Vísir - 20.02.1911, Page 1
9,
Kemur út virka daga kl. 11 árdegis,
neina laugardaga kl. 6 síðd.
25 blöð (að minsta kosti) til nrarzloka.
Eintakið kostar 3 au.
Afgreiðsla í Pósthússtræti 14 B.
Opin allan daginn.
Frá alþingi.
Mánud. 20. febr. 1911.
Sól í hádeyisstað kl. 12,41'
Háflóð kl. 9,45‘ árd. ogkl. I0,11‘ síðd.
Háfjara kl. 3,38‘ árd. og 3,56‘ síðd.
Póstar.
E/s Ingólfur frá Borgarnesi.
Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12,ferkl. 4.
Afmæli.
Frú Sigr. Þorláksdóttir, Ranðará 58 ára.
Bjarnhjeðiun Jónsson járnsmiður, 35 ára
Veöráfta í dag.
Loftvog 1 42 -< Vindhraði Veðurlag
Reykjavík 758,1 —12,6 NA 2 Heiðsk.
ísafj. 59,8 —12.8 0 Ljettsk
Bl.ós 59,9 —15,0, 0 Hálfsk.
Akureyri 59,5 --12,5 0 Hríð.
Grímsst. 21,5 18,0 N 1 Skýjað
Seyðisfj. 57,1 — 11,3 SV 4 Hálfsk.
Þórshöfn 50,4 —14,3 NNV 6 Hríð.
Skýringar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigurn jrannig :
0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
Á morgun.
E/s Ingólfur fer til Garðs.
Alþýðufyrirestur Guðm. Finnbogasonar.
Jul. Andr. Schou steinhöggvari, 55 ára.
Næsta folað á miðvikud.
Vildi þingið velja mig
völdin skyldi jeg brúka
Fyrir bestan botn, sem komin er
á afgr. blaðsins fyrir liádegi á laug-
ardag og fylgi 25 aurar, greiðist
allt sem inn kemur þannig, og
Huginn 1. og 2. ár. að auk.
Landskjálftamælirinn
sýndi verulegan titring á laugar-
daginn um kl. 6.
Fjárlaganefnd neðri deildar:
Skúli Tlioroddsen, Sig. Sigurðsson,
Björn Sigfússon, Björn Þorláksson,
Pjetur Jónsson, Eggert Pálsson og
Jóh. Jóhannesson.
Skrifstofustjóri alþingis er Einar
Hjörleifsson skáld. Var það í fyrra.
Stjórnarfrumvörp lögð fram
í efri dejld:
Um öryggi skipa og báta. (Að
lítt haffær skip sjeu ekki í förum.)
Um stýrimannaskólann í Reykja-
vík. (Meiri kensla, og þeir sem
undir próf ganga verða að hafa
verið 12 mánuði hásetar [frá 15
ára aldri] á þilskipi í stað 4 mánaða
tiú).
Um vita, sjómcrki o. fl. (Stjórn-
arráðið ræður yfir öllum sjómerkj-
um, leyfir og bannar að setja þau).
Um sóttgœslaskirteini skipa.
Almenn viðskiftalög. (Nákvæni
þýðing á dönskum lögum frá 6.
apríl 1906. Var til umræðu á
síðasta þingi).
Umfrœðslu œskulýðsins. (Minkuð
kensla en tekin upp heimakensla og
farkennarar. Hvert 10 ára barn sje
nokkurnvegin læst, hafi æft skrift
eitt vetrarskeið og kunni fjallræð-
una. — Hvert 12 ára barn sje
sæmilega lesandi og skrifandi, kunni
rjettritun sæmilega, reikni fjórar
höfuðgreinar og kunni kristin fræði
þau er til fermingar eru áskilin).
Um úrskurðarvald sáttancfnda.
(í skuldamálum þar sem skuldar-
upphæð nemur eigi meiraen 100 kr.
Um eiða og drengskaparorð.
Utn ’ utanþjóðkirkjumenn. (Þeir
gjalda ekki til prests og kirkju, en
gjalda sama gjald til kenslumála.)
Um laun sóknarpresta. (Hver
sóknarprestur fær 1300 kr. árlega
1.—10. árið 1500 kr. 11.—20. árið
síðan 1700 kr.)
Um löga/dursieyfi. (Má veita 21
árs gömlum körlum og konum).
Um dánarskýrslur.
Þinginannafrumvörp.
Stjórnarskrá Islands. Flutnings-
menn Jón Þorkelsson og Björn
Jónsson.
Þrír ráðherrar — eftirlaunalausir.
Eftirlaun embættismanna má af
nema með lögum.
Alþingi kemur saman árlega (1 júlí).
Alþingismenn sjeu 40, allir þjóð-
kjörnir.
Kjörtíminn þrjú ár.
Kosningarrjettur til alþingis mið-
aður við 21 árs aldur og 1 árs
búsetu í kjördæminu.
Kjörgengi miðað við 25 ára
aldur og 5 ára búsetu í landin —
Dómarar hafa ekki kjörgengi.
Útlendingar öðlast fæðingarrjett
aðeins eftir lögum frá alþingi.
Hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaup-
stað. Flutningsm. Magnús Blöndahl
og Jón Þorkelsson. (Til hafnar-
byggingar í Reykjavík leggur land-
sjóður fram 800000, kr. gegn jafn
miklu fjárframlagi úr hafnarsjóði
Reykjavíkur.
Um prentsrniðjur. Flutningsmenn
Jón Þorkelsson, Bened. Sveinsson
og Bjarni Jónsson. (Þjóðbókasafn
íslands fær 5 eint. af öllu prentuðu
máli, Þjóðskjalasafnið 2 eint af
blöðum og tímaritum og fjórðungs-
bókasöfn og bókasafn ísafjarðar 1
eint. hvert af ritum sem stærri eru
en tvær arkir. [Til Danmerkur verð-
ur hætt að sendaj.)
Um löghciti á nokkrum stofnun-
um. flutningsmenn sömu.
Úr bænum.
Fiskiskipin eru óðum að leggja
út. Fyrst fór Ása skipstjóri Friðrik
Ólafsson. Það var á laugardaginn
og þá fóru tvö önnur og ígærfór
eitt.
Stúdentasöngur á laugardaginn