Vísir - 17.03.1911, Síða 1
23.
VÍSIR
Kemur út virka daga kl. 11 árdegis,
nema laugardaga kl. 6 síðd.
Fösiud. 1T. mars 1911.
Sól í hádegisstað kl. 12,36*
Háflóð kl. 6,50* árd. og kl. 7,5 síðd.
Háfjara kl. 1,2 síðd.
Róstar.
E/s Ingólfur frá Borgarnesi.
Veðrátía í dag.
Loftvog r Vindhraði »o *
Revkiavík 773,5 0,0 0 Ljettsk.
lsafj. 774,6 — 0,1 0 Heiðsk.
Bl.ós 776,3 —10.5 0 Heiðsk.
Akureyri 775,3 - 9,0 ssv 1 Heiðsk.
Orímsst. 738,7 - 9,5 0 Heiðsk.
Seyðisfj. 775,8 - 1,5 0 Skýjað
Þórshöfn 76S,7 + 3,7 ANA 5 Alsk.
Skýringar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
Vindhœð er talin í stigurn þannig:
0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = storrnur, 10 = rok, 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
Næsia blað á sunnud.
Baristáalþingi.
/
leiða þeir saman hesta
sínaloftskeytamenn og
símskeytamenn á alþ.
Loftskeytabók Finsens síteruð óspart.
Kostar 25 au. — Fæst á afgr. Vísis.
s|s Skálholt
fer frá Kaupmannahöfn lO
apríl til Reikjavíkur og Húna-
flóans.
Afgreiðsla hins sam. gufu-
skipafjelags
C. Zimsen.
r
Ur bænum.
Skipafrjettir.
E/s Ask fór miðvikudagsmorgun
frá Leith hingað á leið.
E/s Ceres kom til Leith, á út-
leið, í gærkveldi.
E/s Botnia fór í gær síðdegis
frá Þórshöfn í Færeyjum; á ieið
hingað.
25 blöð (að minsta kosti) til marzloka.
Eintakið kostar 3 au.
E/s Vesta fór í gærmorgun frá
Sauðárkrók, en sneri aftur við Skag-
an sökum þoku og íss. LááSauð-
árkrók aftur í nótt en gerir aðra
tilraun í dag.
Snorri Sturluson botnvörpung-
ur kom inn miðvikudag með 20
þúsund.
E/s Sterling fór i gærkveldi af
staðtil útlanda. Meða! farþega voru
Ólafur ljósmyndari Magnússon á
leið til Kaupmannahafnar og séra
Mattías Eggertsson í Grímsey á
heimleið. Fianson kaupmaður og
Nicbols námamaður (frá Miðdals
námunni). Sigurjón Ólafsson, hús-
gagnasmiður með frú til Ameríku.
9 merjn til Afríku.
Til Vestm.e. fóru Krabbe verkfr.
og Trolle kaftein ofl.
Fiskiskipin. í fyrradag kom
Guðrún Soffia með 2000
í gær komu
Sigurfarinn með 6000
Keflavík — 4500
Portland — 3500
Geir — 9500
Fríða — 4500
Fiildur — 8500
Messur á sunnudaginn í Frí-
kirkjunni:
Kl. 10 sjera Jóhann.
1 — Ólafur.
4 — Bjarni.
Sjálfstœðismannafundurerboð-
aður í kvöld í Iðnó (kl. S1/^).
Ný málverkasýning. Á sunnu-
daginn kemur opnar Einar málari
Jónsson sýningu á málverkum sín-
um á »Hotel Temperance* á Vest-
urgötu (vesturdyr). Þar verða sýnd
um 40 málverk af íslensku lands-
lagi.
Af stórum málverkum má nefna
Kirkjubæjarklaustur,H!íðarenda,Sum-
arkvöld í Reykjavík. Vík í Mýrdal
og Öræfajökul. Menn ættu að fjöl-
menna þangað. Það er ódýr
skemtun.
Afgreiðsla í Pósthússtræti 14.
Opin allan daginn.
mexltu
Menn er að dreyma mús, sem er
mörkuð tveimur köttam gráum.
Fyrir bestan botn, sem kominn er
á afgr. blaðsins fyrir hádegi á miðvik-
udag og fylgi 25 aurar, greiðist
allt sem inn kemur þannig, og
30 brjefspjöld af ólíkri gerð að auk.
Síðustu blöðin.
Nýtt Kirkjublað 15. mars.
Siera Jakob Benediktsson (mynd).
— Kirkjugarður úr steinsteypu. —
Kirkjugarður okkar.
ísafold 15. mars: Banatilræöi
við þingræðið — Ráðherraskiftin —
Mótmæli höfuðstaðarins (stutt ágrip
af fundinum í Iðnó) — Eina hjálp-
ræðið — Stjórnarskiftin , — Ýmsar
greinar um bankamálið.
Lögrjetta 15.mars: Ráðherraskifti.
— B. J. og ísaf. — Bændaskólinn
á Hvanneyri. — Kristján Jónsson
útnefndur ráðherra. — Svona er
vináttari tilkomin. — Bankamáþð í
efri deild. — Heimflutningsmálið
(Bókm.fjel.)
Frá alþingi.
Fyrstu lögin
afgreidd af alþingi í ár.
Lög um sóttgæsluskírteini
skipa.
1. gr.
Skylda sú, sem hvílir á skipum
samkvæmt 2. gr. laga nr, 34, 6.
nóvbr. 1902, sbr. 8. gr. Iaga 15.
apríl 1854, um að hafa meöferðis
sóttgæsluskýrteini staðfest af dönsk-
um verslunarfulltrúa á brottfararstað,
fellur niður.
2. gr.
Lög þessi öðlast gildi þegar í
stað.