Vísir - 22.12.1910, Blaðsíða 4
20
V í S 1 R
Iperðlaunavísan.
Sjö kepptu um verðlaunin, og er
hjer botninn, sem verðlaunin hlaut.
En þau voru Ljóðmæli Huldu í
»kompóneruðu« bandi og kr. 1,75:
Til hvers hefur hugur þinn
hiakkað mest um Jólin ?
Að fá rnjer gull á fingurinn
og fara í nýa kjólinn.
Þá eru hjer nokkrir aðrir botnar
til athugunar:
í kirkju-þrengslin koma inn,
Þá klerkur fer f stólinn.
■gss^TlSssssf • Íffsssa: ; fesss-ggssfet; <a.sssa>=tesssý>; tB,sssss>;
eru íslensku rúrnsjármýndirnar hans Magnúsar Ólafssonar
og Jóns Sigurðssonar myndin. — í>eir, sern sýna þessa
auglýsingu um leið og þeir kaupa, fá 20°|o afslátt.
Að birtir senn um bæinn minn,
því blessuð hækkar sólin.
Guðs í hús að ganga inn
og gleðjast lambs við stólinn.
Að hvert eitt ljómiT' hugskot inn
heilög gleðisólin.
Marta E. Stefánsdóttir vitji verð-
Iaunanna.
Arnar — vals —
smirils —hrafns —
sandlóu —
skúms — skrofu—
rjúpu —
þórshana —
hrossagauks —
sendlings —
álku — teistu —
og ýms fleiri, ný og óskemd, kaupir
Einar Ounnarsson, Pósthusstrætl 14 B.
Nýtt! á Islandi.
Mikil þægindi ferðamönnum, sjó-
mönnum, og yfir höfuð öllum starfs-
mönnum.
Sparar tíma, sparar fé, lengir lífiö.
Með því að eg hefi aflað mér á
vinnustofu mína nútímans beztu
vélar, þá get eg boðið heiðruðum
viðskiftamönnum mínum
alveg óvanalcga géð og
hagkvæm viðsksfti.
Skór eru t. d. sólaðir á
Verzlunin „Kaupangur”
er ávalt byrg af alskonar nauðsynjavörum,
er seljast með sanngjörnu verði.
Kaupið þar til Jólanna.
Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar
beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta
fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfn 4 mtri af
130 ctm. breiðu svörtu, bláu, brúuu eða gráu vel lituðu
klæði úr fallegri uil í prýðilegan haldgóðan sparikjól, eða
sjaldhafnarföí fyrir einar 1Ö kr. — 1 mtr. á 2,50. Eða
3'U ™tr. af 135 cím. breiðu svnrtu, dimmbláu eða
gráleitu nýtísku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmanna-
fatnað fyrir einar 14 kr. 50 au. Ef vörurnar li’ka
ekki verður tekið við þeim.
Aarhus Klædevæverá, Aarhus, Danmark.
■
Kaupmenn og verzíunarfjelög
4 njóta hagkvæmra viðskipta hjá
p Gíslason & Hav
Leiíh og Reykjavík.
f
20 mínútum.
Verð á karlmannssólun kr. 2,25 — 2,50
— - kvensólun — 1,50—1,75
Vatnsstígvélasólun tiltölulega jafn ó-
dýr.
Efni er hið bezta og vinna hin
vandaðasta.
VinnustofaKirkjustræti2.Telefón33.
Björn Porsteinsson
skósmiður.
Nokkrar endurbættar
”Smith Premier” ritvjelar
eru til sölu meö tækifæris verði og þægi-
legum borgu narskil m ál u m
hjá G. Gíslason & Hay,
41 Lindargötu.
Besta suðuvjelin. — Útveguð
með verksmiðjuverði á af-
greiðslu Vísis.
kaupir hærra verði en áður Inger
Östlund, Austurstræti 17, Rvík"