Vísir - 19.11.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 19.11.1911, Blaðsíða 2
V 1 S 1 R 62 8 M S § 9 m 9 s 9 Reinfa. ersson, (hornlð) Harðir hattar eítr nýustu tíski Húfor og „Kásketter", Hanskar, af öUum tegundum, Síaufur og Slifsi, Hvitar og misl. Manschettskyriur, úr alull og l erefti. Fataefni og nærföt o. m. fl; Fjölbreytt úrval. m ATHUGIÐ: Haítar, sem keyptir eru hjá mjer, eru lagaðir eftir höfðinu. Munið þvf eftir horninu á HOTEL ISLAND. Eftir Pelle Malin. —— Frh. Það kvöld mættust þeir, hann og gamli maðurinn. Þegar Zakarías opnaði hurðina og sá hver kominn var reyndi hann að skamma hann, en honum var svo mikið niðri fyrir að hann gat ekki komið upp oröi. Óli sagði ekkert heldur, vildi að eins stjaka þeim gamla til hiiðar og fara inn. »Jeg ælta að eins að tala fáein orð við Imbu« sagði hann. En Zakarías þaut eins og píla að ofninutn, tók skörunginn og fór að berja með honum »Þó að það kosti lííið fær þú ekki aö komast inn«. Þetta var í seinasla sinn sem þeir tóku saman. »Jeg ætlaði að kom- ast hjá aö berja þig« hvæsti óli til gamla mannsins og tók hann fangbrögðum. Zakarías sleppti eldskörungnum og barði hann með tómum hnefun- um Óli beygði höfuðið, lyfti gamla manninum upp eins ijettilega og fjöður væri og bar hann fram og aftur. Hugsaði sjer suöggvast að fleyja tionuin út á hlað, læsa hiirð- inni og fara inn til stúikunnar, en kalt var úti og Zakarías var líka í þetta sitin liálf nakinn. Hvorugur þeirra mætli orð. Gamli maöur- inn var of drembilátur til að kai.'a á hjálp. í hinum diinmu bæardyr- um flettist skyrta hans alveg upp aö öxslum þegar hann reyndi að slíta sig lausann. Það brakaði í mönnunum. Þeir bljesu og stundu, og við og við heyrðist hark þegar fótur rakst í þilið. En nú varð Óli hamslaus afsárs- auka. Hanfi fann hversu tennur hins læstu sig í öxl hans. Það var óþolandi sársauki. Nú var ekki ástæða til að hlífa honum. Hann lyfti Zakaríasi upp frá gólfinu og kreisti hann með járntaki. »Fj nd- inn þinn, bíturðu.« Hefði Irnba og móðir hans ekki vcrið myndi Óli. hafa orðið morðingi það kveld. En hann kreisti karlinn svo hami stundi. Bar hann aftur og fram uni bæardyrnar og komst loks út í eldhúsið. Þar gerði Zakarias svo ofsalegar tilrfunir að losna að hið naícta skinn hans fór í djúpar fell- ingar þar sem Óii tók hann tök- um. Hann setti hnjeð fyrir brjöst Óla. — — »Já, svo það er það sem þú v'lt, þú ert sannarlega bölv- aóur, gamall fantur. En mí skai jeo; leggja þig í rúrnið* og í sama vetfangj |á Zakarías í brauðtroginu, þar sem iiið mjúka deig ljet und- an og fjell að skrokknum. »Ligðu nú þarna«, livæsti Óli, lijelt hon- nm mðri með aiinari hendi og smuiði deiginu yfir hann. »Þú skalt hafa teppi yfir þig ,;g þú skalt fá eituivað ofan á fælurnar og tepp ð skal ná yfir andlitiö á þjer líka og svo skiltu sofa rplega og vél.« vínæst hijóp hana leiðar sinnar. Heima sváfu allir er Óii kom. Síðasta viðbuiðinn var hann eigi ánægður með. Guð vissi það að honum þótti ilt að þurfa að brúka ofbeldi á biðilsferð sim.i. Hann vakti vinnumann sinn. Þeir beitlu l e tunum f rir vrj ninn g ínætut- myrkrjnu óku þeir i fulJri ferð of- an þjóðveginn. Sól tveggja sumra þurkaöi klelt- ana á dainum og kuldi tveggja vetra bygði ísbrú milh árbakkanna áður en Óli koin heim. Þvínæst liðu nokkur tíðindalaus. ár án þess að neitt bæri við, er öss várðar um. Ólihafði gengið ískóíaeinhverslaðar suðurfrá. Hann gekk stiitur og hnar- reistur um sitt og gekk jafnve! við sfaf á helgum. Hann var kosinn í hréppsnefnd og Ijet hann þí málin tii sín taka, leiddi fram ný, r hugs- an:r, tók upp mörg nýmæli, sem engin myndi hnfa hugsað uin fyr r nokkrum áruin og þótt hann yrrti fyrir rnótspyrnu og iisku hjelthann rólega stcfnu sinni ogsigraði oftasí. í hreppsnefndinni mættust þeir Óli og Zakarías, en áðqr höfðu þeir mæst á kirkjumóti skömmu eftir að Óli kom heim. Getið þið hugsað ykkur hvað til bar fyrir utan kirkjuna i 'ett fyrir sam- hringingu, meðan bændurnir stóðu þar í hópum? Frh. Hote; lalaml. VailarstreBtl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.