru bún- ír að fá silung og kaffi í svang- inn, hófst aðalaðdráttuiinn á rúm- stæðum, tjaldsúlum >og tjaldbotn- >.um 'O. fl. sljfcu, sem nauðsynlegt er, og þægindi eykur í vega- vinnutjaldbúðum. útbúnaður |>essi lá í smáhrúgum hingað og þangað um hraunið, >og var allur fluttur heimj í Reyðarvílk á hest- vögnum og bátum. Flutningurinn yfir hraunið gekk hálf stirðlega sökum þess, hvað það er þýft. Allir voru sanit feomnir í tjald ttm kvöldið og flestir höfðu rúm- stæði. Tjöldin voru alls 12. Á þriðjudagsmorguninn fór all- ;ur hópurinn út í veg. Honum var lakaft í þrjá vinnuflokka. Við, sem fyrstir komum, héld- «im hópinn, >og einn fyrirtaks fé- -lági bættist við. Flokkarnir voru kallaðir ýmsum nöfnum til að- greiningar. Okkar var t, d. kallaður ýmist „Fyrsti f lokkurinn" eða „Vals- flokkur"; líklega vegna þess, að ;„Valur“ heitir sá, er mönnum i hinurn flokkunum hefir þótt mest bera á. Annar hinna flokkanna var oftast nefndur „Oddsflokk- lur“, því „Oddur“ er nafn þess, er |þar rfkti með magt og miklu veldi. Fleirí nöfn hafði flokkur- inn, sem ég ekki vil nefna. H1III!I1II8II1I!I!IIII1III!I!IB!III!BIII!IIIII1 Bétta, mjúka gljáann fáið þér að eins með Mána-bóni. Þriðji flokkurinn var annað- hvort Ikallaður „Gæsaflokkur“ eða „Miðflokkurinn“. Kom seinna nafnið af því, að í upphafi var hann í milli hinna fldkkanna við veginn. Nafnið breyttist lekkert þó hann vseri annaðhvort syðstur eða nyrstur. Einn flokkurinn, ef flokk skyldi ikalla, því í honum voru ekki nema. 2 menn, er ienn ótalinn; „mallararnir" eða „brasararnir". Allmidð fór samt fyrir flokki þessum, þótt fáliðaður væri, og mikið var um hann rætt og rifist. Á þriðjudagskvöldið, (mgar við komum heim frá vinnu, voru smiðirnir að ljúka við að slá uppi borðsalnum, en þeh höfðu feomið; tíl Reyðarvílcur um morguninn. Dagarnir liðu hver öðrum líík- ir. Klukkan 61/2 f. h. vorum við vaktir upp af blíðum blundi með hornblæstri, sem Richard þeytti yfir okkur úr litla horninu sínu. Kl. 7 var okkur svo hóað út úr tjöldunum með flautuýskri. Var það Oddur sá, er fyr er getið, sem ikallaði okkur til vinnunnar. Kl. 9 var kaffihlé. Kl. 12 til 1 matartími. Kl. 3 aftur kaffihlé. Vinnu var hætt kl. 6, nema á laugardögum hættu þeir, sem í bæirrn ætluðu, kl. 91/2, en hinir kl. 12. Eftir kvöldverðinn fóru nxenn oft í knattspyrnu, glímu eða aðr- ar íþróttir og leiki. Vinnuflokkarnir háðu loiatt- spyrnulkappleikí sín á milli og veitti ýmsum betur. Einn flokkurimi kallaði sig Knattspyrnufélag Reyðarvíkur (K. R.), en var þó aldrei ánægður með skammstöfunina, því flestir f lionum voru í iknattspyrnufélag- inu „Valur“ í Reýkjavík. Nú er fátt orðilð í frásögur fær- andi. Eftir fyrstu vifcuna bætt- ust 2 félagar í hópinn. Annar þeirra gekk alment undir nafn- inu „Listamaðurinn“, en hinn heit- íir í höfuðið á gamla manninum I „Örkinni". Við vorum nú 'Orðnir 36 að tölu í alt. í annari vikunni fengum við útvarpstæki, sem viðtækjavierzl- unin lánaði okkur, og kunnurn við henni þakkir fyrir. Gegnum út- varpið stóðuin við í stöðugu sam- bandi við umheiminn og fengum fregnir af hænuhönum, hrossa- marköðum, vansköpuðum kálfum og veðurútliti. Sökum óánægju yfir matreiðsl- unni fengum við, er við vorum búnir að vera 3 vifcur í ,Reyðar- vilk, ráðskonu, blómarós á sjö- tugsaldrinum. Þrátt fyrir aldur sinn reyndist hún okkur prýðilega, og er óhætt að segja, að öllum þótti mjög leitt, 'Og horfðu á eítir henni með söknuði og þakklæti í huga, er hún var borin veik út í Grím geitskó til ' sjúkraflutnings til Reýkjavíkur. Því miður fékk hún ekki svo góða heimferð sem skyldi, því vélin í bátnum bilaði og var hann á reki í 5 stundir fyrir hvössum norðaustanstormi, áður en hjálp kom. Út í þetta vatnshrakningsæfin- týri ætla ég ekki að fara hér, því þar var ég ekki með, enda mun það vera nóg efni í sjálf- stæða ferðasögu. Vikuna eftir að ráðskonan fór frá dkkur, en það var síðasta vifcan, sem við dvöldum í Reyð- arvík, urðum við að notast við „mallaraflokk“, og gekk það stór- slysalítið, þótt viðbrigðin væru mifeil. Um hádegi föstudaginn 20. sept. tófc helmingur okkar saman pjönkur sínar og fór til Reykja- víikur, og hinn helmingurinn fór sömu leiðina laugardaginn 21. s. m. Heimferðin ghkk vel. Þótt allir væru hressir og reifir á yfirborðinu, þá held ég að ó- hætt sé aö segja, að öllum hafi verið frefcar þungt niðri fyrir, því jatvinnuleysið { „Víkinni“ gein við lofckur í allri sinni hræðilegu nekt. Og ]>essar spurningar voru efst í huga okkar: Hvíii) á a.7> gera við okkurP Fleygja okkur út á gaddinn? Að lokum ætla ég að nota tæki- færið til að þakka Jóni. Jóns- syni frá Flatey fyrir samveruna í sumar og hina gððu stjórn iog prúðmannlegu framkomn, sem hann sýndi okkur í hvívetna. Binnig þakka ég Haruldi Guð- ntundssyni atvinnumálaráðherra og ölium þeim, er með honum stóðu, fyrir að hrinda Joessu þarfa máli' í franikvæmd. Það var nýj- ung, að láta æskulýðinn vinna út af fyrir sig. Nýjung, sem að mínum dómi reyndist ágætlega. Ég vona fastlega, að hér eftir Iíði ekkert sumar þannig, að vald- hafarnir láti ekki slíka vinnu- flokka æ'skumanna sem þennan vinna að einhverjum frámkvæmd- 'Um, sem að gagni eru landi og ])jóð. Islarnl er stórt, en lands- menn eru færri en svo, að þeir megi forsmá krafta hinnar upp- rennandi kynslóðar. Tilhögunin á útborgun vinnu- launanna líkaði okkur ágætlega. Hún var í stuttu máli' þessi: 1 livert sinn, sem menn fóru til Reýkjavíkur, en það var !um aðra- hvora helgi, fengu þeir útborg- aðar 20 til 30 krónur, Það, sem eftir stóð, var gert upp þegar vinnunini var lokið. Reikningamir hafa litið út aö meðaltali eitthvað líikt þessu: Úttekt yfiir sumarið kr. 140,00 Fyrif fæði — 80,00 Eftirstöðvar við upp- gjör — 260,00 Alls kr. 480,00 Menn voru yfÍTleitt ánægðir með útkomuna, en flestum fanst samt, að vinnan hefði mátt vera dálítið lengur en 9 vifcur. Að endingu leyfi ég mér fyrir hönd vinnuflókksins, að þakka fólkinu á Miðfelli fyrir alla þá gestrisni og lipurð, sem það sýndi okkur. Svo þakka ég öllum félögam mínum fyrir samvinnuna og öll góðu kynnin, sem ég hafðí af þeim. Skrifað í Reyðarvík og Reykja- vijk: í sept.mánuði 1935. Jóhannes Kr. Steinsson. Heyrnarleysi af reykingum. Eyrnasérfræðingur nokkur í Englandi hefir nýlega haldið há- skólafyrirlestra þess f efnis, áð þriðji hver maður á Englandi hafi bilaða heyrn. Því er alment bald- ið fram, að þetta heyrraarleysi stafi af reýkingum, en sérfræð- ingurinn er ekki þeirrar sk oðunar. Hann segist að eins hafa fundið eltt slfikt tilfffilli; það var öldung- ur nokkur, sem um margra ára sfceið hafði reykt 12 Havaraavindla á dag. Luigi Pirandello. Luigi Pirandello er um þessar mtundfr í Hollywoood og síkiifl*r textana við myndir þær, sem teknar eru eftir sögum hans. í haust og fram á næstá ár veröur hann á ferðalagi um Evrój)u til þess að vera viðstaddur frumsýri- ingar á fimtándu kvikmyndinsá, sem teltin er eftir ritum hans. enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni en* þá. Nei, ág nota Mána og kemst hjá öllum huglei#- ingum um kreppuna.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.