Vísir - 13.04.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 13.04.1911, Blaðsíða 2
34 V í S I R llJffgJI IIH KMfB Ílllgif $Y2e$\x oáJet\$\x ^JUnamw L O R C H úr heimsins bestu vínberjum. LORCHER WEISSLACH l/, fl. 1.20 LORCHER ROTLACH Vt fl- 110 CARTE BLANCHE (kampavín) Vt fl- 180 Fást 1 *^Jetslut\\t\t\\ „J&te\5afcUfc“. mi 'WWWM F J O G U R Skip eru komin að landi og öll höfðu þau að færa miklar byrgðir af allskonar vörum til h|fP.J.Thorsteinsson&Co. Með gufuskipuniun Ceres, Sterling, Vestri og Courier hefur Árni Eiríksson m fengið þau reiðinnar ósköp af iQ ^ejnaíat- o$ y.te\t\f®Usvötum, M Eoma upp í dag og á morgun. 0 Frestið öllum kaupum, þar til þjer haíið sjeð þessar vörur. Vöruhúsið Austurst. 10 f\e$\xt (itt stætsU útoat aj Karlmannafötum MTfrá 12,50 til 60 kr. alfatnaðurinn.HM Loks tókst þó hinum dönsku læknum að telja svo um fyrir skip- stjóra, að hann gerði fyrirspurn til Rússlands um, livað gera skyldi við hina bitnu skipverja og bannaði þeim jafnframt landgöngu. Hinn heimsfrægi frakkneski læknir Pasteur (1822—1895) fann bakteríu þá sem þessari sýki veldur og jafn- framt blóðvatn, sem getur læknað veikina, ef nógu snemma er notað. Ekki var slíkt blóðvatn til í Kaup- mannahöfn og var næst að ná því í Berlin. Ekki óskaði skipstjóri að um það væri beðið og er síðast frjettist var ekkert afráðið hvað gert yrði í þessu máli. H jónabandsl ö g. Ríkið Nevada, eitt af Bandaríkjunum í Vesturheimi, hefur samþykt lög þess efnis að banna hvítum mönnum að kvongast konum af dekkri þjóð- flokkum, svo sem negrum, japönum o. s. frv., svo banna þau einnig hvítum stúlkum að giftast í þessa þjóðflokka. Prestur eða dómari, sem gefur slík hjón saman er rekinn frá embætti sínu. Ur bænum. Skipafrjettir. Botnvörpungar komnir: íslendingur með 16 þús. Mars með 34 þús. Fskiskúta komin: Margrjet með 12 þús. Messur. Föstudaginn langa: í dómkirkjunni kl. 12 sjera Jón Helga- son, lector kl. 5 sjera Fr. Fr. I kaþólsku kirkjunni kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. í fríkirkjunni kl. 12 sjera Ól. Ólafsson. Páskadag: í dómkirkjunni kl. 8 sjera Bjarni Jóns- son kl. 12 sjera Jóhann Þorkelsson kl. 5 sjera Hálfdán Guðjónsson. í kaþólsku kirkjunni kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. f fríkirkjunni kl. 12 sjera Ól. Ólafsson. 2. í páskum: í dómkirkjunni kl. 12 sjera Bjarni Jóns- son kl. 5. sjera Jóhann Þorkels on. í kaþólsku kirkjunni kl. 9 árd. og kl. 6 síöd. í fríkirkjunni k . 12 sjera Ól. Ólafsson Stúdentafjelagiðsamþyktiífyrra kvöld með 50 atkv. gegn 3 að fela nefnd þeirri er áður var kosin í háskólamálinu, að ritaalþingiáskorun um að veita nægilagt fje til háskóla. Ennfreniur var þessi tillaga samþ. ineð 28 atkv. gegn 7 :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.