Vísir - 29.03.1911, Page 1

Vísir - 29.03.1911, Page 1
A U K A S K I P frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur: 10. aprfl S|s Skálholt. 2. maí S|s Douro. ! C. ZIMSEN. Miðvikud. 29. mars 1911. Sól i hádegissíað kl. 12,32' Háflóð kl. 4,44' árd.og kl. 5 síðd. Háfjara kl. 10,56'árd. ogkl. 11,12'sfðd. Póstar. E/s Ingólfur til Oarðs og frá Oarði. Hafnarfjarðrapóstur kemur kl. 12 ferkl. 4. Veðráíta í dag. bí) O i O 43 £ -< Vindhraði Veðuflag Reykiavík 759,3 - 5,0 0 Alsk. ísafj. 756,2 - 3,4 V 3 Regn Bl.ós 758,9 4.5 S 1 Skýjað Akureyri 757,7 - - 4,0 sv 1 Skýjað Orímsst. 724,5 - - 2,0 s 1 Skýjað Seyðisfj. 760,4 - 1,3 0 Halfsk. Þórshöfn 764,4 - 5,5 sv 1 Skýjað Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða yestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Næsta blað á morgun. Yerðlaunavísan. Menn er að dreyma um mús, sem er mörkuð íveimur köttum gráum. Svo má teyma suma hjer sem að gleyma skyldum háum. Jón Pórðarson. Hverfisgötu 45. Gefin saman í loftinu. í fyrra mánuði fór fram einkennileg hjónavíxla. Þar voru brúðhjón gef- in saman í loftfari 800 stikur yfir jörðu. Að víxlunni lokinni var skotist um 34 mílna veg í loftinu að Hóteli því, sem veislan átti að hald- ast í. Var þar tekið á móti Ioft- förunum með hinni mestu viðhöfn og höfðu þúsundir manna safnast að til að sjá fyrstu brúðhjón Ioftsins, og veita þeim lotningu sína. Ætl- aði aldrei að linna fagnaðarlátunum meðan matast var og urðu brúð- hjónin þrívegis að standa upp frá borðum og ganga út á veggsvali Hótelsins til þess að fullnægja hin- um óboðnu gestum. Oerðu þau það líka með mestu ánæju, þau voru ekki fastari en það við matinn og aðra jarðneska muni og — siðvenjur. Nýff gullland. Við upptök hins milda Amurfljóts (4437 rastir aö lengd), sem á löngu svæði skil- ur Mandsjúríu frá Síberíu, hefur fundist nýlega geysi mikiö gull. Það er í Jablonnaj fjöllum tvö þús- und stikur yfir haffleti og í grend við borgina Tschita. Hjer liggur Amur járnbrautin um, og er því hægt um alla flutninga, enda er hún notuð óspart. Altaf hlaðin af gullnemum, sem þangað leita, og hinum dýra málmi, sem sendur er burtu. Tschita er höfuðborgin í Austur-Baikallöndum og var húnlitlu stærri en Reykjavík er guliið fanst, en hefur nú vaxið stórfeldlega. 50000 xlölum (um 185 þús- undum króna) .í gulli og bankaseðl- um var riýlega stráð um eina göt- una í New York. Svo stóð á að vagn, sem þetta fje var flutt í, rakst á annan vagn og sundraðist, en gullið og seðlarnir hentust í allar áttir. Þegar dreif að lögreglulið og sló hring um svæði það, sem fjeð Iá á, og er mælt að ekki hafi einn dalur tapast. íslenskur fiskifarmur.Til Bremerhaven í Þýskalandi kom ný- lega fiskiskipið »Polarstern« með 15 þúsund pund fiskjar frá íslandi. Var fiskurinn seldur 23 500 Mörk og er það hinn stærsti fiskifarmur er komið hefur á þýskan markað, að því er þýsk blöð herma. Nýr kvenbúningur. Síö- ustu árin hafa konur, einkum á Englandi, haft sjer sjerstakan útreiða- búning, nokkurs konar buxur, með mjög víðum skálmum. En nú er svo komið að farið er að taka þennan búning upp, sem hversdags föt. í Lundúnum tók allmargt kven- fóík upp á því í fyrra og nú um áramótin eru þær byrjaðar á því í París og má þar með telja víst að hann ryðji sjer smámsaman til rúms í öllurn siðuðum löndum. Fyrst

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.