Tíminn - 31.01.1965, Blaðsíða 14
14
SUNNUDAGUR 31. janúar 3965
TÍMINN
VERZLUNARSTARF
Lagermenn óskast
Viljum ráða strax 3 lagermenn til af-
greiðslu á vélum og varahlutum í góðu verl-
unarhúsnæði.
Nánari upplýsingar gefur
Starfsmannahald S.Í.S.
Sambandshúsinu.
STARFSMANNAHALD
SÓLARKAFFI
Arnfirðingafélagsins
verður í Sigtúni í dag sunnud. 31. jan. kl. 8 s.d.
Aðgöngumiðar verða afgreiddir í Sigtúni frá kl.
5—7 sama dag. Borð tekin frá um leið.
Sólarkaffinefndin.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja II. áfanga að skóla
við Álftamýri, hér í borg.
Útboðsgagna skal vitja á skrifstofu vora, Von-
arstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Skákkeppni stofnana
Hefst 17. febr. í LÍDÓ kl. 20.00.
Fulltrúafundur verður haldinn í CAFÉ HÖLL,
7. febr. kl. 14.00.
Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt fyrir
4. febr. til
SKÁKSAMBANDS ÍSLANDS
Pósthólf 674
ÉG YFIRGEF ... |
i'ramnaio ai w siðu
skyldubönd, sem ég hef kynnzt
víða. Að margir ættliðir halda
áfram að koma saman
og treysta ættarböndin er
ómetanlegur stuðningur fyrir,
hvern einstakling og ég vona,1
að okkur takist að viðhalda
þessari venju í okkar fjöl-
skyldu.
Ég stend í mikilli þakkar-
skuld við yður, frú Cappelen,
vegna þess frumkvæðis, sem
þér áttuð að því, að konur í
erlendum sendiráðum í Reykja
vík efndu til samtaka til að
hlynna að vangefnu fólki og þá
ekki sízt dagheimilinu Lyng-
ási, sem þið hafið styrkt svo
rausnarlega.
Það starf hefur í senn verið
skemmtilegt og gott fyrir okk-
ur, erlendu konurnar, m.a.
vegna þess, að þar höfum við
kynnzt mörgum íslenzkum kon
um, sem við hefðum annars
ekki hitt. íslenzku konurnar
hafa verið ákaflega vinnufúsar
hafa verið okkur öllum til
gleði, hvort heldur við höfum
spilað saman, eða setið með
handavinnu. Kannski höfum
við getað gefið hver annarri
nýjar hugmyndir og alltaf er
og elskulegar og am”istirnar
hafa verið okkur öllum tii gleði
hvort heidur við höfum spilað
saman eða selið með handa-
vinnu. Kannski höfum við
getað gefið hver annarri nýjar
hugmyndir og alltaf er
það notaleg tilfinning að sjá
eitthvað verða til fyrir vinnu
eigin haqda.
Sendimenn erlendra ríkja
standa alltaf að vissu leyti ut-
an við þjóðlífið í því landi, þar
sem þeir eru staðsettir og það
er okkur mikils virði að komast
á þennan hátt í snertingu við
einn þátt hins daglega lífs. Ef
til vill getum við sýnt lítinn
þakklætisvott fyrir bá gestrisni
og góðvild sem við njótum með
því, að leggja ögn af mörkum
til að veita birtu og yl í Iíf
vangefnu barnanna, þessara
barna, sem alltaf þarfnast að-
stoðar, en geta ekki sjálf beðið
um hana.
Já, hér hefur verið gott að
vera og ég yfirgef ísland með
söknuði.
Frú Cappelen þakka ég
góða viðkynningu og óska
henni og fjölskyldu hennar vel
farnaðar.
Sigríður Thorlacius.
títsala - títsala
Skyrtur, peysur,
úlpur.
Vinnufatnaður
Sportfatnaður
Stórkostleg verðlækkun
herradeild.
GJlÍ
l
BUTASALA
HEFST Á MÁNUDAGSMORGUN
KEXVERKSMIÐJAN ^pTÓn SÚKKULAÐI
HREINLÆTI
Salernisskálar eru alltaf
hreinar - ef HARPIC er not-
að daglega.
SOTTHREINSANDI
HARPIC sótt-
hreinsar skáliria
og heldur henni
hreinni og án
sýkla.
ILMANDI
Stráið HAR-
PIC i skálina
að kvöldi og
skolið þvi nið-
ur að morgni
og salernið
mun alltaf
gljá af hrein-
læti og ilma
vel.
55
HARPIC
SAFE WITH ALL WC.S.EVEN
THÖSE WITH SEPTIC TANKS
FÆST í NÆSTU
KAUPFÉLAGSBÚÐ
TRULOFUNAR
HRINGIR
AMTMANN SSTIG 2
HALLDÖR KRISTINSSON
gullsmiður — Sími 16979
v/Miklatorg
Simi 2 3136