Vísir - 29.03.1911, Síða 4

Vísir - 29.03.1911, Síða 4
92 V í S I R til þess að hver húsmóðir fái tækifæri til að reyna okkar ágætu þvottavörur verður frá miðvikudagsmorgni 22. mars miðvikudágsmorguns 29 mars hverjum, er kaupir fyrir 1 kr. vörur, 1 Pd« ekta kemiskir sápuspænir og O 1 pd. ekta Lessive lútarduft Hvorttveggja fáið þjer alveg ókeypis ef þjer kaupið vörur fyrir 1 kr. Okeypis aðeins þessa 8 daga Austurstræti 17 "Oövu kexxwxv HÚSNÆÐI 2 herbergl móti suðri fást hjá Arna rakara. 1 herbergl óskast í Austurstæti. Afgr. vísar á. T i L KAUPS^ Hefilbekkur mjög vandaður er til sölu með mjög góðu verði. Til sýnis á Kárastíg 3. QatvinnaQ Vanur sjómaður j\\v\l\ua • óskastígottskips- rúm yfirvetrarvertíðina suður í Garð. Menn snúi sjer ti! skrifstofu G. Gíslasonar & Hay. Lipur drengur getur fengið atvinnu á rak- arastofunni í Austurstræti 17 Eyjólfur Jónsson. Pramvegis á viss drengur að fara um hverja götu bæarins og selja Vísi. Þeir, sem vilja fá blaðið hvert skifti, geta samið við hann um að koma. Eftir mánaða- rnótin veröur blaðið ekki borið öðru- vísi til fastra kaupenda í bænum. Útgefandi: EINAR OUNNARSSON, Cand. phil. PRENTSMIÐJA D ÖSTLUND6

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.