Vísir - 26.03.1911, Síða 1
Kemur út virka daga kl. 11 árdegis,
nema laugardaga kl. 6 síðd.
Sunnud. 26. mars 1911.
25 blöð (að minsta kosti) tii marzloka.
Eintakið kostar 3 au.
Afgreiðsla í Pósthússtræti 14.
Opin allan daginn.
þingsins. — Símskeyti frá forseta !
neðri deildar. — Skííli riddari Thor-
oddsen.
Ingólfur 23. mars
Ráðherraskiftin — Vantraustsyfir-
lýsingin — Eiginhandarbrjef kon-
ungs (eftir íngimund).
Lögrjetta 25. mars: Hraöskeyta-
samband víð Vestmanneyar (O. For-
berg) -- Jón Trausti — Bátamót-
orar (Jón Þorláksson) -- Danir líta
á málin (grein úr Riget) — Banka-
málið í neðri deild — Kjördæma-
skipun.
Guðsþjónustur í dag í Fríkirkj-
unni:
kl. 10 sjera Bjarni
1 - Ólafur
4 - Jóhann
Dómkirkjuna er verið að mála og
verður ekki messað þar fyr en á
Skírdag.
Auglýsingar
er sjálfsagt að setja í Vísi.
ES
þær eiga að útbreiðasí vel
þær eiga að útbreiðast fljóli
þær eiga að Sesasi alment
r- &
Skrifstofan — Pósthús-
siræti 14 A uppi, — opin
alla daga, allan daginn.
Nokkur eintök
Vísfs, sem hafa sumpart borlsl
úr tllraunasölu utan af landl
fást með góðu verðl til mánað-
amótanna.
RlíftÍnffQHllft miög g°ú er til sölu
ÐUUllljlöUULl) láguveröi. Afgr.vísará.
Næsta blað á IVIiðvikud.
Úr bæoum.
Skipafrjeftir.
Waínes-fjelagið ætar að hafa
eitt gufuskip í förum hingað til
landsins í ár. Leggur það af stað
frá Krisjaníu á morgun í fyrstu
ferðina. Kemur við á ýmsum stöð-
um í Noregi og Þórshöfn í Fær-
eyjum. Áætlunardagur hingað 6.
apríl og fer hjeðan 9. norður um
land.
E/s Vesta kom í gær morgun og
með henni Magnús Torfason bæar-
fógeti og Helgi Sveinsson bankastj.
á ísafirði, Torfi Tómasson agent, o.
fl. Hún fór aíþir til útlanda í gær-
kveldi og með henni Gunnar Haf-
steinn, Torfi Tómasson og Pjetur
Ólafsson frá Patreksfirði.
E/s Botnia for til útlanda í
gærkveldi og með henni margir
farþegar, þar á meðal Einar Bene-
diksson, Schou með frú sinni og
6 vesturfarar.
Fiskiskipin: Föstudag kom
Skarphjeðinn með 101/.* þúsund
og í gær Iho með 7 þúsund.
Skólahátíð hjelt Mentaskólinn
á Hótel Reykjavík föstudagskvöld.
Dáin 21. þ. m. Guðrún Niku-
lásardóttir, ekkja Laugaveg 24, 67 ára
að aldri.
Máiverkasýningarnar. Síðasti
dagur í dag að sjá þær; bæði sýn-
ingu Ásgríms í Vinaminni og sýn-
ingu Einars á Vesturgötu (Hotel
Temperance).
Landsyfirrjetturinn. Þar eru nú
settir: dómstjóri Jón Jensson og 1.
dómari Eggert Briem, skrifstofustjóri.
Heilsufar í bænum yfirleitt gott
Niðurgangs og uppsöluveiki, sem
gekk allmikið í bænum er nú horf-
in.
Barnaveiki heldur áfram að gera
vart við sig. Hefuv verið nýlega á
Laugavegi og í Grjótaþorpi. Verður
fólk því að aðgæta vel ef barn fær
ilt í hálsinn.*
Taugaveiki gerir vart við sig ann-
að slagið.
Hlaupábóla hefur gert vart við sig
á nokkrutn stöðum. Nýtt tilfelli í
gærkveldi.
Frá alþingi.
lnnsetning gæslustjóra neðri
deildar í landsbankanum var til um-
ræðu i deildinni á föstudaginn og
stóðu umræður hátt á þriðja tíma
Bar Skúli Thoroddsen fram rök-
studda dagskrá:
»Með því að nefnd sú, er neðri
deild alþingis skipaði til þess að
rannsaka landsbankamálið, hefur enn
ekki lokið störfunv sínum, og ekki
síst þav sem þessu máli víkuv nú,
eftiv ráðherraskiftin, alt öðru vísi við
en þegar þingsályktunartillagan var
borin fram, tekur deildin fyrir næsta
mál á dagskránní«.
en hún far feld með 14atkv. gegn
11 og tillagan síðan samþykt með
15 atkv. gegn 10.
Eldhúsdagurinn í gær var mjög
tíðin’dálitilí.
Gefin saman 19. þ. m. Einar
Bjarnason járnsmiður (frá Tungu í
Flóa) og ym. Guðrún Ásgeirsdóttir
í Viðey.
25. Alexander Vilhelm Sjöbergh
(af björgunarskipinu Geir) og ym.
Soffía Þórðardóttir, Laugav. 58.
Síðusiu blöðín.
Isafold 25. mars: Stjórnarskrár-
málið á þingi. — Bankamálið í
neðri deild. — Háyfirdómur neðri
deildar. — Fordæmið (um kong-
kjörnu þingmennina).—Sjúkrasamlag
Rvkr. — Úr málrófshjallinum.
Þjóðviljinn 25. mars: Ráðherra-
tilnefningin, ný gögn í málinu. —
Vantraustsyfirlýsingin.
Þjóðólfur 24. mars. Stjórnar-
skrármálið á þingi. — Fjárveitingar