Vísir - 05.12.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1911, Blaðsíða 2
6 V í S I R 3 vexslun 3 ? ÍBvv^des er nú óhrekjanlega landslns mesia úrval af bæði nauðsynjavörum og öðrum vörum. Það er því skylda hvers manns við sjálfan sig að líta þar inn og kynna sjer um leið hið óheyrt lága verð, sem verslunin selur þessar vörur fyrir. J. P. T. Brydes verslun er alkunn um ailt landið fyrir að hafa ætíð á boðstólum vörur af bestu tegund og fyrir kurteisa, liðlega og fljóta afgreiðslu. Jt^lenduvöwx- ^afef&usdetfdutiav hafa afarmikiar byrgðir af allskonar Kornvörum, Kaffi, Sykri, Niðursoðnum matvælum, Ávöxtum, Kálmeti, Reyktu og söltuðu Fleski og Kjötmeti, Vínum og öðrum drykkjarvörum (öll lirein og óblönduð) Vindlum, Tóbaki, Sápum, llmvötnum, Málningar- og Farfavörum o. m. fl. 3 3átu\)övude\td\ntv\ er mikið úrval af mjög smekklegum Pletvörum, Glysvarningi og Leikföngum, ennfremur allskonar nýtísku Sportáhöldum, Verkfærum og Búshlutum. Sfi\psde\td\u er byrg af öllu, sem tilheyrir skipa- og báta-útbúnaði, og ætti því enginn að vera í efa um hvar hann á að kaupa þess háttar vörur. Netagarn, ódýrast og best í bænum. 3 *^3e5ua5av\)’övude\td\ut\\ fær hver maður eitthvað eftir eigin geðþótta. Þangað flytst alt, sem lýtur að Kvenna-, Karla- og Barnafatnaði, og eru miklar byrgðir fyrirliggjandi af ýmsri stærð og ýmsum litum, svo hver maður geturfengið það, semhann vanhagar um og sem umleið fullnægir geðþóttahans. Mikið úrval af Silki-, Kjóla- og Yfirhafna-efnum, Kven- og Barna-Höttum og Húfum. , ^ SaumastoJuuuV er allt unnið fljótt ódýrt. Þegar JOLABASARSNN verður opnaður (ca. 5. desember) þarf enginn framar að vera í vafa uin hvar hann á að kaupajólagjafir. í ár verða þar hinar fegurstu og fjölbreyttustu birgðir sem nokkru sinni hafa sjest í borginni. Af áður fenginni reynslu er ávalt afar mikil aðsókn nokkra hina síðustu daga fyrir jólin og viljum vjer því benda mönnum á að koma heidar tímanlega og gjöra innkaup sín. Allar tegundir af 3slet\sWm ajuv^um eru keyptar og borgaðar hæsta verði. Vjer leyfum oss aðbendaöllum sveita-og ferðamönnum áhin miklu þægindi, sem verslunin lætur viðskiftamönnum sínum í tje og sem eru: ókeypis hesthús og stórt vagnpláss. Rjúpur eru menn beðnir að senda fyrir 15. des. — ef því verður við komið — en vitanlega verða þær keyptar áfram og borgaðar með hæsta verði. J, P. T. BRYDES VERSLUN hefur mest úrval — selur ódýrast og flytur að eins vörur af bestu tegund. Pessvegna eigið þjer ætfð að versia þar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.