Tíminn - 11.03.1964, Qupperneq 5
I Nt J1 ---- .
IÞRDTTIR |
< <A %
RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON
Oflug starfsemi
Héraissambands-
ins SkarphéSins
42. HÉRAÐSÞING Skarphéðins, var haldið í Þjórsárveri í Villinga-
'I' '(3hreppi, 25. og 26. janúar s. I.. — Þingið sátu 55 fulltrúar frá sam-
t ndsfélögununi, auk gesta, en meðal jicirra voru: Eiríkur J. Eiríks-
s-n form. U.M.F.Í.; Ármann Pétursson gjaldkeri U.M.F.Í.; Hermann
G iðmundsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ og Þorsteinn Einarsson íþrótta-
fulltrúi. — Þingið hófst kl. 14,00 á laugardag, með setningarræðu for-
manns Sigurðar Greipssonar. —Sú nýbreytni var tekin upp að þessu
sinni að halda þingið í einu félagsheimila héraðsins, cn þingin liafa
verið haldin í Hveragerði mörg undanfarin ár, við mjög góðar að-
stæður og aðbúð.
Allir hreppsbúar Villingaholts-
hrepps undir forustu ungenenna-
félagsins Vöku, lögðust á eitt með
að greiða fyrir framkvæmd héraðs
þingsins í Þjórsárveri, og tókst
það með miklum ágætum, og kami
Héraðssambandið Skarphéðinn
þeim beztu þakkir fyrir.
Þingforsetar voru kjörnir, Her
mann Guðmundsson, Umf. Skeiða-
manna, og Eiríkur K. Eiríksson,
Urnf. Vöku, en ritarar Jóhannes
Sigmundsson, Umf. Hrunamanna,
og Þorsteinn Runólfsson, Umf.
Heklu.
Ungmennafél. Reyn í Mýrdal
óskaði eftir inngöngu í Héraðssam
bandið Skarphéðin, og var það
samþykkt, fulltrúi þess á þinginu
var Sveinn Einarsson.
Starfsemi sambandsins stóð
með miklum blóma á árinu, og eru
í sambandinu 25 ungmennafél.,
13 í Árnessýslu, og 12 í Rangár-
vallasýslu.
Efnt var tif veglegs happdrætt-
is á árinu, en Hergeir Kristgeirs-
er framkvæmdastjóri happdrættis
ins. Vonir standa til, að allgóður
hagnaður verði af happdrættinu.
Unnið var nokkuð að útbreiðslu
starfsíþrótta, og er starfsíþrótta-
nefnd starfandi á vegum sambands
ins.
Sambandið hefur nú þegar hafið
víðtækan undirbúning undir 12.
landsmót U.M.F.Í., sem haldið veið
ur á Laugarvatni 3. og 4. júlí
1965. Formaður landsmótsnefndar
er Stefán Jasonarson.
BRIDGE
4. umferð Reykjavíkurmótsins
var spiluð á miðvikudagskvöldið.
Ingibjörg vann Vigdísi.
Þórir vann Jón 6—0.
Ólafur vann Aðalstein 4—2.
Leik Einars og Ragnars var ó-
lokið.
Eftir 4 umferðir er sveit Þóris
efst með 22 stig.
Þremur umferðum er lokið í
1. flokki. Efst er sveit Jóns Ás-
björnssonar með 14 stig. 5. um-
ferð verður spiluð á rnorgun í
Skátaheimilinu.
Spilið í dag er þannig að suður
spilar 4 spaða, eftir að austur
hafði opnað á 1 hjarta.
Nú skulum við setjast í austur
og spila vörnina.
D G 8 2 6 5
973 ÁKG64
Á D 10 5 K G 4
Á 4 K 10 2
Vestur spilar út litlu hjarta og
við tökum á ás og kóng. Við sjá-
um enga ástæðu til að breyta um
Tveir íþróttakennarar störfuðu
hjá sambandinu á s. 1. vori, þeir
Þórir Þorgeirsson og Eyjólfur
Magnússon.
Þróttmikið íþróttalíf er á vegum
sambandsins, og gekkst samband
ið fyrir 8 íþróttamótum á árinu í
hinum ýmsu iþróttagreinum, auk
þess sem haldinn var fjöldi srnærii
móta á vegum einstakra félaga,
og félaga í milli. Þá voru keppn-
i.-ferðir farnar, m. a. var keppt
við Snæfellinga í frjálsum íþrótt,-
um að Görðum í Staðarsveit t-
sept s. 1..
Ungmennafélag Selfoss starfaði
mjög vel að íþróttamálum á árinu,
og vann með yfirburðum farand-
skjöld Skarphéðins, sem veittur ii'
fyrir flest unnin stig á mótum sam
bandsins ár hvert.
Stefán Jasonarson, sem verið
hefur ritstjóri Skarphéðinssíðunn- [
ai í blaðinu Suðurland, lét nú af I
störfum eftir 10 ára dugmikið
starf, og við tók Jóhannes Sig-j
mundsson.
Helztu samþykktir þingsins
voru þessar: !
Gengið var frá samningi um
Myndin að ofan er tekin á félagsmálasýningu SkarphéSins austur í Mýrdal. Steindór og GuSmundur Stein-
dórssynlr sýndu glfmu og sjást þeir hér á myndinni ásamt Haraldi Einarssyni frá Kerlingardal, en hann var
meS í fyrstu Skjaldarglimu SkarphéSins áriS 1910.
þátttöku í íþróttum, hópsýningum
aðstoð við undirbúning og fram- enóts . 35.000,00 kr. og íþrótta
kvæmd mótsins, og síðast en ekki
sízt prúðmannlegri framkomu
mótsdagana.
Samþykkt að vinna að aukinni
útbreiðslu starfsíþrótta í hérað-
inu, og að komið verði á móti í
þeim á þessu ári.
Skorað á sambandsfélögin, að
efla leikstarfsemi sína, jafnframt
því sem lýst var ánægju með auk-
inn skilning Menntamálaráðuneyt
isins á þeim málum, þar sem gefið
er fyrirheit um að greiða laun
leiðbeinenda til handa félögunum.
Heitið var fullum stuðningi við
þá tilraun, sem hafin er um það
að ná samstöðu meðal forráða-
manna samkomuhúsa í Árnes- og
Rangá,rva]lasýslu um skipulagn-
inguj isánikomuhalds í héraðinu
með, það fyrir augum að koma
meiri menningarblæ
en nú tíðkazt víðast
ir áætlaðir til undirbúnings lands-
kaus þriggja manna nefnd til þessj
að vinna í málinu.
Þá var skorað á ungmennafélög-!
in, að vinna aukinni almennri
fræðslu um skaðsemi áfengis og
tóbaks, og að fylgt sé fast eftir
settum ákvæðum um reglusemi
alla í félagsheimilum
Einnig var því beint til allra
iþróttasvæðið í Þjórsártúni 0g ungmennafélaga sambandssvæð-
rétt sambandsins þar við ábúanda *nu að selja ekki tóbaksvörur a
jarðarinnar. samkomum sínum
Skorað á sambandsfélögin að Skorað var á fjárveitingavaid-
hefja nú þegar undirbúning undir ið að ætla Listasafni ríkisins eitt-
öfluga þátttöku í landsmótinu hvert fé til þess að hægt verði að
1965, og að þau leggi metnað sinn kynna listaverk safnsins i sveit-
í það, að hver einstakur ung-^um og kauptúnum landsins.
mennafélagi verði sem virkastur Ennfremur að rífleg fjárhæð
þátttakandi í mótinu, m.a. með vergj á þessu ári ætluð til þess
^ að fullgera þau íþróttamannvirki,
! sem verið er að vinna að á vegum
lit og höldum því áfram með íþróttakennaraskóla íslands á
hjarta, sem suður trompar. Suður Laugarvatni, svo viðunandi að-
tekur síðan ás og kóng í spaða staða verði bar til þess að halda
og vestur íylgdi lit. Nú spilar suð j fyrirhugaó iandsmót sumarið
ur tígul 8 og lætur 5 frá blindum. j 1965.
Við tökum slaginn á gosa. i Niðurstöðutölur fjárhagsáætl-
Hverju eigum við nú að spila?'. unnar fyrir árið 1964 voru 152.
Suður á ekki nema 7 spil í j 000,00 kr. og eru helztu gjaldalið-
hjarta og spaða, það þýðir að hann '
á 6 spil í laufi og tígli, ef þau
skiptast 3 og 3, þá er sama hverju
við spilum, við fáum alltaf 1 slag
í viðbót, lika ef suður á 4 tígla
og 2 lauf. En ef suður á 9 og 8
í tígli, og í laufi D x x x, þá
verðum við að gæta okkar og spila
ekki laufi eða hjarta, heldur tígli,
frá K 4. Ef við erum ekki örugg,
þá skulum við telja slagi spilar-
ans. Hann á 5 slagi í spaða, 3 í
tígli ef við spilum.frá K x og 1
í laufi, aðeins 9 slagi. Eftir þessa
niðurstöðu spilum við tígli örugg
um að hnekkja sögninni
Spil suðurs voru:
Á K 10 7 4
D 2
9 8
D 8 6 3
Iljalti Elíasson
kennslu 30.000,00 kr.
Á laugardagskvöldið var kvöld
vaka haldin í Þjórsárveri, og voru
til hennar mættir allmargir af í-
búum Villingaholtshrepps.
Eiríkur J. Eiríksson, form. U.M.
F í. hélt ræðu. Sigurður Guð-
mundsson, Umf Vöku, las upp.
Stefán Jasonarson. flutti ávarp.
Sýndar voru kvikmyndir. Þes-s skal
að lokum getið, að Héraðssamband
ið Skarphéðinn hefur í huga að
efna til félagsmálakynningar sem
víðast um sambandssvæðið í vet-
ur, og hefur þegar heimsótt þrjá
staði, Héraðsskólann á Skógum,
Eyrarland í Mýrdal, og skólana á
Laugarvatni.
Á kvöldvökum þessum hefur
starfsemi Sambándsins verið
kynnt og undirbúningur landsmóís
á samkomur j ins að Laugarvatni, auk þess sem
hvar. Þingið | sýnd hefur verið glíma, íslenzkir
vikivakar og kvikmynd frá lands
mótinu að Laugum 1961
Stjórn sambandsins var öll enJ
urkjörin, en hana skipa:
Sigurður Greipsson. Haukadal,
formaður.
Eggert Haukdal, Bergþórshvoli.
gjaldkeri.
Hafsteinn' Þorvaldsson, Selfossi,
ritari.
SUNDMOT
SKÓLANNA
Hið síðara sundmót fram-
lialdsskólanna í Reykjavík og
nágrenni fór fram í Sundhöll
Reykjavíkur fimmtudaginn 5.
marz s. 1.
í sundkeppni stúlkna voru
þátttakendur frá 8 skólum.
Keppt var í fjórum sundgrein
um auk boðsunds. Keppnin var
stigakeppni. Sveit stúlkna úr
gagnfræðaskóla Keflavíkur
vann keppni slúlkna. Stúlkur
frá sama skóla hafg unnið stiga
keppnina þrjú undanfarin ár
og hlaut því skólinn til eignar
þann ver'Slaunagrip, sem um
liefur verið keppt. Næstar að
stigatölu urðu sveitir stúlkna
úr Flensborgarskólanum ;
Hafnarfirði og frá Gagnfræða-
skólanum við Lindargötu í
Reykjavík.
Til keppni í sundgreinum
pilta komu þátttakendur frá
Framhald á 15. síðu.
Skíðalandsmótið
i SeljaSandsdaE
Á Skíðaþingi 1963, var ákveðið, i ið þar nú um páskana. Stjórn
að Skíðamót íslands 1964 skyldi j Skíðasámbands íslands. hefur því
fara fram á Noirðfirði og var Skíða ákveðið að mótið skuli haldið á
ráði Ungmenna- og íþróttasam-, Isafirði og hefur falið Skfðaráði
bands Austurlands ialið að annasf , ísafjarðar framkvæmd bess
um framkvæmd mótsins. Formað
ui Skíðaráðs U.Í.A. er Gunnar
Olafsson, skólastjóri í Ncskaup-
stað.
Þar eystra er nú að heita má
snjólaust og mjög litlar líkur til
þess að takast megi, að halda mól-
Á ísafirði er nú minni snjór en
venja er um þetta íeyti árs, en þó
nægur til að halda megi mótið á
Seljalandsdal-
Formaður Skíðaráðs ísafjarðar
er Sigurjón Halldórsson, bóndi í
Tungu í Skutulsfirði
STUTTAR
I i =4 ■■1:1
Glímufélagið Ármann héh
fjölbreytta íþróttaskemmtun i
Háskólabíói s. 1. sunnudag, oe
var sýningin einkum ætluð
börnum. Þar komu fram sömu
íþróttaflokkarnir, sem sýndo
á 75 ára afmælishátíð félagsin;
29. febrúar s. 1. Karla- kvennn
og drengjaflokkar sýndu fim
leika, og auk þess var glímusýn
ing, bændaglíma, judosýnin.s
og sýning á fornum leikjum.
Auk þess skemmtu Svav
ar Gests og hljómsveit hanc
ásámt söngvurum.
Glímufélagið Ármann bauð
sérstaklega til sýningarinna:
börnum úr málleysingjaskólan
um. Húsfyllir var í Háskób
bíói á íþróttasýningunni, og
-kemmtu börn og aðrir áhorf
endur sér ágætlega
Flokkaglíma Reykjavíku:
1964 verður háð í íþróttahúsinu
á Hálogalandi 11. marz og
hefst kl. 8.30 síðdegis.
Keppt verður í þretnui
þyngdarflokkum fullorðinna oí
auk þess í drengjaflokki. Kepp
endur eru 16, 9 frá Glímufélag
inu Ármanni og 7 frá Knat'
spyrnufélagi Reyk.javíkur.
Glímudeild Ármanns sér um
mótið Yfirdómari verður Ó’
afur Óskarsson.
Hið árlega sundmót Sundfé
lagsins Ægis, verður haldið
Sundhöll Reykjavíkur fimmtu
daginn 19. marz n k. Keppt
verður í eftirtöldum greinum:
100 m. flugsundi karla
200 m. skriðsundi karla
100 m. bringusundi karla
100 m. bringusundi kvenna
100 m. skriðsundi kvenna
100 m. baksundi telpna
Framh. á bls. 15.
TÍMINN, miðvikudaginn 11. marz 1964