Tíminn - 31.01.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.01.1964, Blaðsíða 15
SÍLDIN FÆRÍST Framhald af 16. sí3u. III. 1500, Vonin KE 1500, Árni Magnússon 1000, Huginn 600, Snæ fell 1100, Faxi 1800, Sigurður Bjarnason 1400, Akraborg 900, Rifsnes 900 og Ásbjörn 1000. Alls eru 'þetta 16 skip með 17,200 tunn- ur. Dúnsængur Æðadúnssængur hólfaðar Unglingasængur Vöggusængur Ætiaijúnn Hálfdúnn — Fiður Dralonsængur fullorföns kr. 1080,- Dralon vöggusængur kr» 435,— Dúnhelt léreft Fidurhelt léroft Patons uílargarniÖ nýkomio 4 grófleikar, 60 litir Drengjajakkar Vatt-úlpur Drertgjabuxur Buxnaefni Póstsendu Frá Alþingi FYsít ‘iaid al b siðu verður ekki gert með því að leggja nú á nýjar ál'ögur, sem nema nærri 300 millj. kr. Ríkissjóður getur hæglega borið kostnað að þeim stuðningi, sem frv. gerir ráð fyrir, um sinn. Á íneðan ber Alþingi að gera raun- hæfar ráðstafanir til umbóta í efnahagsmálum, taka þau öll upp til rækilegrar skoðunar með það fyrir augum að leita víðtæks sam- komulags stétta og flokka um leið- ir til' að stöðva þá óheillaþróun, sem einkennt hefur íslenzkt efna- hagslíf um sinn. ViShorf launþega Það er skoðun okar, að það eigi að vera meginefni þeirra ráðstaf- ana, sem nú eru gerðar, að kanna til hlítar, hvort ekki er mögulegt að ná samkomulagi um slíkar ráð- stafanir. Við leggjum því til, að upp í frv. þetta verði tekið ákvæði um, að sett verði á stofn nefnd allra flokka, sem hafi þetta verk- efni. Þetta verður að gera til þess að koma í veg fyrir, að ný umferð hefjist í dýrtíðarhringrásinni með stórfelldum nýjum álögum í beinu framhaldi af dýrtíðarstefnu ríkis- stjórnarinnar. Áframhald þeirrar stefnu oer dauðann í sér, því að vonlaust er, að launþegar sætti sig við nýjar og stórfelldar álög- ur, á sama tíma og greiðsluafgang- ur haugast upp hjá ríkissjóði. Það mundi því áðeins leiða til enn harðari kjarabaráttu en undan- farið, og er þó sízt á bætandi, held ur mál, að linni. TIMAN vanfar fuliorðinn mann eða barn til að bera blaðið út í ESKIHLÍÐ Upplýsingar í skrifstofunni, Bankastræti 7. Sími 12323 Aiittts . ‘t'p m\ fsíj w1 HjélbarðaviðgerðSr Fljótt og örugg Þjónusta. Hjólbarðinn til- búinn innan 30 mínútna. Sérstök tæki fyrir slöngulausa hjólbarða. Felgur í flestar teg- undir. Heyjiið viðskiptin IVfyllan Opið frá kl. 8 árd. til 11 s.d. alla daga vikunnar- Þyerholti 6 (Á horni Stórholts og Þverholts) \ÍJ: m m m Vj'v,. ■fr-'í. Ihé'hf Jorðin Bakki í Kelduhverfi er laus til ábúðar í næstu fardögum. Áhöfn getur fylgt, ef um semst Upplýsingar gef ur Kaupfélag Norður-Þingeyinga, Kópaskeri. ALLTMEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands ,sem hér segir: New York: Selfoss 8.—12. febrúar. Brúarfoss 28. febr. - é.marz Detifoss 20.—25. marz Kaupmannahöfn: Gullfoss 1.—4. febrúar Mánafoss 11. febrúar Gullfoss 22.—25. febrúar Leith: Gullfoss 9. febrúar Gullfoss 27. febrúar Rotterdam: Dettifoss 11.—13. febrúar Selfoss 5.—6. marz Hamborg: Goðafoss 4.—5. febrúar Dettifoss 16.—19. febrúar Selfoss 8.—11. marz Antwerpen: Tungufoss 31. jan.—1. febr. Dettifoss 14. febrúar Reykjafoss 28.—29. febr. Huil Tungufoss 2.-4. febrúar Mánafoss 16.—18. febrúar Reykjafoss 3.—4. marz Gautaborg: Reykjafoss 30. janúar Goðafoss 31. janúar Mánafoss 14.—15. febrúar Lagarfoss 20.—22. febrúar Kri$tiansand: Reykjafoss 31. janúar Lagarfoss 24. febrúar Ventspils: Fjallfoss 19. febrúar Gdynia: Lagarfoss 15, febrúar Kotka' Fjallfoss 16,—18. febrúar Vér áskiljum oss rétt til að breyta auglýstri áætlun, ef nauðsyn krefúr. Góðfúslega athugið að geyma auglýsinguna. BW HÆNSNi Nokkur hundruð úr- vals varphænsni til sölu og einnig 3ja 1 mánaða hænuungar á sama stað. Upplýsingar í síma 6030, Keflavík. - , i heiIdsölu - Verð 125+11 225 Tlfí/ma * femfe FUNDUR I FRAMHFRJA FUNDUR í FRAMHERJA. fé- Iagi launþega, verður haldinn n.k. sunnudag ki. 2,30, Tjarnargötu 26. — Björn Guðmundsson borgarfull trúi mætir á fundinum. Félagar eru beðnir að f jölmenna og taka með sér nýja meðlimi. — Stjórnin. ÚTSALA Teppabútar 30% afslátfur Gardinuefnisbútar (allt að heilir strangar) 50% afsláifur Fólk, seiri vill spara, gerir langbeztu kaupin á þessari útsölu Teppi h.f. Austurstræti 22 Bændur — Búnaðarfélög Höfum til afgreiðslu nokkra túnvaltara, ^atns- þyngda nú með vorinu. Um 30 slíkir eru í notkun víðs vegar um landið. — Hagstætt verð- Vélsmiðja Kristjáns Rögnvaldssonar Stykkishólmi Framsóknarfélögin í Kópavogi halda ÞORRABLÓT í Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 1. febr. er hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis Meðal skemmtiatriða verða gamanþættir, fluttir af þekktum leikurum. Aðgöngumiðar verða seldir á eftirtöldum stöðum: • Álfhólsvegi 16 A — Sími 40656 Álfhólsvegi 51 — Sími 40338 Vallargerði 12 — Sími 41712 Hlíðarvegi 12 — Sími 40387 Skjólbraut 3 A — Sími 41804 Vinsamlegast sækið miðana fyrir kl. 5 í dag, föstudag. Skemmfinefndin Útför eiginmanns míns og föður okkkar. Fritz Weisshappel fer fram frá Dómklrkjunni laugardaginn 1. febrúar kl. 10,30. — Athöfhinnl verður útvarpað. Helga Weisshappel. Elísabet Weisshappel. Gunnar Weisshappel. Jón Arnþórsson. Friðrlk Weisshappel. Sigurður Ivarsson bóndi I Vestur-Meðalholtum, sem andaðist sunnudaginn 26. jan. verður jarðsunginn frá Gaulverjarbæjarkirkju laugardeg'inn 1. febrúar. Athöfnin hefst með húskveðju að helmilí hlns látna kl. 13,30. Vandamenn. TÍM-INN, föstudaginn 31. ianúar 1964 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.