Tíminn - 22.04.1964, Blaðsíða 3
f SPEGLITÍMANS
Það or sagt í Bretlandi þessa
dagana, að þessi stúlka og faðir
hennar hafi eitt sameiginlegt:
Þau afklæða bæði! Munurinn
er þó sá, að stúlkan afklæðir
sjájfa sig, en faðir hennar af-
klæðir aðra. Hann heitir nefni
lega Reginald Maudling og er
fjármálairáðlierra Breta.
Dóttir hans er 18 ára og heit
ir Caroline. Kom hún fram á
baðfatasýnlngu fyrir skömmu
I London og er MYNDIN tekin
við það t^ekifæri. Er það oirð-
tæki manna í Bretlandi, að
hinar „nöktu staðreyndir“
Caroline séu miklu betri út-
lits en hinar nöktu staðreyndir
fjárlagafirumvarpsins, sem fað-
ir hennar lagði fram nýlega
en það hefur fengið kaldar
móttökur.
Bréf nokkurt, sem Jacqueline
Kennedy skrifaði fyrir níu ár-
um til Ronald Munroe, fyrrver-
andi brezks RAF-flugmanns,
sem nú er örkumlamaður, var
nýlega selt á uppboði í New
York fyrir um 15.000 ísl. krón-
ur. Ronald hafði skrifað Jacque
line og beðið hana um að gefa
sér 1.000.000 ísl. krónur, og
gagnrýndi jafnframt, að svo
margir eyddu peningum sínum
í óþarfa, meðan aðrir liðu nauð.
Jacqueline svaraði með þessu
bréfi:
„Eg hef móttekið bréf yðar
og það hefur vakið hryggð
mina í marga daga. Hversu dá-
samlegt væri það ekki, ef við
lifðum í heimi, þar sem
1.000,000 kr., væri einungis
það, sem ég eyddi í eitt kvöld-
samkvæmi, eins og þér orðið
það.
Ef það væri raunverulega
satt, myndi ég gefa yður og
fjölskyldu yðar næga peninga
til þess að byrja nýtt líf.
Eg skrifa þetta af því að ég
veit, hversu erfitt er að lesa
um fólk, sem lýst er sem rík-
isfólki, þegar það er alls ekki
ríkt, og af því að ég óska þess
að þér hugsið ekki um okkur
sem hjartalaus dekurbörn.
Eg skil af bréfi yðar, að þér
eigið dálítið, sem ríkt fólk hef-
ur ekki, og sem þér mynduð
gefa allar yðar eignir fyrir:
konu og börn ,sem dá yður og
sem þér elskið."
Tveir hinna frægu „bítla“
urðu nýlega að smygla tveim
vinkonum sínum út úr hóteli
einu í írlandi. Og orsökin er ein
föld: — „Við þorðum ekki að
láta taka myndir af okkur með
kvenfólki, því að það getur haft
skaðleg áhrif á viðskiptin“ —
sögðu bítlarnir tveir nokkru
seinna.
Bítlarnir John Lcnnon og
kona hans Cynthia voru ásamt
öðrum bítli, George Harrison,
og leikkonunni Patti Boyd á
Dromland Castle Hotel í ír-
landi, þar sem þau dvöldu sér
til hvíldar. Þegar þau ætluðu
að yfirgefa hótelið og fara til
V-hálsmálið svokallaða er nú
mjög vinsælt meðal fagurra
kvenna, enda vel til þess fallið
að sýna dásemdir kvenlegrar
fegurðar. Leikkonan hér á
myndinni heitir Irena Cirman
og mun fædd í Júgóslavíu, en
dvelur þessa stundina í Róm.
Kjóllinn er ætlaður fyrir kvöld-
samkvæmi og er gerður af hin
um fræga ítalska kjólafram-
leiðanda Lia Placentini. Og eng
ann undrar að Placentini kallar
kjólinn: „Hið ljúfa líf“!
London komust þau að raun
um að anddyrið var þakið
blaðaljósmyndurum, Stúlkum-
Monica Zetterlund er alltaf
ein vinsælasta söngkona Sví-
þjóðar, og kemur fram á þekkt-
ustu skenuntistöðum landsins,
svo og í sjónvarpinu. En hún
er einnig þekkt á hinum Norð-
urlöndunum og MYNDIN er
tekin af henni þegar hún var
í Danmörku fyrir nokkru, en
þar söng hún á þekktum
skemmtistað í Helsingör.
ar tvær urðu sér úti um búning
þjónustustúlkna og klæddu sig
í þá .Síðan hurfu þær út um
bakdyrnar og óku í þvottavagni
til flugvallarins, þar sem bítl-
arnir tveir biðu þeirra með ó-
þreyju.
-------------------
Það hefur verið snjólítið um-
hverfis mörg skíðahótelin í
Sviss í vetur og þess vegna setti
einn hóteleigandinn nýlega upp
skilti, þar sem á stóð:
„Við gefum 50% afslátt fyr-
ir þá gesti, sem taka með sér
snjó“!
Þröngar buxur eru ekki bara
til gleði og ánægju. Fyrir
nokkru reyndi 16 ára ungling-
ur að framkvæma sitt fyrsta
rán. En það tókst ekki betur en
svo, að hann náði ekki byss-
unni úr vasanum — og þegar
hann var handtekinn, hafði
honum ekki enn þá tekizt að ná
byssunni!
Nýlega lézt stærsti skófram-
leiðandinn í Detroit, Mr. Allist-
er. Hann lét eftir sig allmerki
lega erfðaskrá. Hann átti tvo
syni, og annar þeirra fékk
87.000 skó, alla á hægri fót, og
hinn fékk 87.000 skó, alla á
vinstrifót! Og skilyrði þess, að
erfðaskráin væri gild, var, að
þeir hvorki skiptu um skó né
byðu þá til sölu!
í erfðaskránni sagði hann, að
þetta skilyrði væri eins konar
hefnd vegna þess „að þessir
tveir piltar hafa aldrei haft
neinn áhuga á mér né fyrir-
tæki minu.“
J
Loforð um sföðvun
verðbólgueinar
f ræðu sinni um Seðlabanka-
frumvarpið i fyrradag ræddi
Einar Ágústsson að gefnu til-
efni nokkuð, hvernig fyrirheit
ríkisstjórnarinnar, er hún gaf
þegar hún setti viðreisnarlög-
gjöfina 1960 hefðu reynzt. Lof-
að var að stöðva verðbólguna
og halda dýrtíðinni í skefjum.
Einar sagði m. a.:
„Það sem öðru fremur skiptlr
máli í þessu sambandi, er ann-
ars vegar hvað það kostar að
lifa, um það gefur vísitala fram
færslukostnaðar vísbendingu
og þó vísitala vöru og þjónustu
enn réttari mælikvarða og hins
vegar byggingar- og húsnæðis-
kostnaðurinn og einnig um
þetta gefur Hagstofan áreiðan
leg svör. Hvað segja þá þess-
ar staðreyndir? Þær segja, að í
marzmánuði 1960 skömmu eft-
ir að lögin voru sett, var vísi-
tala framfærslukostnaðar 101
stig. Þessi sama vísitala er nú
hinn 1. þessa mánaðar 161 stig.
Á 4 árum hefur vísitala "fram-
færslukostnaðar hækkað um
rúm 60% eða um 15% að með-
altali á ári. Þetta er ekki góð.
ur árangur af baráttu ríkis-
stjórnarinnar við að stöðva verð
bólguna.
Sé litið á vísitölu vöru- og
þjónustu, sem raunar gefur rétt
ari mynd af ástandinu, tekur
ekki betra við. Sú vísitala var
hinn 1. marz 1960 einnig 101
stig eða sú sama og vísitala
framfærslukostnaðar. Þessi
víSitala var hinn 1. þessa mán-
aðar 184 stig. Hún hefur ekki
aðeins aukizt um 60% heldur
um 84%. Þetta er ekki góður
árangur af baráttu hæstvirtrar
ríkisstjórnar við að halda dýr.
tíðinni í skefjum.
Húsnæðiskostnaðurinn
Ennfremur sagði Einar:
„Ef litið er á hitt atriðið,
sem ég nefndi, byggingar- og
húsnæðiskostnaðinn þá kemur
það í ljós, að byggingarvísitalan
var í febrúar 1960 132 stlg. Rétt
um 4 árum síðar í febrúar 1964
er þessi vísitala kemin upp í
211 stig. Þarna er um 60%
hækkun að ræða. Byggingar-
koatnaður er nú skv. útreikn
ingi Hagstofunnar — þ. e. í
febrúar s- 1. kr. 1959 á rúm-
metra en var 1231 króna fyrir
4 árum. Sainkvæmt því kostaði
350 teningsmetra íbúð 685 þús-
und krónur í byggingu hinn 1.
febrúar s. I. Núna kostar hún
ennþá meira, teningsmetrinn
er kominn yfir 2000 krónur,
eins og nýafstaðin útboð, sem
mér eru kunn, gefa til kynna-“
Vaxtahækkunin
Ennfremur ræddi Einar um
það loforð ríkisstjórnarinnar
um að fullnægja eftirspurn eft
ir lánsfé án strangrar skömmt
unar, en vaxtahækbunin var
sögð gerð til þess. Um þetta
sagði Einar:
„Sagt var, að hækkun vaxt-
anna mundi draga úr eftir-
spurn eftir Jánsfé. Sú kenning
reyndist röng, enda hafa að-
gerðir ríkisstjórnariunar í efna
hagsmálum, og þar á meðal
vaxtahækkunin, aukið þörfina
fyrir stofnlán og rekstrarlán
stórkostlega.
Ástandið er nú þannlg í dag,
að bankarnir eru fjær því nú
en nokkru sinni fyrr að full-
nægja hinni gífurlegu lánaeft-
irspurn, þrátt fyrir háu vextina.
Öllum hlýtur að vera ljóst,
að viðs fjarri fer að þessi
efnahagsráðstöfun hafi borið til
ætlaðan árangur.
TÍMINN, miðvikudaginn 22. apríl 1964
3