Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.07.1939, Síða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.07.1939, Síða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Alþýðnkveðskapur. ----4--- fleimhugur islenzku landnemannu i Vestnrheimi. ----4--- EIR hafa verið margir hag- yrðingamir meðal vesturfar- anna íslenzku, um það hafa vestur-íslenzku blöðin borið vitni í rúmlega 50 ár. — Sumir voru líka meira en hagyrðingar. — Það voru stórskáld meðal vestur- faranna, eins og alpjóð veit. Þetta skáldmælta fólk hefir sent margar hlýjar kveðjur heirn tíl fósturjarðarinnar. Það hefir verið eins og knúið til að miðla íslandi flestum dýrustu perlum sínum. Skáldin okkar hafa berg- máíað instu tilfinningar íslenzka pjóðarbrotsins í nýja landinu, og víða má par kenna trega og saknaðar út af hinni týndu Para- dís! En þetta eru hyllingar, sem myndast í fjarlægðinni, en sem myndu oft hverfa, ef komið væri nær. En fslánd hefir unnið all- mikið við pað, að menn eru svona gerðir. Það hefir hlotið lofsöngva margra, sem allir ís- lendingar gleðjast yfir að heyra. Hér birtast nú nokkrar vísur eftir Vestur-Islendinga, og eru þær agnarlítið sýnishorn af hin- um hlýju kveðjum peirra heim lil ættlandsins við Norðurpól. Þessar fáu vísur eru aðeins eftir hagyrðinga par, en andinn er hinn sami og Stephan G. Steph- ansson tileinkar fslendingum í hinu snjalla og fagra kvæði sínu: „Þótt pú langförull )egðir“ o. s. frv. Og pá erum við komin að vísunum. Vestur-íslendingtir heimsækir Fjallkonuna — móöur sína. Feðraslöðir fór að sjá, færðist blóð í kinnar. Kapjrinn rjóður kysti á kyriil móður sinnar. Ta'ar gestur: Trúðu inér, ' trygð í festum geymi. Ýtar flestir unna pér úti í Vesturheimi. Siefán Ó. Eiríksson. Til Islands. Fríða, smáa foldin rriín, fjarst i bláum sævi; gæfan háa gullin sín góð pér ljái um ævi. J. Á. J. Líndal. íslenzkur ættarkvistur í Ameríku kveöur. Bftir skóla aldur rninn ég vil róla unr síðir, hvar nætursól og svanurinn sumar-kjólinn prýðir. G. J. G. Minni íslands. Manstu, góði, mæta stund; manstu fljóðið unga? Manstu ljóð um mararsund; manstu hljóðið punga? Hvar eru bala heyjuð tún, hvar er valið gæða? Hvar sést smali á heiðarbrún, hvar er dalalæða? Hvar er róið höfnum frá, hvar eru spóa göngur? Þar í móuni þrestir stjá; par er lóusöngur. Hvar er ból.sem pverrar þraut? Þar á fjólan ræíur. Hvar er skjól í hverri praut? Hvar er sól um nætur? Hvar við barm er hugfró pekk, hvar eru varma blettir? Þar fljóðs armur þrýstir rekk, par er harma léttir. Þetta alt á pjóðin klár; petta alt skal geyma. Þetta alt fær perrað tár; petta alt er heima. Island píði ástin fróm. ísland smíði bögur. ísland skrýði auðnu blóm. Island prýði sögur. Jón Stefánsson. Islands minst. Þetta kvæði birtist í „Lög- bergi“ fyrir 20 árum síðan, og var talið aðsent, og enginn höf- undur tiinefndur. En kvæðið ber á sér merki pess, að pað sé kveðið út frá hjartarótum höf- undarins, pó að skáldskapurinn sé ekki sérlega stórbrotinn: Þú fagra fanna storð, sem fegurst geymir orð, svo frumleg, pjál og píð, svo þrumu-styrk og blíð. Og margs ég sakna má; ég mun ei framar sjá þitt græna skykkju skart og skautið mjalla bjart. Ég ávalt, ungt sem jóð, pig elska, móðir góð, og hneigja höfuð mitt við hjartað kýs ég pitt. Mitt óðal er pin mold, ©g eign þín mitt er hold; en þú færð ekki pitt, og pá ég ekki mitt. Það eitt ég inna má, pær óskir hjaríans tjá: að alvalds gæzkan góð þig geymi og okkar pjóð. * Það er ekki rúm fyrir meira að pessu sinni í vísnabálki Sunnu- dagsblaðsins, en pað getur verið, að ég tíni til nokkrar vísur seinna eftir Vestur-Islendinga, pví nógu er þar af að taka. M. G. Skák. SELL skákmótið. Helsingfors 1939. KONGSINDVERSK SÓKN Hvítt: Melngailis, Lettland. Svart: Ojanen, Finnland. 1. c2 — c4; Rg8 —f6. 2. Rg 1 —f3; e7 —e6. 3. g2-g3; d 7 — d 5. 4. Bfl —g2; d5xc4. 5. Ddl —a4+; Rb8 — d 7. (5. — ; B —d7, 6. Dxc4, c 5 ! er líka gott áframhald fyrir svart.) 6. 0 — 0; a7 — a6. 7. R b 1 — c 3. (Vafasamt, D x c 4 er senni- lega betra.) 7. —; B f 8 —e 7. 8. Da4xc4; b7 — b5. 9. Dc4 — b3; Bc8 —b7. 10. d 2 — d 4; c7 —c5. 11. H f 1 — d 1, c 5 ■— c 4. 12. D b3 — c2; b5 —b4. 13. R c3 — b 1; Ha8 — c8. 14. Rf3 — e5; Bb7xg2. 15. K g 1 x g 2; D d 8 — c 7. 16. R e 5 x d 7; Rf6xd7. (Eðlilegra virðist D x d 7, og ef 17. e4, pá D — c6!) 17. e 2 — e 4; 0 — 0. 18. Bcl—e3; Dc7 —b7. 19. f2 — f3; f7 — f5. 20. cl 4 — d 5. (Þvingað, pó pað sé vissu- lega óhagkvæmt fyrir hvítan að opna línur í stöðunni par sem svart' stendur mikið bet- ur og hefir auðsjáanlega sterkustu línurnar alveg á sínu valdi.) 20- —„—; e 6 x d 5. 21. e4xd5; Be7 — d6! 22. Rbl— d2; c4—c3. 23. Rd2 — b3; c3xb2. 24. D c 2 x b 2; Bd6 —e5. 25. B e 3 — d 4; D e 7 x d 5. 26. Bd4xe5; Dd5xe5. 27. D b 2 — d 2; Rd7 —f6. (Ef nú 28- D x b 4, pá D — e2+.) 28. R b 3 — d 4; Hf8 — d8! (Og ef nú D x b 4; R — d 5. 30. D — b3, H — c3.) 29. D d2 — f 2; Rf6 — d 5. 30. H d 1 —e 1; Rd5 — f 4 +(!) 31. g 3 x f 4; D e 5 x d 4. 32. He 1 —e8+; Kg8 —f7. 33. D f 2 x d 4; H c 8 — c 2 +. 34. D d 4 — f 2; Hn2xf2 + 35. Kg2xf2; Kf7xe8. 36. H a 1 — b 1; a 6 — a 5. 37. a2 — a3; b4xa3. 38. H b 1 — b3; a5 —a4! 39. H b 3 x a 3; Hd8 — a8. (Endataflið er nú augsýni- lega unnið hjá svörtum.) 40. Kf2 — e3; Ke8 —f7. 41- Ke3 — d4; Kf7 — g6. 42. K d4 — e3; Kg6 —h5. 43. Ha3 — al;a4 — a3. 44. Ke3 — f2; a3 — a2. 45. h2 — h4; Ha8 —a3. 46. Kf2 — g2; Kh5 — g6. 47. Kg2 — g3; Kg6 —f6. 48. h 4 — h 5; h7 —h6. 49. Kg3 — f2; Kf6 —e6. 50. Kf2 — g3; Ke6 — d5. 51. Kg3 — h4; Kd5 —c4. '52. Gefið. Finnland vann Lettland með 21/2 : Þ/2- Óli Valdimarsson. Þvottaduft hinna vandlátu.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.