Vísir - 26.03.1911, Síða 3

Vísir - 26.03.1911, Síða 3
V í S I R 87 Svo fer jeg í lyfjabúðina að fá meðulin og borga þau — lyfsalinn þarf líka að lifa. Þegar jeg kem heim, ríf jeg lyfseðil- inn sundurog helli meðulunuinniður — því jeg vil líka lifa. Mdðirin: Nú, nú Páll litli, hvað lærðirðu nú mikið í skólanum í dag? Páll, þungbúinn: Jeg lærði það, að það er víst alveg satt að kenn- arinn hefur augu í hnakkanum líka. A: »Þjer eruð hamingjusamasti maðurinn í heiminum.* B: »Hversvegna?« A: »Þjer eruð svo ástfanginn í sjálfum yður, og hafið engan með- biðiU. Gesturinn: » Hvað kostar að vera á samsöngnum í kvöld? Dyravörður: »Tvær krónur*. Gest: »Gerið þjer svo vel, hjer er ein króna*. Dyrav. Heyrðuö þjer ekki að jeg sagði það kostaði tvær krónur? Gest. »Jú, en jeg er heyrnar- laus á öðru eyranu*. Misskilningurinn. Eftir Rudyard Kippling. Frh. Eftir því sem hann sjálfur sagði frá hafði hann náð í stein þenna á Ieið til safnsins og stóð á því fastar en fótunum að það væri ófalsaður steinn úr drotningarmeni frá elstu tímum Egypta. Nú hafði Wilton keypt stein af Casavetti, — en hann hefur nú aldrei verið álit- inn áreiðanlegur — og sá steinn átti að vera nákvæmlega frá sama tímabili. Hackmann sem þekti Casa- vetti, sagði strax að sá steinn hlyti að vera eftirlíking. Þeim lenti í stælum. — Auðmað- ur á móti vísindamanni. — Annar sagði »eg get sannað að eg hef á rjettu að standa« og hinn »eg veit að eg hefi rjett fyrir mjer«. Til þess að friða sálu sína áleit Wilton að hapn yrði aö fara til Lundúna fyrir miðdegi til þess að sækja sinn stein, en þaö var tíu nu'lna ferð fram og til baka. Þá var það sem hann fór að faraaftan að siðunum. Járnbrautar- stöðin var liðuga mílu í burlu og það hefði tekið of langan tíma að fara þangað fyrst, þessvegna hafði hann skipað siðameistaranum sínum að stöðva næstu lest sem fram hjá BAKARÍ. Bakaríið í Yesturgötu 14 er til sölu með öllu tilheyrandi. Eins og kunnugt er, heflr þetta þótt hesta hak- aríið 1 hænum. Lysthafendur snúi sjer til JES ZIMSEN, Reykjavík. Austurstræti 6 Kjóla- og svuntutauum, tvisttauum, barnanærfatnaði o. fl. o. fl. Frá Landssitnanum i í Stöðvartfminn á helgum dögum verðyr hjer eftir þannnig: 1. og 2. flokks landsímastöðvar 10-12 f. h. og4-7 e.h. 3. flokks do. 10-11 f. h. og 4-6 e. h. færi, og Hovard gamli sem ekki var eins vitgrannur eins og húsbóndi hans hjelt veifaði með rauðri dulu að næstu hraðlest sem fram hjá fór og hún stansaði. — — — Hjer fór frásögnin að verða nokk- uð ógreinileg — en mjer skildist að Wilton hefði reynt að komast inn í lestina og að vagnstjórinn hefði fremur óblíðlega aftrað hon- um frá því, út úr öllu saman urðu áflog sem entu á þann hátt að Wilton týndi hattinum sínum og var bolað niður í flutningsyagn innanum alskonar rusl. Hann bauð manninum peninga og bauðst til að útskýra fyrir hon- um alla málavöxtu en hann vildi ekki segja til nafns síns því hann sá í anda stórar blaðagreinir um sig í amerísku blöðunum og hann vissi að þar var honum engin misk- unar von. BEST OG ÓDÝRAST PRENTAR PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS Útgefandi: EINAR QUNNARSSON, Cand. phil.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.