Vísir - 14.12.1910, Blaðsíða 1

Vísir - 14.12.1910, Blaðsíða 1
1. \sw gzrs'v -z.’zsæ.V- --: > da$feta%s \ ^e\&V\av\fo. Kemur út virka daga kl. 11 árdegis. 6 blöð (að minsta kosti) til Jóla. Kosta áskrifendur 15 au.—Einstök 3 au. Afgreiðsla í Bárubúð. Opin kl. 11 árd. til kl. 3 síðd. Miðv.dagur 14. des. 1910. Sólaruppkoma kl. 10, i8‘. Sól I hádegisstað kl. 12, 22' síðd. Sólarlag kl. 2, 26‘. Tungl í hádegisstað kl. 10, 53‘ síðd. Háflóð kl. 3, 27‘ árd. og kl. 3, 51‘ síðd. Háfjara kl. 9,39’ árd. og kl. 10,3‘ síðd. Afmæll í dag ('710 ’IO); 1605 f. Brynjúlfur Sveinsson biskup (d. (7e ’75). 1546f.Tycho Brahe, stjörnufr. (d.la/lo’01). Póstar í dag: Askur kemurfrá útlöndum (íst.Vestra) Austanpóstur kemur. Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12 á hád. » fer kl. 4 siðd. Á morgun: E/s Ingólfur fer til Borgarness kl.8 árd. Veðurátta í dag. Loftvog E Vindhraði Veðurlag Reykjavík 735,0 3,0 N 4 Skýjað Isafj. 739,7 2,1 A 9 Regn Bl.ós 737,0 0,7 0 0 Alskýjað Akureyri 737,0 3,4 SA 1 Regn Qrímsst. 702,0 1,5 NNA 4 Alskýjað Seyðisfj. 737,2 3,3 A 4 Regn Þorshöfn 735,9 7.1 SSA 4 Alskýjað Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. ®«rfUbia"blað á föstudag. A morgun: 50 ára afmæli. 1860. - 15. Desember -- 1910. Niels Finsen, Ijóslæknir (d. 24/4 ’04.) er að þreifa fyrir sjer, hvorttil- tök sjeu að stofna hjer dagblað. Dagblaðið ætti aðallega að vera sannortfrjettablað, en laust við að taka þátt í deilumátum. Vísir óskar stuðnings sem flestra og leiðbeiningar um það, sem vanta þykir. Lesarigóður,viljið þjerhugsa um blaðið og láta þaðvitaum tillögur yðar. í gær. Austanpóstur kom í gærkveldi. Enginn giftur, dáinn eða jarð- sunginn í bænum. Skipaferðir engar. Nokkrar endurbættar ”Sraith PremiGr” ritvjelar eru til sölu með tækifæris verði og þægi- legum borgunarskilmálum hjá G. Gíslason & Hay, 41 Lindargötu. Útlendar frjettir. Kapphlaup um herskip. Síðustu árin liafa Engiendingar og Þjóðverjar verið að reyna sig í herskipasmíðum. Nýlega hafa Þjóð- verjar bvgt hraðskreiðasta herskip I heimsins »Van der Tann« og fer I það 28 mílur í vökunni, en næst i því að hraða eru tvö ensk herskip i er fara 25 rniiur í vökunni. Þykir Englendingum nti súrt í broti og i efna til enn hraðskreiðara nerskips.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.