Vísir - 16.12.1910, Blaðsíða 4

Vísir - 16.12.1910, Blaðsíða 4
8 V í S 1 R J. P. T. Brydes verzlun Rvík Talsími 39 býður viðskiftamönnum sfnum eftirfylgjandi kjör á tímabiiinu frá 14.—31. desember. NýlendnvörudeMm: Rúgmjöl pr. pd. 0, 77, Kaffi pr. pd. 0,65 Alexandramjöl — — 0,13 do. brent 0,90 Flórmjöl nr. 1 — — 0,12 Rúsínur — 0,32 do. nr. 2 — — 0,11 Sveskjur — — 0,28 Haframjöl — — 0,127, Margarine — 0,48 Hrísgrjón — — 0,12 Kakao — — 1,15 Melis steyttur — — 0,22 Mysuostur — 0,23 — högginn — — 0,23 Epli — 0,28 — í toppum — — 0,24 Perur — — 0,30 Kandís — — 0,24 Vínber — — 0,50 Púðursykur — — 0,23 Bananer — st. 0,08 Appelsínur pr. 3 stk. 0,20 10°|0 afsláttur gefinn á Niðursoðnum matvælum — Syltetöj — Kexi — Kaffibrauði — Allfl. víntegundum — Vindlum — Vindlingum og Reyktóbaki. Kaupmenrt og verzlunarfjelög njóta hagkvæmra viðskipta hjá j_jj G. Gfslason 8t Hay Leith og Reykjavík. [| !§•: y_rjfó^ Verzlunin „Kaupangur” er ávalt byrg af alskonar nauðsynjavörum, er seljast með sanngjörnu verði. Kaupið þar til Jólanna. M S^ó\)evzl\xw SUJáxvs Survxvaxssonat, Austurstræti 3, selur vandaðan og ódýran skófatnað, en frá hinu afarlága verði gefég 100|° afslátt til nýárs. Notið tækifærið og gerið skókaup yðar í Austurstræti 3. Virðingarfylst, Sfefán Gunnarsson. Non plus ultra. Tóbaksverzlun R. P. Leví, Austurstræti 4, hefir verið - er og verður fjölbreyttasta og ódýrasta tóbaksverzlunin í bænum. Greið afgreiðsla. Virðingarf. R. P, Levf. Góðar vörur! G-ott verð! Frá í dag og til Jóla: Kaffi 66 aura pr. pd. Sykur 26 og 27 au. pr. pd. Riis 12 au. (í 10 pd. ll3/4) og önnur nauðsynjavara álíka ódýr. Laugaveg 63 Jóh. Ögm. Oddsson. Fyrir Jólin. Jón gullsmiður Sigmundsson, Laugaveg 8,smíðar ýmsa fásjeða muni og ódýrari en allir aðrir. Fyrir Jóiin. Fyrir Jólin. Jólakort, ííýárskort Mörg hundruð úr að velja Einnig öll önnur tækifæris- kort, skrautleg og fásjeð. Jólatrjesskraui alskonar er selt best og ódýrast hjá » Guðm. Sigurðssyni, skraddara, Laugaveg 18 B. Brjefspjöld á 2, 5 og lO aura. Jólakort með hálfvirði. Sömuleiðis Rúmsjár og Rúmsjármyndir. Jóh. Ögm. Oddsson. Laugaveg 63. Hvergi fæst betur gert við S k ó en hjá Kr. Guðmundssyni, Hverfisgötu 7. Úr Klukkur-Úrfestar og m. m. fl. nýkomið til undir- ritaðs. Hvergi í öllum bænum verður hægt að fá jafn góð kaup á þessum vörum núna fyrirjólin sem á Hverfisgötu 4 D hjá Jóni Hermannssyni. Mjólkurílát til flutninga á mjólk. • • • Ný gerð, sem útrýmir öllum öðrum. Upplýsingar hjá herlbrigðis- fulltrúanum, Vesturg. 22. (Heima 4—5 síðd.). Útgefandi: EINAR GUNNARSSON, Cand. phil. Prentsni. D. Östlunds

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.