Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.03.1939, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.03.1939, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MEÐ LESTINNI Frh. af 3. síðu. MAÐURINN: Jú; það vona ég. (Hann skenkir.) STOLKAN: Þetta var illa mælt af yður. MAÐURINN: ' Gerið fér svo vel! STOLKAN: Þér fyrst, í petta skifti. MAÐURINN: Jæja! (Hann drekkur.) Nú þér! STÚLKAN: Þakka yður fyrir. Skál fyrir heilsu yðar, auði og hamingju! MAÐURINN (kinkar kolli):Sem stendur nýt ég tveggja pessara eiginleika. STOLKAN: Ég er svo glöð. Ég er víst búin að borða fyrnin öll. MAÐURINN: Með leyfi? (Hann lætur diskinn og dótið í körf- una.) Hérna eru fáeinar dökk- leitar kökur og epli. STOLKAN: Nei; pakka yður lyrir; ekki meira. MAÐURIN: Alls ekki? STOLKAN: Áreiðanlega. MAÐURINN: Þá skulum við taka burt körfuna. Alt nema kampavínið. STÚLKAN: Þér verðið að taka pað líka. Ég get ekki drukkið xneira. MAÐURINN (setur körfuna í netið): Hvaða vitleysa. Það er heilmikið eftir. STOLKAN: Ég er hrædd um að flaskan hafi ekki verið af venjulegri stærð. MAÐURINN (réttir henni glas- ið): Gerið pér svo vel. STOLKAN: Nei, nei, ómögu- lega. MAÐURINN: Blessaðar verið pér! Bara agnarögn. STOLKAN: Jæja; tvo dropa. (Hún hellir niður fáeinum drop- Um.) MAÐURINN: Þetta veit á gott. Leyfið mér. (Hann vætir fingurgómana í víninu og nýr pví á bak við eyru hennar.) STOLKAN: Æ-i; pér kitlið mig. Þér verðið að fá sömu út- reiðina. (Hún gerir eins og hann.) Til gæfu og gengis! MAÐURINN: Viljið pér ekki taka af yður hattinn? STÚLKAN: Haldið pér? MAÐURIN: Það væri notalegra. STOLKAN: Jæja pá! (Hún ger- fr pað og hristir til lokkana fyrir framan spegil.) MAÐURINN: Hvað pér hafið fallegt hár. STÚLKAN: Uss-suss! Þetta jnegið pér ekki segja. MAÐURINN: Því pá ekki; ef ;mér er alvara? STOLKAN: Er yður? MAÐURINN: Svei mér pá. (I stuttri pögn horfa pau hvort í annars augu.) STOLKAN: Já! MAÐURINN: Við skulum ljúka kampavíninu. STOLKAN: Segjum pað. MAÐURINN (skenkir): í petta skifti pér fyrst. STOLKAN: Takk! (Hún drekk- ur.) Og nú pér. (Ungi maðurinn horfir í augu hennar, snýr glasinu og drekkur af sama stað á barminum og hún drakk. Hún verður niðurlút.) STOLKAN: Fyrirgefið; má ekki biðja yður um aðra sígarettu? (Þögn .... aftur eins.) MAÐURINN: Jú, auðvitað . . . auðvitað! (Hann kveikir henni nýjan vindling.) STÚLKAN: Ætli pað væri ekki betra fyrir okkur að reyna að sofa svolítið. MAÐURINN: Jú; ég býst við pví. (Breiðir yfir sig frakkann.) STOLKAN: Findist yður pað dónalegt, ef ég tæki af mér slióna? MAÐURINN: Nei; guð sé oss næstur! En má ég ekki hjálpa yður? STÚLKAN: Nei; pakka yður fyrir. (Hún sparkar af sér skón- um.) MAÐURINN: En viljið pér ekki teppi? STOLKAN: Þakka yður fyrir; ég held helzt ekki. MAÐURINN: Jú, ég krefst pess. Ég hefi frakkann minn. (Hún dregur að sér fæturna; hann sveipar um hana teppinu.) STOLKAN: Þér hafið sýnt mér svo framúrskarandi mikla velvild. Og ég er yður svo pakklát. MAÐURINN: Ef pér bara viss- uð hvað mér er petta mikil á- nægja. (Sezt.) Eigum við að slökkva eða eigum við að hafa ljós? STÚLKAN: Lofið pér pví að vera. — Slökkvið pér. (Hann slekkur. í myrkrinu glóa tveir vindlingaendar, sem nálgast meira og meira; pegar peir mæt- ast fellur tjaldið. Það er dregið upp aftur að einum eða tveimur andartökum liðnum. — Nokkrar klukkustundir eru liðnar. Ungi maðurinn sefur og hrýtur. Unga stúlkan er að setja á sig skóna. Lestarpjónninn kemur inn.) ÞJÖNNINN: Þér hringduð, fröken? STÚLKAN; Uss! .. Hann sefur. ÞJÓNNINN: Afar mannlegt, fröken! Svona er lífið. STOLKAN: Hvenær erum vi§ á landamærunum? ÞJÓNNINN: Eftir nálægt tíu mínútur. STOLKAN (réttir honum pen- Japanir á Hainan Japanir halda áfram að leggja undir sig eyna Hainan og hafa í hyggju að stofna þar flotastöð og flugmiðstöð á höfninni Yulin. Sfri myndin sýnir fiskiveiðaflota úti fyrir strönd Hainans. Neðri myndin er af japanskri hersveit. inga); Ég held ég geti nú, pegar alt kemur til alls, borgað fyrir svefnklefann. ÞJÓNNINN (tekur við pening- unum): Svona er lífið, fröken! Almyrkt. Árni Jónsson pýddi. „Ég hiefi hingað til lekiKi trú- Bið á draiumiaj, en. nú fler ég að giera pað, pví mig dneymldi í nótt hviar vietli'ngainniir minir vænu, sjem ég var búinm að týna“. „Og voru peir pá par, sem pig dreymdi að peir væru?“ „Já; pað held ég áreiðan- lega.“ „Nú; veiztu pað pá ekki?“ „Nei; ég man ekki hvar mig dreymdi að peir væru.“ * Konan: Hefði ég vitað að pú ert hreint og beint heimskur hefði ég aldrei gifzt pér. Maðurinn: Þig átti pó að renna grun í að ég væri ekki gáfaður, úr pví ég bað pín. Hiniist merkis- daga I lifi fiii með pvi að láta taká af yður nýja ijósmynd á ijósmyndastofu SiQurðar Guðmuadssonar Lækjaxgötu 2. Sími 1989. Heimasími .4980.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.