Vísir - 29.03.1911, Síða 3
V í S 1 R
91
Hver býðui' betur?
"\Jexstuw\u ^d\t\%ot$
gefur háttvirtum borgarbúum kost á, að kaupa ávexti
fyrir lægra verð, en átt hefur sjer stað hjer í bæ:
1 pd. af Eplum fyrir .15
2 pd. af Eplum fyrir 0.25
Appelsínur, hverja fyrir 0.03
Bananer, hvern fyrir 0.05
Notið tækifærið!
Jón Þorkelsson og Bjarni frá Vogi
fengu satnþykta svohljóðandi grein
með 16 : 8.
»Sjerrjettindi, er bundin sjeu við
nafnbætur og lögtign, má eigi lög-
leiða. Svo og má enginn maður
hjer á landi bera neinar orður nje
titla, er konungur og landsstjórnin
veita mönnum.
Þessir voru greininni andvígir:
Eggert Pálsson
Hannes Hafstein
Jóh. Jóhannesson
Jón á Hvanná
Jón Magnússon
Jón Ólafsson
Ólafur Briem
Pjetur Jónsson.
Sömu vildu að dómendur í æðsta
dómi landsins væru ekki kjörgeng-
ir til alþingis. Var felt með 15:9.
Þá báru þeir fram tillögu sem
var samþykt með 15:9:
Nú samþykkir Alþingi að gera
breytingar á sambandinu á milli
íslands og Danmerkur, og skal þá
Ieggja það mál undir atkvæði allra
kosningarbærra manna í Iandinu,
og skal atkvæðagreiðslan vera leyni-
leg.
Jón Ólafsson og Jón í Múla vilja
að leyfilegt sje að binda kosiningar-
rjett til alþingis með lögum viö
þekkingarskilyrði og var það sam-
þykt með 13 : 11.
Skúli Thoroddssen vildi að kos-
ið væri (til alþ.) til 3 ára (í stað 6).
Var felt með 15 : 5.
Sami að aiþ. komi saman árlega.
Felt með 16 : 4.
Jón frá Hvanná vill að breyting-
artillögur við fjárlögin, sem hafa í
för meðsjer ný 'eða aukin útgjöld,
megi ekki aðrir bera fram á al-
þingi en ráðherrar og fjárlaganefd-
irnar í heild sinni í hvorri þing-
deild um sig.
Hjer viö hnýtti dr. Jón : Breyta
má þó þessu ákvæði með lögum.
Sþ. rneð 14 : 9.
Nokkur eirrtök
Vfsfs, sem hafa sumpart borlst
úr tllraunasölu utan af landl
fást með góðu verðl tll mánað-
amótanna.
Ghr. Junchers Klædefabrik.
Randers.
Sparsommelighed er vejen til Vel-
stand og Lykke, derfor bör alle so u
vil have godt og billigt Stof (ogsaa
Færöisk Hueklæde) og som vill have
noget ud af sin Uld ellergamleuldne
strikkede Klude, skrivetil Chr. Junc-
hers Klædefabrik í Randers efter den
righoldige Prövekollektion der tilsen-
des gratis.
Egg
íslensk, fást í
‘Sómasav ^ówssotvav
Magnús Sigurðsson
Yfirrjettarmálaflutníngsmaður
Aðalstrœti 18
Venjulega heima kl. 10—11 árd. og
kl. 5—6 síðd.
• Talsími 124.
Bókband
er hvergi ódýrara en ó
Skólavörðustíg 43
15-25% afsláttur gefinn
og jafnvel tneiri afsláttur fyrir heft-
ing (upplög).
Bókamenn og bókaútgefendur
ættu að nota þessi kostakjör, meðan
þau bjóðast.
Virðingarfylst
Kr. J. Bucli.
|rímerki
einkum þjónustufrímerki og
Brjefepjöld
kaupir
EIN AR GUNNARSSON
hæsta verði.
Á afgr. VÍSIS
kl. 12—P