Tíminn - 17.06.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.06.1964, Blaðsíða 5
Bent Larsen vann Bronstein I 19. UMFBIUÍ a millisvæðamót inu vann Bent l.arsen Bronstein og hefur forusta í mótinu ásamt Spassky með 15 vinninga. Brou- stein hafði hvítt gegn Larsen og gerði ítrekaðar tilraunir til að vinna, en sprengdi sig og tapaði í 30 leikjum. Bronstein fórna-ii hrók fyrir kóngssókn, en fórmn stóðst ekki. Eftir sigurinn var Larsen mjög spurður að því hvort hann reiknaði með að sigra á mótinu og svar hans var: „Það geri ég ckki. f»ai sem ég á mjög erfiðar skákir e/tir við Tal, Stein, Spassky og Smys.ov reikna ég með því, að einhver Rússana vinni1'. Larsen gerði jafntefli í biðskák sinni við Tringov úr 18 umferð og Spassy vann Re hevsky í sönni umferð. Úrslit í 19. umferð urðu þessi: Bronstein—Larsen 0—1 Spassky—Vranesie 1—9 Smyslov—Evans l—0 Stein—Ivkov 1—0 Darga—Portisch 1-0 lal—Rosettó Ý2—Ý2 Pachman—Reshev sky '/2—’/2 Foguelman—Lengyel Ý2—Ý2 Porath—Berger 1/2 /2 Perez—Benkö V5—-A Tringov—Quinoi.es 1-0 Gligoric—Bilek biðskúk Staða efstu manna eftir þessar 19 umferðir er þannig: 1—2. Lar sen og Spassky 15 v. 3. Smyslcv 14Vi v- 4 Tal 14 v. 5.—6. Bronstein og Stein 13V2 v 7.—8. Ivkov og Darga 12 v. 9. Reshevsky IIV2 v. og Portisch 11 viuninga Sökum mikilla þrengsla í blað- inu verða greinar Friðriks Ólafs- sonar nm mótið að b'ða til föstu dags. Annast UTSETNING- AR fvrlr einstaklinga, tiljómsveirir, minni og sfærri sönghópa o. fl. MAGNÚS INGIMARSSON, Lang- holtsvegi 3. Sími 12068 virka dagn kl. 6—7 s. d. mmmmm Áeí/mi" - Fijótlagaíur og gótSur matur sem öll íjölskyldan hefir mætur á Smásfeik Saxbauti Gulrætur Rauðrófur Lifrakæfa Grænar baunir SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS REIKNINGSBÓK NÝLEGA er komin út hjá Ríkis útgáfu námsbóka Reikningsbck handa framhaldsskólum II. hefti eftir Gunngeir Pétursson og Krist in Gíslason. Þetta hefti er fram hald af II. hefti ’oókar með sama nafni eftir Kristin Glslason, en það hefti var gefið út á s. 1. ári. Til þess er ætlazt, að efni beggia bókanna nægi til un^' iningí landsprófs miðskóla í reikningi, ef algebra er ekki með talin. Að öðru leyti má gera ráð fyrir, að bókin geti komið ið notum í al- mennum eagnfræðaskrlum og öðr um þeim framhaldsskólum, sem líkar kröfur gera um reiknings- nám. Bókin er 56 blaðsíður í skírn isbroti. Prentun og setningu annaðisf ísafoldarprentsmiðja h.f. Njótið leyfisins og takiÖ niðursuðuvörur með í ferðalagið Kindakjöt Kindakæfa Kjötbúðingur læjarapylsur Kjötsoð Svið ALLAR VENJULEGAR STÆRÐIR Fást í öllum betri matar- og kjötverzlunum SLÁTURFÉ LAG SUÐURLAND5 JSjódid kaffi. Spónlagning Spónlagning os veggklæðning Húsqögn og innréttingar Ármúla 20 Sími 32400 ryðvOrn Gransásveg 18, sími 19945 RvSverium bílana með Tectyl Skoðum og stillum bílan? fliétt og vel BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100 PÚSNINGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur sigtaðureð a ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda. Sandsalan við Elliðavog s.f. Sími 41920. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals qleri. — 5 ára ábyrqð PantiS tímanlega KorkiSjan h.f. Skúlagötu 57 Sími 23200 í M I N M miavlkudaglnn 17. iúnf 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.