Tíminn - 31.01.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.01.1964, Blaðsíða 10
31.1. til Krrstiansand, Norðfjarð- ar. Vestmannaey.ia og Rvíkur. — Selfoss fór frá Dublin 28.1. til NY. Tröllafoss kom til Rvíkur 19.1. frá Hamborg. Tungufoss fer frá Rotterdam 30.1. til Ant., Hull og Rvikur. Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg. Rangá fór 30. þ. m. frá Keflavík til Hornafjarðar. Selá er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akranesi. Askja er í Rvík. Árnað heilla 50 ÁRA er í dag frú Vigdís Elí- asdóttir, kennari, Laugarteigi 39. HVER ER if HANNIBAL VALDIMARS- SON, alþingismaður og forseti Alþýðusambandsins, er fædd- ur 13. jan. áriS 1903 í Fremri- Arnardal i N.-ísafjarðarsýslu. Foreldrar hans eru Valdimar Jónsson bóndi þar og Elíh Hannibalsdóttir. Hannlbal lauk gagnfræðaprófi frá Ak- ureyri árið 1921 og leggur gjörva hönd á ýmis störf eft- ir það, eða tll ársins 1924, þeg- ar hann heldur til Danmerkur og lýkur þaðsin kennaraprófi frá Jonstrup seminarium árið 1927. Sama ár kemur Hanni- bal heim og hefur sinn eigin smábarnaskóla á ísafirði þann — Árið þar á eftlr ér hann kerrnari á Akranesi og næstu tvö árin skólastjóri á Súðavik. Starfsmaður hjá sam vlnnufélaginu á ísafirði gerist Hannibal árln 1931—1938. Á þelm árum er hann m. a. bæj arfulltrúi ísaf jarðarbæjar, for maður Alþýðusambands Vest- fjarða og stofnaði mörg verka lýðsfélög á Vestfjörðum, en var formaður þess stærsta, Baldurs á ísafirði, frá 1931 — 1938. Árið 1946 er Hannlbal kjörinn á þing fyrir Alþýðu- flokkinn og hefur átt sæti þar síðan og því setið 20 þlng. Á árunum 1956—1958 var Harani- bal félagsmálaráðherra og for seti Alþýðusambandsins hefur Hannibal verið s. I. 10 ár eða síðan árið 1954. Kvæntur er Hannibal Sólveigu Ólafsdótt- ur, ættaðri af Vestfjörðum og eiga bau fimm börn, það elzta 29 ára. Helztu áhugamá! Hannibals, fyrir utatn verka- lýðs- og stjórnmál, eru upp- eldismálin, en þeim hefur hann auðvitað lítinn tíma til að sinna. TÍMINN, föstudaginn 31. janúar 1964 — ★ MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arféiags lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum. — Skrifstofunni, Sjafnargötu 14; Verzl. Roði, Laugaveg 74; — Bókaverzl. Braga Brynjólfss., Hafnarstræti 22; Verzl. Réttar- holtsvegi i, og í Hafnarfirði f Bókabúð Olivers Steins og Sjúkrasamlaginu. •fc SKRI'FSTOFA áfengisvarnar- nefndar kvenna er ( Vonar- stræti 8, bakhús. Opin þriðju- daga og föstudaga frá ki. 3-5. MINNINGARKORT Styrktarfél. vangefinna fást hjá Aðalheiði Magnúsdóttur, Lágafelli, Grinda- vik. Últíma í Kjörgarði, sími 22206. Frá Guðspekifélaginu. — Fundur verður í stúkunni Septímu i kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Sýnd- ar verða skuggamyndir frá Ind- Iandi, á undan man Gretar Fells segja nokkur orð. — Hljómlist. Kaffi. Fcstumessa í Elliheimilinu kl. 6,30 í kvöld. Séra Erlendur Sig- n'.utndsson prófastur frá Seyðis- firði annast. — Heimillsprest- urinn. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, opið siinnud., þriðjud. og föstu- daga f'á kl 1,30—4 síðdegis. Minjasafn borgarinnar 1 Skúla- túni 2, opið daglega kl. 2—4 án aðgangseyris. A laugardögum og sunnudögum kl. 2—4 gefst al- menningi kostur á að sjá borgar stjórnarsalinn í húsinu, sem m.a. er prýddur veggmáiverki Jóns Engilberfs og gobelinteppi Vig. dísar Kristjánsdóttur, eftir mál- verki Jóhanns Briem af fundi öndvegissúlnanna, sem Bandalag kvenna i Reykjavik gaf borgar- stjórninni Bokasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga ki.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. Bókasafn Kópavogs i Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl, 4.3CK-6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatimar I Kársnesskóla aug- lýstir þar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á inorðurleið. Esja iór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vest- mannaeyja og Rvíkur. Þyrill fór frá Frederikstad 29. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er í Rvík. Jóklar h.f.: Drangajökull kom til Rvíkur kl. 11 f.h. í dag frá Camd- en. Langjökull fór 26. þ. m. frá Vestmannaeyjum til Norrköping, Gdynia, Hamborgar og Lcjndon. Vatnajökull kom til Calais í gær fer þaðan til Rotterdám. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Helsingfors í dag, fer þangað tU Hangö og Aabo. — Arnarfell fór í gær frá Rvík til Reyðarfjarðar, Hull, Roterdam, Hamborg og Kmh. Jökulfeli fór 24 þ. m. frá Camden til íslands. DísarfeU' fer í dag frá Kalmar til Gdynia. Litlafell fór í gær frá Rvík til Breiðafjarða og Vestfj. HelgafeU er væntanlegt til Rvik- ur í dag. Hamrafell er væptanl. til' Hafnarfjarðar 2. febr. Stapa- fell er væntanlegt til Bergen í dag. Elmskipafélag íslands h.f.: Bakka fosr fer frá Rvík kl. 06,00 í fyrra- málið 31.1. til Akraness. Brúar- foss fer frá Hamborg 30.1. til R- víkur. Dettifoss fór frá NY 25.1. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Ak- ureyri 30.1. til Raufarhafnar, — Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og þaðan til Hull, Hamborgar og Finnlands. Goðafoss fór frá Kotka 29.1. til Gdyia, Gautaborg- ar, Hamborgar og Rvíkur. Gull- foss fór frá Hamborg 29.1. til Kmh. Lagarfoss fer frá Tálknaf. í kvöld 30.1. til Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Mámafoss fór frá Rvlk kl. 13,00 í dag 30.1. til íssfjarðar, Sauðárkróks, Seyðis- fjarðar, Reyðarfjarðar og Norð- fjarðar og þaðan til Gautaborgar og Kmh. Reykjafoss fer frá Gtb. — Við sögðum, að þeir ættu að berjast, þangað Itl annar væri dauður. Ef um ann- að er að ræða, verður þú að kveða upp þann úrskurð, Gangandi andi. Bababu er búinn að vera — hann getur ekki hreyft sig . . . — Þetta er bardagi upp á lif og dauða. Hann óskaði sjálfur eftir því! — Hann myndi drepa þig, ef hann værl í þínum sporum, Luaga. — Ég er læknir. Ég bjarga mannslífum, en drep ekki. Hann getur ekki meira . . . Árshátíð Félags Þingeyinga verð ur í Sigtúni laugardaginn 1. febr. og hefst með borðhaldi kl. 19,00. Aðgöngumiðar verða seldir i — Keira er nænuieqr sonnunargagin, eins og þú sagðir. Þess vegna skulum vlð koma kemur að beztum norum. — ?? — Ég skil ekki, hvers vegna . ? — Uss! Einhver kemur! — Er langt til búgarðsins enn? — Nel. Húsln eru hér beint fram undan. Siglingar í dag er föstudagurinn 31. janúar 1964 Vigilíus Tungl í hásuðri kl. 2,36 Árdegisháflæði kl. 7,04 Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaklin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 25. jan. til 1. febr. er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl 17,00, 31. jan. til kl. 8,00, 1. febr. er Jósef Ólafsson, sími 51820. Guttormur J. Guttormsson kveður: Betra er i víti að vaða glóð og vera hvftur draugur en tll lýta le(ndi og þjóð lifandi skitahaugur. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Mill'ilanda- flug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo tg Kmh í dag kl. 08,15. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 18,30 á morgun. Sólfaxi fer til Londoii kl. 09,00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 19,10 í kvöld. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. — Á morgun er áætl'að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Eg ilsstaða. Gertgisskráning Nr. 4. — 22. JANÚAR 1964: Enskt pund 120,16 120,46 Bandar.dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk króna 621,84 623,44 Norsk kr. 600,09 601,63 Sænsk króna 827,95 830,10 Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 873 42 Belg. franki 86,17 86,39 Svissn. franki 995,12 997,67 Gyllini 1.191,81 1.194,87 Tékkn. kr 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 Líra (1000) 69,08 69,26 Austurr. sch 166,18 166,60 Peseti 71,60 71,80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 '120,55 n og sýmngar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.