Tíminn - 31.01.1964, Page 3

Tíminn - 31.01.1964, Page 3
ISPEG KA'NADISKUM hjónum var fyrir stuttu bjargað úr hrakn- ihgum á eyðimörkinni í Norð- vestur-Kanada, eftir að hafa háð þar 30 daga bardaga við sult, kulda, snjóstorm og með vitundarleysi. Siðustu dagana fyrir björgunina lifðu hjónin, en þau eru hinn 43 ára gamli veiðienaður Alexander McDim- armid og 25 ára gömul kona hans, á mosa og snjó. Undir lókin gat konan ekki gengið lengur vegna kals á báðum fót- um. Það er mánuður síðan hjónin fóru til að huga að gildr um, sem voru þarna í nágrenn- inu. Eftir að hafa verið á ferð í nokkra daga skullu á miklir og tíðir snjóstormar, sem or- sökuðu það að hjónin villtust. Það hefur líklega orðið þeim 'lil lífs, að ílitlum eyðibofa fundu þau birðir af hundamat og bjargaði það þeim yfir versta sultartímabilið. Það var leitarflugvél, secn fann hjónin, en þau liggja nú á sjúkrahúsi í Watson Lake og er líðan þeirra sæmileg. NORSKA kvikmyndin, Herr- aim og þjónn hans, var alveg nýlega fnunsýnd í Danmörku í Metropol-leikhúsinu, og fékk mjög slæmar viðtökur. Mynd- iti fjallar um Helander-málið i Svíþjóð og fékk góða dóma í blöðunum, en eftir tvær sýning ar varð að hætta við hana vegna slæmrar aðsóknar- — Metropol-leikhúsið segir, að aldrei hafi það tapað eins miklu á nokkurri kvikmynd. NÝLEGA var gert úti um nokkuð sérstætt utnferðarvanda roál við réttinn í New York. Verzlunarcnaður nokkur að nafni William Martin var á- kærður fyrir að hafa með sér þi.iggja metra langa slöngu, þeg ar hann ferðaðist með neðan- jarðarjárnbrautarlestinni. — Ákærandinn hélt því fram, að þetta væri bæði hættulegt og cþægilegt, en sá ákærði færði sér það fram til varnar, að þetta væri húsdýr hans og siangan væri algjörlega tamin og ekki eitruð. — Dómarinn dæmdi beim ákærða í vil á þeim forsendum, að ekki væri hægt að þvinga nelnn til að láta frá sér húsdýr, sem ekki væri öðrum hættulegt. AMERÍSKI blaðakóngurinn Henry Luce, hann á m. a- bæði Time og Life, heyrði ný- lega um það, að blað nokkurt í Manitoba í Kanada væri til sölu. Hann hafði áhuga á þessu og sendi eftirfarandi skeyti til blaðsins: Scndið mér strax vt-rðið á blaði yðar í símskeyti. Ilénry Luce. Svarið kom strax aftur og var á þessa leið: 25 cent eintakið, eins og alltaf áður. KABARETTSONGKONAN, Sophie Tucker, sem nýlega átti áttræðisafmæli, var m. a. spurð að því í afmælisvcizlunni, hvernig hún hefði farið að því að verða svona gömul. Því svaraði Sophia, það kemur af sjálfu sér, bara ef maður gleym ir aldrei að draga andann. — Sophie þessi er m. a. heims- fræg fyrir að syngja lagið, Red hot momma. JEAN GABIN þykir einna beztur leikara í Frakklandi og þótt víðar væri leitað, o,g sjálf- ur segist hann vera bezti leik- ari í heimi. Þó að hann sé svo mjög í sviðsljósinu, þá hefur fjölskylda hans sig lítið í frammi. Einum ljósmyndara í París tókst samt að ná þessari mynd af eiginkonu hans og tveimur dætrum, þar sem þær FRAM að þessu hefur sér- stakur skóli verið í Hvíta hús- inu með tilliti til Carolinu litlu Kennedy. Nú hefur skólinn verið lagður niður, eða réttara sagt, Jacqueline Kennedy hef- ur gert samning um það við vin sinn, Sir Davld Ormsby- Gore, brezka sendiherrann í Bandaríkjunum, að skólinn verði fluttur á heimili hans, en þar er fyrir skóli fyrir börn enskra sendiráðsstarfsmanna í Bandaríkjunum. Englendingar eru mjög hrevknir af þessu fyr- jrkomulagi og telja það bera vott um þáð, að Caroline eigi að læra'að tala „rétta“ ensku. bíða eftir fjölskylduföðurnum við eitt stærsta kvikmyndaverið þar í borg. MANDY Rice-Davies byrjaði fyrir skömmu, að starfa sem næturklúbbasöngkona. Staður- inn, sem hún vinnur á heitir Eva og er næturklúbbur i Munchen. Hún sagði frétta- mönnum, að hún hefði aldrei verið eins taugaóstyrk og þeg- ar hún átti fyrst að koma fram og hún heitaði því, að nokkur nektardans væri á skemmti- skránni. Hún var mjög hneyksl uð, þegar fréttamennirnir spurðu hana um nektardansinn og sagðist bara ætla að láta þá vita það, að hún væri leikkona, en ekki nektardansmær. UNG STULKA var nýlega mætt í réttinum í Utrecht í Hollandi, þar sem hún varð að sverja eið. Það var samt ekki um neitt alvarlegt glæpamál að ræða, því að stúlkan var að sverja eið sinn sem konung- legur skjalaþýðandi í spönsk'u. Iíún varð að sverja konungleg- an eið, þó hún væri konungbor ni sjálf, en nafn stúlkunnar er Irene og er hún Hollandsprins- essa. LUCY BAINES JOHNSON, hin sextán ára gamla dóttir Jchnsons Bandaríkjaforseta er þarna ásamt vini sinum Jack Olsen, hann cr átján ára gam- all, fyrir utan bústað ríkis- stjórans í Madison. Frá Madi- son ætluðu ungu hjúin til Ro- chester í Minnesota, þar sem þau ætla að dvelja hjá James Kain-hjónunum, en þau eru miklir vinir forsetafjölskyld- unnar. Ekki eru þau Lucy og Jack trúlofuð, en samband þeirra er það náið, að forsetinn Ieyfir dóttur sinni að ferðast einni með Jack um Bandaríkin Það skal tekið fram, að þafi var Lynda Bird Johnson, sem kom hingað í fylgd nieð foreld’ um sínum og er hún eldri en Lucy. SAMKVÆMT gömlum mú- hammeðskum lögum getur mað ur fengið skilnað frá konu sinni með því að gansa þrisvar sjnnum í kringum hana og segja í hvert skinti, ég vil ekki vera giftur þér lengur. En þess um lögum má líka framfylgja á nýtízkulegri hátt. Sagt hefur vc-rið frá þvi í dagblöðum í Cairo, að Múhammeðstrúar- maður nokkur, sem dvaldist í Englandi sendi arabiskri konu sinni í Aden grammófónplötu með skilnaðarformúlunni á. — Þannig sparaði hann sér langt ferðalag og hjónin voru skilin um leið og konan hafði hlustað á plötuna. 24 ÁRA gamall piltur kom nýiega fyrir rétt í Brescia á N.- Ítalíu og var hann ákærður fyr ir að hafa varpað sprengju i áttina að fæðingarheimili Páls páfa. Maðurinn heldur því fram, sér til varnar, að hann , hafi ekki ætlað að móðga páf- ann, heldur að leiða athy.glina að sjálfum sér. í TILEFNI af síðasta blaða- mannafundi de Gaulles, skrif- aði fréttaritari New York Tim- es í París, Cvrus L. Sulzberger, eftirfarandi í grein sina: Blaða mannafundir eru það sama fyr- ir de Gaulle og Scalaóperan er fyrir Mariu Callas. SAMKVÆMT opinberum skýrslum í Tékkóslóvakíu, þá eiga tékkneskar eldspýtur fram vcgis að vera fimm mm. styttri en þær hafa áður verið. Tékkó- slóvakía keppir nefnilega að bví marki að þurfa ekki að f.ytja inn neitt timbur og þessi útli bútiir framan af eldspýtún um mun spara hálfan hektara af skógi á ári. „Söluskattsleikurinn" Ríkisstjórnin gaf efnahags- ráðstöfunum sínum nafnið „við ireisn“ þegar í uppliafi lífdaga sinna og kallaði sjálfa sig „við- reisnarstjórn“. Þessi nafngift reyndist, þegar missirin liðu, svo mikið öfugmæli, að þjóðin hcfur síðan notað hana með háðsmerki og gæsalöppum. Fyrir síðustu kosningar var viðreisnin fairin svo gersam- lega úr böndum, að Bjarni Benediktsson gekk fram fyrir flokksmenn sína og játaði hrak- föllin og sagði: „VIÐ VERÐUM að hætta gengislækk- UNARLEIKNUM". Kjarninn í ráðstöfunum stjórnarinnar hafði sem kunnugt er, verið tvær miklar gengislækkanir. Al'Ilir sáu og skildu, að hér hafði Bjarni aðeins tekið upp nýtt nafn á „ví,ðreisninni“. f hreinleika syndajátningarinnar hét hún réttu nafni á vörum Bjarna, og þessum Ieik hét hann að hætta. Út á þetta loforð marði stjórnin meirihluta á Alþingi áfram. Bjarni þykist í orði kveðnu standa við heitið um að hætta „gengisfellingarleikn- um“, en hefur nú tekið upp nýjan leik. Það er „söluskatts- leikurinn". Það er nýjasta nafn- ið á „viðreisninni“. Sá leikur er þó aðeins nýtt tilbrigði af „gengíslækkunarleiknum“, og hefur afar svipuð áhrif fyrir almenning — hækkar allt verð- 'lag og rýrir lífskjörin. Reynsl- an af þeim leik mun verða svip- uð og af hinum fyrri, og Bjarna er óhætt að fara að setja si.g í stellingar og koma fram fyirir fólkið fyrir næstu kosningar og gefa nýtt heit: „Við verðum að hætta söluskattsleiknum“. BráðabirgSalyfiS En söluskattur „viðreisnar- stjórnarinnar'* á sér annars merkilega sögu. Stjóirnin sagð- ist ætla að lækna sjúkt efna- hagslif og sagði ráðstafanir sín- ar alveg einhlítar og öruggar ti'l þess að hinn sjúki næði fullri og góðri heilsu. Etl bati tekur aúðvitað ætíð nokkurn tíma, og á meðan er sjúklingn- um stundum gefið bráðabirgða. lyf, sem talið er honum gott til styrktar á bataveginum, en auð- vi.tað alveg óþarft og jafnvel skaðlegt, cftir að fullri heilsu er náð. Slíkt Ivf var „bráða- birgðasö'iuskatturinn", sem stjórnin setti á, og sagði, að auðvitað þyrfti ekki að nota það lyf nema svo sein missiri. Þá yrði sjúklingurinn oirðinn fílhraustur. En batinn dróst. Lyfseðillinn um söluskattinn var framlengdur aftur og aftur, og í stað þess að draga úr þessu, hefur skamturinn nú verið stór- aukinn Nú er ekki talað um bata lengur. Þetta er einna lík- ast því, sem meðalatakan hafi snúizt ' króníska eiturlyfja- neyzlu, enda Iýsti ei,nn núver- andi þingmaður Sjálfstæðis- flokksins „viðreisninni“ á sín- ub tíma við eitur. Uppbótarkerfið átti líka að afnema. Það tókst aldrei, og nú er siglt fyrir fullum seglum aftur inn á þá braut. Þjóðin skal skila — en ríkissjóður? Þegar Morgunblaðið ræðir í forústugrein um „söluskattinn" í gær, segir blaðið: „Allir hugsandi menn hljóta að sjá, að til þess að létta Framhalr á 13. stSu. TÍMINN, föstudaqinn 31. janúar 1964 —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.