Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.04.1939, Side 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.04.1939, Side 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Alpýðu kveðskapii r. ----«-- 7 Lebrun í London. Nýlega fór Lebrun Frakklandsforseti í heimsókn til London, ásamt frú sinni. Hér á myndinni sjást forsetahjónin ásamt ensku konungshjónunum. O IGURBJÖRN JÓHANNSSON ^ frá Fótaskinni, faðir frúJak- ebínu Johnson skáldkonu, var !«rýðilega hagorður, enda talinn \ röð íslenzkra skálda í Vestur- keimi. Sumar af lausavísum hans JaaCa verið hér iengi landfleygár, »ins og t. d. pessi: Vondra róg ei varast má varúð þó menn beiti mörg er Gróa málug á mannorðs þjófa Leiti. * Þessi vísa er alkunn, er hann gerði í tilefni af pví, að honum, og félaga hans var úthýst: Héðan frá þótt hrekjast meig- um. heims hvar þjáir vald; skála háan allir eigum; uppheims bláa tjald. * Þessar eftirtektarverðu vísur gerði hann þegar hann var ferð- Minn til Vesturheimsfarar 1889: Fyr ég aldrei fann hvað hörð fátækt orkað getur. Hún frá minni móðurjörð mig í útlegð setur. Eftir hálfrar aldar töf, •ónýtt starf og mæði, leita ég mér loks að gröf langt frá ættarsvæði. Eftirfarandi vísu hefir hann sennilega gert alllöngu síðar, og jþá verið farinn að gruna hver efniviður var í dótturinni: Fær minn andi endurbót æfi hraknings tíðar? Getur skeð að reyrs af rót ílsi pálmi síðar? * Sigurbjörn var fæddur 1839 á Breiðumýri í Suður-Þingeyjar- eýslu, og lézt í Argyle í Kanada 1903. * Vorvísur kveðnar í Vesturheimi Vart að tækjum varna bjó vetur á hækjum burt sig dró. Fluttu æki af ís og snjó ár og lækir fram í sjó. Bláan heiðir himininn hárið greiðir fífillinn. Sólin leiðir út og inn afl, sem deyðir veturinn. Finnbogi Hjálmarsson. * Tvær- vísur eftir Guttorm J. Guttormsson. Asinvisa ort undir annars nafni. Til þín ennþá elskan mín, augunum renni ég glaður; upp ég brenn af ást til þín ég er kvennamaður. Hér koma þrjár vísur, sem ný- lega hafa verið kveðnar í Am- eríku. Tvisvar verður gamall maður barn. Ungur vera annah sinn er allra karla gaman, þó að fjör og fríðleikinn falli varla saman. * Allra veðra von. Veður ljótt og kólgu kalt, kveður þrótt úr tónum; Von og ótti vega salt, í vetrarnótt og snjónum. S. Björnsson. * Staka. Höfuðsmenn til heilla snúa háska og vanda báðum eins. íslendingum athvarf búa. undir regnhlíf Chamberlains. P. G. Skák. Drottningarmótbragð. VARSJÁ 1935. Hvítt: E. Eliskases. Svart: J. Enivoldsen. I. d 2—d 4; d7—d5. 2. c2— c4; e7—e5. 3. d4xe5; d5—d4. 4. Rgl— f3; R b 8—cö. 5. g2— g3; B c8—e 6. 6. Rbl—d2; h7 —h6? (Tímatap. Venjulegra og betra er Dd8—-d7 eða Rg8—e7.) 7. Bf 1—g2. D d 8—d 7. 8. 0—0; 0—0—0. 9. D d 1—a4! Kc8—b8. 10. Hfl-dl; g7—g5. (10. —„— Rc6xe5; 11. DxD; Re5xf3+; Rd2xf3 er ekkert betra.) II. R d 2—b 3! R c6xe5. 12. D a 4xd 7; Re5xf3+. 13. Bg2x f3; Hd8xd7. 14. Hdlxd4; Hd7 xd4. 15. R b 3xd 4; Be6xc4. 16. b 2—b 3; Bc4—a6. 17. Bcl—b 2; f 7— f6. (Hvítur er búinn að ná yfirráð- um yfir taflinu.) 18. Ha 1—d 1; Bf8—d6. (Hvítur hótaði, 19. Rd4—c6+; b7xc6. 20. Hd 1—d8+; Kb8— b7. 21. HxB og vinnur fljótlega). 19. R d 4—f 5; Hh8—h7. 20. Rf5xd6; Hh7-d7. 21. Bb2— a3; f6—f5. 22. e2—e4! c7xd6. 23. Ba3xd6'-h Kb8—c8. 24. e4 —e5! g5—g 4. 25. Bf3—d 5! Gefið. (Hvítur hótaði BxR og B—e6; við því er ekkert fullnægjandi svar.) Ó. V. Samtíningur. Snemma á 19. öld bló á Neðraskarði í Leirársveit bóndi, er Þorvaldur hét, vandaður og vel metinn, en hafði þó þann galla, að hann var óvenjulega blótsamur. — A Neðraskarði o. fl. bæjum þar í grend er ákaflega veðrasamt í norðanátt og heyrist þá oft vindhljóðið í fjallinu áður en hvessir hið neðra. Þessu lýsti Þorvaldur svo: „Þegar hvín - í andskotanum, þá er djöfullinn vís.“ * Þorvaldur reri á vetrum i Akrakoti á Akranesi, og þótti hinn nýtasti liðsmaður. — Ein- hverja vertíð voru illar gæftir, en nógur fiskur fyrir. — Á langa- frjádag var sjóveður gott, og vildi Þorvaldur róa þegar að morgni, en formaður vildi lesa fyrst, og réð hann. 1 lestrarlokin' kom Þorvaldur út og sá, að menn voru alment rónir; hljóp hann þá inn með ofboði og kall- aði í baðstofudyrunum: „Hafðu helvízka skömm fyrir lesturinn! Þeir eru allir komnir til andskot- ans. Ég held það sé bezt, að við fjöndumst á eftir.“ * Það þótti, og þykir máske enn, hin mesta ósvkma að blóta á sjö, en um það gat Þorvaldur þó ekki stilt sig. — Félögum hans þótti þetta mikið mein, og vildu að hann léti af því þótt ekki væri nema einn dag, og taldi Þorvaldur það hægðar- leik. Róið var til miðs, fiskur nógur fyrir og drógu allir vel, nema Þorvaldur, sem þó var fisknastur. Gekk svo æði lengi, að hann varð ekki var. Það þoldi hann ekki, hankaði uppi beitti öngul sinn, fleygði út færinu og sagði um leið: „Ég er ekki að þessum andskota lengur.“ Svo fór hann að draga eins og hinir. * Ólafur smiður í Kalastaðakoti þótti kaldur í svörum. — Hann var að búa sig til kirkju á páska- dagsmorgun. Kemur þá kona hans inn og segir: „Ég vona að þú hafir nærfataskifti; það er skömm að fara til kirkju í svona skítugum nærfötum.“ — Ólafur svarar. „Alt er það betra en ég? Er ekki svo?“ * Konu Ólafs langaði mjög til að láta son þeirra læra til prests. Eitt sinn, er hún flutti það mái við mann ssin, svaraði hann: „Ég held þeir skilji hann, Strandhreppingar, þó hann tali ekki við þá latínu, þegar hann „ nitoq qb aaj

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.