Vísir - 19.09.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 19.09.1911, Blaðsíða 1
128 VÍSIR 22 Kemurvenjulegaútk!. 11 árdegis sunnud. þriðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá 8.ágúst. kosta: Áskrifst. 50a. Send út um landóO au. — Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Árni Eiriksson Austurstræti 6, selur bestar og ódýrastar allar vefnaðar- vörur, hreinlætisvörur og glysvörur. Þriðjud. 19. sept. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,21' Háflóð kl. 3' árd. og kl. 3.25 síðd. Háfjara kl. 9,12' árd. og 9,37-síðd. Afmæli í dag. Frú Quðríín Jónsdóttir. Frú Oddrún Siguiðardóttir. Póstar í dag: Vestri fer í strandferð. Póstvagn fer til Ægissíðu og Eyrarb. Austanpóstur fer. Sterling fer til útlanda. Flora fer kl. 6. F-csJar á morgun: Ingólfur fer til Sandgerðis. Aukask. Thorefjel. kemur frá Hamb. Hafnafjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. TIL TjTLANM. Rúðureikningurinn og Afhjúpunin eru helstu brjefspjöldin til að senda út í dag. Fást á afgreiðslu Vísis eins og önnur merkileg brjefspjöld. Skotfærin eftirpspurðu komin aftur í verslun Einars Arnasonar. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 sfðd. Tsími 124. \M>oo. "5>e\t sem n\t\a ta&a að s\et a3 JluV\a v latid \9ft S^** slJ t\mfct\ út £\xjttsfevp\t\u ,Altio' sewoA \Atfco3 s\ti \xm \& a sfeújstoju ¥iltttaj\eta$s\tis ^ölutidut' Jtt/\t %%. \>, m. Úr bænum. Ragnar Þorsteinsson verslun- armaður andaðistá Landakoíssjúkra- húsi á sunnudagskveldið. Hugljúfi hvers manns er hann þekti. 'Jxí útfötx&um. TJmhverfis hnöttinn á fjörutíu dögum! Júles Verne ljet söguhetju sína »Phileas Fogg« fara »umhverfis jörðina á 80 dögum«. Þetta var djarfleg hugsmíð skálds fyrirnokkr- um tugum ára — Nú hefur mensk- ur maður leikið sjerað því að fara umhverfis hnöttinn á hálfu skemri tíma. Blaðið Excelsior í París gerði út mann í þessa för 17. júli s. 1. Snar- fari þessi heitir André J&ger-Schmidt Hann lagði Ieið sína til Rússlands og eftir Síberíubrautinni frá Moskva til Vladivostok. Þaðan fór hann til Yokohama í Japan ogyfir Kyrra-haf- ið til Vancouver, þá á járnbraut um þvera Ameríku. Tók sjer fari á skipinu Olympic frá New York til Cherbourg í Frakklandi, en þaðan ók hann í bifreið til Parísar. í förinni var hann als 39 daga og tæpar 20 kukkustundir. Fargjald Snarfara kostuðu sam- tals á sjó og landi 596 dollara, og í skotsilfri hrutu 600 dalir. S T I M P L A R eru útvegaðlr á afgr. Visis. Sýnishornabók liggur framml.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.