Vísir - 14.12.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1911, Blaðsíða 4
42 V 1 S I K JOLAGJAFIR gefur VÖRUHÚSIÐ ekki, en 10 % afslátt frá því nú ogtil jólaá öllum ullarvarningi, og af öllum karlmannsfatnaði frá 30—SÖ°/o afslátt. Ef þjer viljið spara saman í jólagjöf handa vini yðar, gjörið þau kaup fyrir jólin í VÖRHUSINU AUSTURSTR. 10 Leir Glass og Postulínsvörur, Brauðkörfur af ýmsuin stærðum, Skó og fata burstar, Sóparar (Kústar), Kaffibrúsar stærri og smærri, Sápur stórt úrval, Kaffibrauð og Tekex, Vasahnífar, snotrar jólagjafir. Ódýrast í verslun Vesturgötu 39. Talsími 112. Jjóxv JUx\assot\. Kálverslun. Ef þjer viljið fá góða og ódýra ávexti og grænmeti til jólanna, vitið þá, að það er best og ódýrast í *\Döxu^tts\nvi \ ^ustowstxa&U. Grammofonplöíur O g Nálar og Flugeldar komu nú með s/s „Síeriing“ til J. P. T. Brydes verslunar. Brunabótafjelagið lordisk BrancLforsikring umboðsmaður: Axel V. Tuliníus Miðstræti 6. Talsími 254. »Stefnur og framtíð ungra manna« fæst hjá Helga Árnasyni. Tækifæriskaup á rúmstæði. Grettis- götu 20, niðri._________ ^TAPAP-FUNPIO^ Svart veski með um hundrað krónur og nokkur sendibrjef tap- aðist í Miðbænum á þriðjudags- kvöldið. Góð fundaslaun í boði. S. Á. Gíslason. Sími 236. Tapast hefur móalóttur hestur 9 vetra, mark: Stíft hægra, biti aftan vinstra, aljárnaður með sex- boruðum skeifum. Hesturinn er ættaður úr Borgarfirði. Finnandi gjöri aðvart Ásmundi Árnasyni Hábæ í Vogum eða kaupm. Birni Guðmundssyni Rvík. Brjefspjöld. Fegursta og stærta úrval í bænumaf íslenskum brjefspjöld- um. Þav á meðal margbreytt Ijósmynpabrjefspjölp fást á afgr. Visis. Einnig all mikiðaf útlendum 3 au. brjefspjöldum: Fríð- ieikskonur og landslagsmyndir með litum. Utgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsmiðja Östlurids

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.