Vísir - 16.02.1911, Side 1
2.
Kemur út virka daga kl. 11 árdegis,
nema laugardaga kl. 6 síðd.
25 blöð (að ininsta kosli; til marzloka.
Eintakið kosíar ’ 3 au.
Afgreiðsia i Pósthússtræti 14 B.
Opin allan daginn.
Minnsta l:ftfar lieimsins.
Nýlega liefur sænskur verkfræðingur að nafni Villeharci Forssmann
látið smíða í Þýskalandi loftfar nokkurt, sem tekur öðrum loftförum langt
fram að því hve lítið það er. Belgur loftfarsins er aðeins 35 stikur á
lengd og rúmar 800 teningsstikur (af gasi). Hreyfivjelin vegur 76pund.
Enginn bátur er neðan í belgnum heldur setubekkur sem tveir menn
komast fyrir á. - Hinn 13 f. m. var loftfarið reynt í Augsborg með
ágætum árangri. Rússneski lierinn hefur þegar pantað 40 af loftbátum
þessum. Fremst á myndinni er uppfundningamaðurinn.
Fímiud. 16. febr. 1911.
Sól í hádegisstað kl. 12,41‘
Háflóð kl. 7,22“ árd. og kl. 7,39“ síðd.
Háfjara kl. 1,29“ árd. og 12,36“ síðd.
Pöstar.
E/s Ingólfur til Garðs.
Afmæll.
Sveinn Sigfússon kaupmaður, 56 ára.
Skemtun Thorvadsensfjelagsins, í kveld-
Veðráiia í dag.
... Loftvog £ '< Vindhraði ! - b/) TZ r& <v >
Reykjavík 744,1 -7,2 0 Ljettsk.
Isafj. 49,6 —8.0 N 8 Skviað
Bl.ós 47,1 -9,5 0 Alsk.
Akureyri Grímsst. * 47,2 --6,0 ANA 3 Alsk.
Seyðisfj. 46,7 -5,5 0 Heiðsk.
Þórshöfn 42,6 -H,5 SV 2 Alsk.
Skýringar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þannig :
0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6 =
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
* Á 10. tímanum í dag voru engín
skeyti komin frá Grímsstöðum. Atlmg-
anirnar fara þó fram kl. 7.
Á morgun.
Selt bókasafn Páls heit. Melsteðs.
Frá alþingi.
Á hádegi í gær gengu alþingis-
menn til kirkju og hlýddu messu.
Sr. Björn Þorláksson stje í stólinn
og talaði um kærleikann, föðurlands-
ástina.
Eftir messu gengu þingnienn
flyktu liði til þinghússins. Þar
var mannsöfnuður mikill og áttu
lögregluþjónar fult i fangi með að
halda opnum gangi fyrir þingmenn-
ina.
í fundarsal neðrideildar var al-
þing sett. Las ráðli erra áður upp
konungsbrjef um þingsetninguna,
en nífalt húrra hrópuðu þingmenn
fyrir konungi.
Aldursforseti sameinaðs þings var
Júlíus fv. amtmaður Havsteen og
stýrði hann kosningu forseta sam-
einaðs þings. Var Kosinn Skúli
Thoroddsen með 23 atkv. en vara-
forseti sjera Sigurðtir Gunnarsson
og skrifarar Séra Sigurður Stefáns-
son og Ján Ólafsson eftir hlutfalls-
kosningu. Þá var kosin kjörbrjefa-
nefnd og í hana Kristján Jónsson,
Jón Magnússon, sr. Sig. Stefánsson,
Bened. Svcinsson og Lárus H. Bjarna-
son. Var þá fundi sameinaðs þings
slitið, og hjeldu efri deildar þing-
menn inn í sína deild og hjelt þá
hvor deildin fund fyrir sig.
í neðri deiid var kosinn forseti
Hannes Porsteinsson ineð 14 atkv.
(ÓI. Briem fekk 12 atkv.) en vara-
forsetar Benedikt Svcinsson (14 atkv.)
og sjera Hálfd. Guðjónsson (14 atkv.)
og skrifarar sjera Björn Porláksson
(15 atkv.) og sjera Eggert Pálsson
(8 atkv.)
I efri deild var forseti kosinn
sjera fens Pálsson eftir hlutkesti
milli hans og Kristjáns Jónssonar,
en varaforsetar Stefán Stefánsson og
Július Havsteen og skrifararar sjera
Kristinn Daníelsson og Steingrímur
Jónsson.
Stjórnarfrumvörpum þessum
var útbýtt í neðri deild í gær:
1. Fjárlögin 1912 og 1913. — Tekj-
urnartaldarverða kr. 2894400,00
og gjöldin kr. 2906048,34.
2. Fjáraukalög 1910 og 1911. —
Gjaldaviðbót kr. 111 754,59.
3. Fjáraukalög 1908 og 1909. —
Gjaldaviðbót kr. 84589,24.
4. Um samþykt á Iandsreikningun-
um fyrir 1908 og 1909.
5. Um aukatekjur landsjóðs, að
mestu eftir skattamálanefndinni
frá 1907, er alls 71 grein.
6. Siglingalög, afarmikill bálkur
(314 greinar). Þýðing á hinum