Vísir


Vísir - 16.02.1911, Qupperneq 3

Vísir - 16.02.1911, Qupperneq 3
V í S I R 7 Bæjarbruni. Laugardaginn 28. þ. m. snemma morguns brann bær- inn á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal til kaldra kola, nema fjós og fjós- hlaða, sem var áföst við bæinn. Ofsaveður var á um nóttina og fram á dag. Hafði verið farið á fætur um nóttina og eldur kveiktur í eldavjel í baðstofunni, af því að kalt var inni, en barn lá þar veikt. Nokkru eftir að lagt var í, hafði bóndi heyrt brest í þekjunni, sem honum þótti kynlegur; fór hann þá á fætur og slökti í vjelinni. En nokkru síðar læsti sig eldur um alla súðina, svo eigi var uut að slökkva,^. enda engir í bænum nema hjónin með 4 börn, og svo tvö gamal- menni. Það má telja víst að ofnpípan muni liafa sprungið, og eldurinn svo læst sig um þekjuna. Hjónin gátu bjargað einhverju af fatnaði, rúmfötum og fleiru úr bað- stofunni, en vegna veðurofsa varð varla við nokkuð ráðið, og margt fauk eða skemdist, er bjargað var úr eldinum. Þegar fólk á næstu bæjum iá eldinn, drifu að menn til hjálpar, og varð bjargað matvæj- um og fleiru úr framhýsum. Búr brann og eldhús, án þess nokkru væri bjargað, er þar varinni. Hef- ur bóndinn, Róbert Bárðdal, orðið fyrir miklu eigna*jóni, því að alt var óvátrygt. Jörðina átti Jósef Jónsson óðals- bóndiá Stórhóli í Eyjafirði. Verð- ur hann og fyrir miklum skaða. Þó er sagt, að ábúandinn muni hafa átt sum jarðarhúsin. Norðurl. iUöxvium. Manntalið f Danmörku fór fram 1. þ. m. — Þar er tekið að haldið er áfram að borða smjör- líkið. i Hamborg og nágrenni hennar hafa nýlega hundruð nianna veikst alvarlega af óhollu smjörlíki og all- margir dáið. Nokkuð af hinu óhólla smjörlíki var t'rá »Altonaer Marga- rine — Werken Mohr& Co O. m. b. H.« og hjet »Bocka«. Menn skyldu vera varkárir í smjörlíkiskaupum. Kaupa aðeins það sem reynsla er fyrir að er gott. Þráðlaus skeyti fráflug- vjelum. Flugmaðurinn Farman 'hefir gert allmargar tilrmnir með að senda frá sjer þráðlaus skeyti, er hann er á fljúgandi ferð í loftinu Qg*í^tfa þær tilraunir hepnast ágæt- léga. Hann vonar að geta sent bráðlega skeyti um 100 rastir. Á5Tklukkustundumyfir Atiandshafið. Flugmaðurinn Hary Corter í New-York ætlar að fljúga yfir Atlandshafið snemma í næsta mánuði. Er mikill viðbúnað- ur hafður. Flugið á ekki að taka nema 57 klukkustundir. Fjársvik. Nýlega erlokið við endurskoðun á reikningum síberíu- brautarinnar og hefur þar komið fram að 20 ntiljónum rubla hefur verið stolið á ýmsan hátt. 90 þúsund kærumál um mútur og því um líkt höfðu legið fyrir endurskoðendum. Tekjur leikhúsanna í París eru ekki neitt smáræði. Árið 1850 voru þær öl/2 miljón frankar og hafa vaxið árlega síðan og í fyrra voru þær 41 miljón fr. Þó er heims- sýningarárið 1900 undanteknjíng.frá reglunni því þá komust ^eítjurríar upp í 48 miljónir. '' ' r Á veiðum í flugvjel. Flug- maðurinn Latham ferðast nú víða um heim í flugvjel sinni. Nýlega var liann staddur í Los Angelos og brá sjer þar á dýraveiðar. Hann skaut dádýr úr 100 stikna hæð og var þó hraðinn 70 rastir átímanum. Útgefandi: EINAR OUNNARSSON, Cand. phil. Leikfjelag Reykjavíkur 'ÍPÖTÖISUY \ JlcSV (frumsaminn íslenskur leikur), verður leikinn 3. sinn laugardag 17. febrúar næstkomandi í Iðnaðar- mannahúsinu kl. 8 síðdegis. Tekið á móti pöntunum á að- göngumiðum í bókaverslun ísafoldar. HVÍT SÚTUÐ SKIÍTÍT mjög falleg nýkomin á Basar ThorvaldsGnsfjelagsins. Hafnía óskattskyldi Porter manntal 5. hvert ár. Aðalmanntal þau árin sem ártalið endar á 1, auka- manntal þegar ártalið endar á 6. Búist er við að búið verði að telja allt santan á Iaugardaginn kemur og manntalið þá birt. Búist við að fólksfjöldinn verði um 2750000. Eitthvað nteira sleifarlag er á taln- ingunni hjá okkur. Nú er hálfur þriðji mánuður síðan talið var ltjer. Eifrað smjörlíki. Oft er lítið vandað til hinna ódýrustu teg- unda smjörlíkis og eru þá stundum notuð miður holl efni. Þeir sem svo neyta smjörlíkisins verða meira og minna veikir. Auðvitað er oft ekki gott fyrir þá að vita af hverju veikið stafar og verður það til þess er mesta uppgötvun vorra tíma í ölgerð. Hann er hinn ágætasti næringar nantnadrykkur gerður einungis úr besta malti og humal og ábyrgst að hann sé undir skattmarkinu. Hann ber að drekka livar sem er. Hlufaf jelagið ^CVóöet&atms í&t$aöevxev 3^*a^evxev*

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.