Vísir - 01.09.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1911, Blaðsíða 3
46 V í S 1 R tali af lögreglustjóranum. Hún sagði honum í sem fæstum orð- um hvert erindi hennar væri, og bauð hann henni joá sæti. Peg- ar hún hafði beðið æði tíma, náði hún loks í lögreglustjórann til viðtals. Hvílíkir voðaviðburðir grimmd- ar og ofbeldis hafa skeð inn- an þessara veggja, þar sem Irina Markowna nú var stödd. Hjer var ekki farið svo nákvæm- iega út í þá sálma, hvort menn dænidu seka eða saklausa bara til þess að komast að einhverri niðurstöðu. Hvílík býsn hefur fjöldi karla og kvenna orðið að þola í þess- um holum — og það sem oftast fyrir það eitt, sem í öðrum lönd- um mundi hafa veitt þeim viður- kenningu og aðdáun. Venjulega eru fangeisin í Rúss- landi yfirfull af föngum, svo að 20—30 fangar eru hafðir í sama klefanum, sem þó ekki er stór. í þessum klefum eru hvorki borð nje stóiar, aðeins trjebríkur með mjóum göngum á milli, svo mjóum að einn maður aðeins getur troðið sjer þar á milli. Á nóttunni sofa fangarnir á þessum bríkum. Pað má nærri geta hvernig andrúmsloftið muni vera inni í þessum pestar bælum. Og sje fangi látinn laus ■— sem þá vana- lega er ekki fyr en eftir langan tíma — þá er heilsa hans farin. Eitrað andrúmsloft, hreyfingar- leysi, illt fæði og aðgerðarleysi: bara sitja á bríkinni og bíða, hver endirinn muni verða. — Alt þetta er ærið nóg til að vinna bug á jafnvel hinum hraustustu og heilsubestu mönnum. Hefðu nú þessir ógæfusömu menn aðeins hver klefa fyrir sig, þá gætu þeir gefið sorg sinni og örvæntingu lausan tauminn, og gætu grátið út. Þar sem þeir eru svona margir saman, keppast þeir nm að hugga hvern annan og tala kjark hver í ann- an. Valdstjórnin gjörir að vísu allt mögulegt til þess að ekkert frjettist úr fangelsunum til jojóð- arinnar, en þrátt fyrir það kvis- ast altaf eitthvað þaðan. Frh. seljum vjer vetrarsjöl okkar um tíma með 20f afslætti, yrir hið afarlága verð, er þau annars fyrir, fil þess sem flestir geti haft tæki- færi til að nota okkar alkunnu | Yfir 100 tegundir úr að velja. ! Verzl. Björn Kristjánsson K. F. U. K. hefur ákveðið að fara suður að Fífuhvammi á sunnudaginn kemur, ef veðrið verður gott. Meðlimir, sem vilja vera með, eru beðnir að mæta f K. F. U. M. kl. 103,/4 f. h. Stór Haustsala byrjar 5. sept. og stendur aðeins fáa daga. 10°-50 ° afsláttur. o o Auk þess er selt töluvert af afgöngum mjög ódýrt. Notið þetta góða boð. \í Gfnaðarvöruversliin. -------Z' ■■•■i£i<g= Úrsmíðavinnustofa mín er flutt í Hótel ísland (vesturendann.) ATH. Svo að menn geti eign- ast sögu þessa alla hefur verið sjeð um að blöðin sem hún er komin í sjeu til. Þau fást fyrfr 5 a. öll til samans á afgr.Vísis. Kaupið þau í tíma. Inngangnr úr Aðalstræti. Carl F. Bartels.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.